Hafi verið að verja sjálfan sig þegar hann skaut níu ára stelpu til bana Eiður Þór Árnason skrifar 18. febrúar 2022 00:05 Arlene Alvarez lést á þriðjudag. AP/Fjölskylda Arlene Alvarez Verjendur karlmanns sem er sakaður um að hafa skotið níu ára stúlku segja hann einungis hafa verið að verja sjálfan þegar hann skaut í áttina að ræningja sem ógnaði honum með byssu. Í réttarhöldum á fimmtudag fóru verjendur Tony Earls fram á að honum yrði sleppt úr haldi á grundvelli þess að hann hafi ekki ætlað að skaða hina níu ára Arlene Alvarez. „Skjólstæðingur okkar á rétt á því að verja sig,“ sagði Brennen Dunn, einn verjenda Earls í dómssal. Dómari féllst ekki á að hann yrði leystur úr haldi eða trygging hans lækkuð. Hann mun því áfram dvelja í Harris County fangelsinu. Armando Alvarez og Gwen Alvarez, foreldrar Arlene.Ap/Juan A. Lozano Að sögn lögreglu sátu Earls og eiginkona hans í bíl sínum þegar þau voru rænd við hraðbanka í suðausturhluta Houston um klukkan 21:45 á mánudag. Þá hafi Earls stigið út úr bifreiðinni og skotið í átt að hinum grunaða. Að sögn saksóknara tók ræninginn tuttugu dala seðil og bíllykla ófrjálsri hendi sem hann missti síðar á jörðina. Arlene sat í aftursæti pallbíls þegar hún var skotin í höfuðið. Hún lést næsta dag á spítala. Saksóknari fullyrðir að Earls hafi skotið fjórum sinnum í átt að ræningjanum og svo skotið pallbílinn tvisvar. Að sögn lögreglu taldi Earls að maðurinn hafi mögulega klifrað um borð í bílinn. Bandaríkin Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Fleiri fréttir Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Sjá meira
Í réttarhöldum á fimmtudag fóru verjendur Tony Earls fram á að honum yrði sleppt úr haldi á grundvelli þess að hann hafi ekki ætlað að skaða hina níu ára Arlene Alvarez. „Skjólstæðingur okkar á rétt á því að verja sig,“ sagði Brennen Dunn, einn verjenda Earls í dómssal. Dómari féllst ekki á að hann yrði leystur úr haldi eða trygging hans lækkuð. Hann mun því áfram dvelja í Harris County fangelsinu. Armando Alvarez og Gwen Alvarez, foreldrar Arlene.Ap/Juan A. Lozano Að sögn lögreglu sátu Earls og eiginkona hans í bíl sínum þegar þau voru rænd við hraðbanka í suðausturhluta Houston um klukkan 21:45 á mánudag. Þá hafi Earls stigið út úr bifreiðinni og skotið í átt að hinum grunaða. Að sögn saksóknara tók ræninginn tuttugu dala seðil og bíllykla ófrjálsri hendi sem hann missti síðar á jörðina. Arlene sat í aftursæti pallbíls þegar hún var skotin í höfuðið. Hún lést næsta dag á spítala. Saksóknari fullyrðir að Earls hafi skotið fjórum sinnum í átt að ræningjanum og svo skotið pallbílinn tvisvar. Að sögn lögreglu taldi Earls að maðurinn hafi mögulega klifrað um borð í bílinn.
Bandaríkin Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Fleiri fréttir Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Sjá meira