Böllin verða víruð, rosaleg, geggjuð Snorri Másson skrifar 11. febrúar 2022 23:01 MS-ingarnir Baldvin Þór Hannesson og Breki Freyr Gíslason eru skemmtanafrelsinu fegnir. Vísir/Einar Á meðan segja má að enginn hópur hafi þurft að að súpa seyðið af sóttvarnatakmörkunum svo mjög sem ungmenni undanfarin misseri, er líka hægt að segja að enginn hópur hafi nú endurheimt frelsið með eins ótvíræðum hætti. Á vef Stjórnarráðsins segir ósköp einfaldlega: Heimilt er að halda skólaskemmtanir í grunn- og framhaldsskólum án nokkurra takmarkana. Hvað er svona það fyrsta sem þið hugsið þegar þið heyrið að öllu verði aflétt hérna hjá ykkur? „Skemmtun, held ég að sé það fyrsta sem kemur í höfuðið á öllum. Það er ekki búið að vera mikið af skemmtunum í menntaskólum,“ segir Baldvin Þór Hannesson, ármaður Menntaskólans við Sund. Breytingarnar gera MS-ingum kleift að halda Landbúnaðarviku með tilheyrandi balli og svo árshátíð, nokkuð sem meiri hluti nemenda í skólanum hefur aldrei kynnst. „Við nýtum okkur þetta en ég held að við séum ekki að fara að gera allt sem var planað,“ segir Breki Freyr Gíslason, nemi við Menntaskólann við Sund. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu hefur eitthvað borið á því að svonefnd bjórkvöld hafi verið haldin hjá menntaskólanemum undanfarið en því vísa viðmælendur alfarið á bug, enda ekki á vegum skólanna. Það eru böllin þó. Eftir öll þessi ár, hvernig verður fyrsta ballið? „Vírað, held ég. Rosalegt. Vírað, rosalegt, það er ein leið til að orða það. Já, það verður geggjað sko.“ En að sjálfsögðu ógildir ölvun miðann, allir eru mjög þægir er það ekki? „Jú.“ MS er þekktur fyrir það? „Jú, allir þægir og með bros á vör. Já, alla vega við.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Framhaldsskólar Næturlíf Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira
Á vef Stjórnarráðsins segir ósköp einfaldlega: Heimilt er að halda skólaskemmtanir í grunn- og framhaldsskólum án nokkurra takmarkana. Hvað er svona það fyrsta sem þið hugsið þegar þið heyrið að öllu verði aflétt hérna hjá ykkur? „Skemmtun, held ég að sé það fyrsta sem kemur í höfuðið á öllum. Það er ekki búið að vera mikið af skemmtunum í menntaskólum,“ segir Baldvin Þór Hannesson, ármaður Menntaskólans við Sund. Breytingarnar gera MS-ingum kleift að halda Landbúnaðarviku með tilheyrandi balli og svo árshátíð, nokkuð sem meiri hluti nemenda í skólanum hefur aldrei kynnst. „Við nýtum okkur þetta en ég held að við séum ekki að fara að gera allt sem var planað,“ segir Breki Freyr Gíslason, nemi við Menntaskólann við Sund. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu hefur eitthvað borið á því að svonefnd bjórkvöld hafi verið haldin hjá menntaskólanemum undanfarið en því vísa viðmælendur alfarið á bug, enda ekki á vegum skólanna. Það eru böllin þó. Eftir öll þessi ár, hvernig verður fyrsta ballið? „Vírað, held ég. Rosalegt. Vírað, rosalegt, það er ein leið til að orða það. Já, það verður geggjað sko.“ En að sjálfsögðu ógildir ölvun miðann, allir eru mjög þægir er það ekki? „Jú.“ MS er þekktur fyrir það? „Jú, allir þægir og með bros á vör. Já, alla vega við.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Framhaldsskólar Næturlíf Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira