Rússneskt undrabarn skráði sig á spjöld Ólympíusögunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. febrúar 2022 15:00 Kamila Valieva sýndi glæsileg tilþrif á skautasvellinu. getty/Amin Mohammad Jamali Rússneska skautakonan Kamila Valieva frá Rússlandi sýndi snilli sína í liðakeppninni í listhlaupi á Vetrarólympíuleikunum í Peking og framkvæmdi stökk sem enginn annar hefur áður gert. Rússneska ólympíunefndin var þegar búin að tryggja sér gullverðlaunin þegar Valieva framkvæmdi fjórfalt snúningsstökk, fyrst allra á Vetrarólympíuleikum. "She is !" - - Kamila Valieva made history as the first female skater to land a quadruple jump at an Olympic Games #Beijing2022 | #FigureSkating pic.twitter.com/nEASULZAIo— Eurosport (@eurosport) February 7, 2022 Í gær varð Valieva fyrsta evrópska konan og aðeins sú fjórða í sögunni til að framkvæma þrefaldan öxul á Vetrarólympíuleikum. She's just Kamila Valieva became the fourth woman to land a triple axel in Olympic history #Beijing2022 pic.twitter.com/33y8hngPtc— Eurosport (@eurosport) February 6, 2022 Þrátt fyrir að vera aðeins fimmtán ára er Valieva ein fremsta skautakona heims og þykir hvað líklegust til að vinna gullið í einstaklingskeppninni á Vetrarólympíuleikunum. Ekki eru nema sex mánuðir síðan Valieva byrjaði að keppa í fullorðinsflokki en síðan þá hefur hún sett hvert metið á fætur öðru. Valieva, sem er fædd í apríl 2006, varð Evrópumeistari í síðasta mánuði og setti þá met þegar hún fékk 90.45 í einkunn. Aldrei áður hafði kona fengið meira en níutíu í einkunn fyrir æfingar sínar. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skautaíþróttir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Sjá meira
Rússneska ólympíunefndin var þegar búin að tryggja sér gullverðlaunin þegar Valieva framkvæmdi fjórfalt snúningsstökk, fyrst allra á Vetrarólympíuleikum. "She is !" - - Kamila Valieva made history as the first female skater to land a quadruple jump at an Olympic Games #Beijing2022 | #FigureSkating pic.twitter.com/nEASULZAIo— Eurosport (@eurosport) February 7, 2022 Í gær varð Valieva fyrsta evrópska konan og aðeins sú fjórða í sögunni til að framkvæma þrefaldan öxul á Vetrarólympíuleikum. She's just Kamila Valieva became the fourth woman to land a triple axel in Olympic history #Beijing2022 pic.twitter.com/33y8hngPtc— Eurosport (@eurosport) February 6, 2022 Þrátt fyrir að vera aðeins fimmtán ára er Valieva ein fremsta skautakona heims og þykir hvað líklegust til að vinna gullið í einstaklingskeppninni á Vetrarólympíuleikunum. Ekki eru nema sex mánuðir síðan Valieva byrjaði að keppa í fullorðinsflokki en síðan þá hefur hún sett hvert metið á fætur öðru. Valieva, sem er fædd í apríl 2006, varð Evrópumeistari í síðasta mánuði og setti þá met þegar hún fékk 90.45 í einkunn. Aldrei áður hafði kona fengið meira en níutíu í einkunn fyrir æfingar sínar.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skautaíþróttir Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Sjá meira