Magnús D. Norðdahl býður sig fram hjá Pírötum í borginni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. febrúar 2022 13:08 Magnús D. Norðdahl lögmaður gefur kost á sér í 2.-4. sæti hjá Pírötum í borginni. Aðsend Magnús D. Norðdahl lögmaður hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2.-4. sæti í prófkjöri Pírata í borginni fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Magnús hefur starfað sjálfstætt sem lögmaður og meðal annars sinnt hælisleitendum en hann segir í tilkynningu að málaflokkur þeirra sé í eðli sínu pólitískur. Barátta hans á þeim vettvangi hafi skilað árangri fyrir fjölda einstaklinga og fjölskyldna sem áður hafi horft fram á brottvísun úr landi en hafi fengið tækifæri til að setjast að hér á landi. „Sem stjórnmálamaður langar mig almennt að útvíkka baráttu mína þannig að unnið sé að heildstæðum kerfisbreytingum til hagsbóta fyrir þá hópa samfélagsins sem hafa boriið skarðan hlut frá borði, hvort sem það er fólk sem hefur misst vinnuna, láglaunafólk, erlent vinnuafl, hælisleitendur, vanrækt börn eða sá stóri hópur sem hvorki hefur efni á húsnæði til leigu né kaupa svo dæmi séu nefnd,“ skrifar Magnús í tilkynningu. Hann segir baráttuna enn þá sömu en hún sé háð á öðrum og stærri vettvangi stjórnmálanna þar sem tækifæri gefist til að efla hag fleiri einstaklinga á heildstæðum grunni. Hann segir það ekki síst á sveitarstjórnarstigi þar sem ráðandi öflum hverju sinni gefist tækifæri til að bæta lífsgæði jaðarsettra hópa. „Að öðru leyti tel ég að Píratar í borgarstjórn síðustu árin hafi unnið ákaflega gott starf, sama hvort litið er til eflingu lýðræðis, dreifingu valds, gagnsæis, stafrænnar umbyltingar, baráttu gegn heimilisleysi eða aukinni áherslu á mannréttindavernd.“ Magnús Davíð leiddi lista Pírata í Norðvesturkjördæmi í þingkosningunum í september síðastliðnum en náði þar ekki kjöri. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Píratar Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Sjá meira
Magnús hefur starfað sjálfstætt sem lögmaður og meðal annars sinnt hælisleitendum en hann segir í tilkynningu að málaflokkur þeirra sé í eðli sínu pólitískur. Barátta hans á þeim vettvangi hafi skilað árangri fyrir fjölda einstaklinga og fjölskyldna sem áður hafi horft fram á brottvísun úr landi en hafi fengið tækifæri til að setjast að hér á landi. „Sem stjórnmálamaður langar mig almennt að útvíkka baráttu mína þannig að unnið sé að heildstæðum kerfisbreytingum til hagsbóta fyrir þá hópa samfélagsins sem hafa boriið skarðan hlut frá borði, hvort sem það er fólk sem hefur misst vinnuna, láglaunafólk, erlent vinnuafl, hælisleitendur, vanrækt börn eða sá stóri hópur sem hvorki hefur efni á húsnæði til leigu né kaupa svo dæmi séu nefnd,“ skrifar Magnús í tilkynningu. Hann segir baráttuna enn þá sömu en hún sé háð á öðrum og stærri vettvangi stjórnmálanna þar sem tækifæri gefist til að efla hag fleiri einstaklinga á heildstæðum grunni. Hann segir það ekki síst á sveitarstjórnarstigi þar sem ráðandi öflum hverju sinni gefist tækifæri til að bæta lífsgæði jaðarsettra hópa. „Að öðru leyti tel ég að Píratar í borgarstjórn síðustu árin hafi unnið ákaflega gott starf, sama hvort litið er til eflingu lýðræðis, dreifingu valds, gagnsæis, stafrænnar umbyltingar, baráttu gegn heimilisleysi eða aukinni áherslu á mannréttindavernd.“ Magnús Davíð leiddi lista Pírata í Norðvesturkjördæmi í þingkosningunum í september síðastliðnum en náði þar ekki kjöri.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Píratar Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Sjá meira