Rússneskt undrabarn skráði sig á spjöld Ólympíusögunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. febrúar 2022 15:00 Kamila Valieva sýndi glæsileg tilþrif á skautasvellinu. getty/Amin Mohammad Jamali Rússneska skautakonan Kamila Valieva frá Rússlandi sýndi snilli sína í liðakeppninni í listhlaupi á Vetrarólympíuleikunum í Peking og framkvæmdi stökk sem enginn annar hefur áður gert. Rússneska ólympíunefndin var þegar búin að tryggja sér gullverðlaunin þegar Valieva framkvæmdi fjórfalt snúningsstökk, fyrst allra á Vetrarólympíuleikum. "She is !" - - Kamila Valieva made history as the first female skater to land a quadruple jump at an Olympic Games #Beijing2022 | #FigureSkating pic.twitter.com/nEASULZAIo— Eurosport (@eurosport) February 7, 2022 Í gær varð Valieva fyrsta evrópska konan og aðeins sú fjórða í sögunni til að framkvæma þrefaldan öxul á Vetrarólympíuleikum. She's just Kamila Valieva became the fourth woman to land a triple axel in Olympic history #Beijing2022 pic.twitter.com/33y8hngPtc— Eurosport (@eurosport) February 6, 2022 Þrátt fyrir að vera aðeins fimmtán ára er Valieva ein fremsta skautakona heims og þykir hvað líklegust til að vinna gullið í einstaklingskeppninni á Vetrarólympíuleikunum. Ekki eru nema sex mánuðir síðan Valieva byrjaði að keppa í fullorðinsflokki en síðan þá hefur hún sett hvert metið á fætur öðru. Valieva, sem er fædd í apríl 2006, varð Evrópumeistari í síðasta mánuði og setti þá met þegar hún fékk 90.45 í einkunn. Aldrei áður hafði kona fengið meira en níutíu í einkunn fyrir æfingar sínar. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skautaíþróttir Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Sjá meira
Rússneska ólympíunefndin var þegar búin að tryggja sér gullverðlaunin þegar Valieva framkvæmdi fjórfalt snúningsstökk, fyrst allra á Vetrarólympíuleikum. "She is !" - - Kamila Valieva made history as the first female skater to land a quadruple jump at an Olympic Games #Beijing2022 | #FigureSkating pic.twitter.com/nEASULZAIo— Eurosport (@eurosport) February 7, 2022 Í gær varð Valieva fyrsta evrópska konan og aðeins sú fjórða í sögunni til að framkvæma þrefaldan öxul á Vetrarólympíuleikum. She's just Kamila Valieva became the fourth woman to land a triple axel in Olympic history #Beijing2022 pic.twitter.com/33y8hngPtc— Eurosport (@eurosport) February 6, 2022 Þrátt fyrir að vera aðeins fimmtán ára er Valieva ein fremsta skautakona heims og þykir hvað líklegust til að vinna gullið í einstaklingskeppninni á Vetrarólympíuleikunum. Ekki eru nema sex mánuðir síðan Valieva byrjaði að keppa í fullorðinsflokki en síðan þá hefur hún sett hvert metið á fætur öðru. Valieva, sem er fædd í apríl 2006, varð Evrópumeistari í síðasta mánuði og setti þá met þegar hún fékk 90.45 í einkunn. Aldrei áður hafði kona fengið meira en níutíu í einkunn fyrir æfingar sínar.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skautaíþróttir Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Sjá meira