Sakar hina örmagna Karlsson um að vera dramadrottningu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. febrúar 2022 07:30 Frida Karlsson var gjörsamlega úrvinda þegar hún kom í mark í tíu kílómetra skíðagöngu á Vetrarólympíuleikunum í Peking. getty/Patrick Smith Norska skíðakonan Kari Øyre Slind sakar hina sænsku Fridu Karlsson um að vera dramadrottningu og hanna atburðarrás til að dreifa athyglinni frá slæmum árangri sínum. Miklar væntingar voru gerðar til Karlsson á Vetrarólympíuleikunum í Peking enda ein fremsta skíðakona heims. Hún hefur hins vegar ekki staðið undir væntingunum og komst ekki á verðlaunapall í fimmtán kílómetra skiptigöngu og tíu kílómetra skíðagöngu með hefðbundinni aðferð. Það sem meira var kom Karlsson algjörlega örmagna í mark í báðum greinunum. Það leið yfir hana eftir skiptigönguna og hún féll í snjóinn eftir skíðagönguna. Slind gaf lítið fyrir þreytu Karlssons og sakaði hana um að búa til leikþátt. „Þegar hlutirnir ganga ekki vel er mikilvægt að búa til dramatík til að hafa einhverju til að kenna um. Hún er dramadrottning,“ sagði Slind við VG. Hún dró svo aðeins í land og sagði að það væri hálf kjánalegt fyrir sig að gagnrýna Karlsson þegar hún sjálf komst ekki einu sinni á Vetrarólympíuleikana. Þá sagðist Slind finna til með Karlsson. Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sjá meira
Miklar væntingar voru gerðar til Karlsson á Vetrarólympíuleikunum í Peking enda ein fremsta skíðakona heims. Hún hefur hins vegar ekki staðið undir væntingunum og komst ekki á verðlaunapall í fimmtán kílómetra skiptigöngu og tíu kílómetra skíðagöngu með hefðbundinni aðferð. Það sem meira var kom Karlsson algjörlega örmagna í mark í báðum greinunum. Það leið yfir hana eftir skiptigönguna og hún féll í snjóinn eftir skíðagönguna. Slind gaf lítið fyrir þreytu Karlssons og sakaði hana um að búa til leikþátt. „Þegar hlutirnir ganga ekki vel er mikilvægt að búa til dramatík til að hafa einhverju til að kenna um. Hún er dramadrottning,“ sagði Slind við VG. Hún dró svo aðeins í land og sagði að það væri hálf kjánalegt fyrir sig að gagnrýna Karlsson þegar hún sjálf komst ekki einu sinni á Vetrarólympíuleikana. Þá sagðist Slind finna til með Karlsson.
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sjá meira