Viðskiptavinir N1 Rafmagns fá leiðréttingu á næsta rafmagnsreikningi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. febrúar 2022 13:23 Viðskiptavinir sem skilið hafa við N1 Rafmagn þurfa að koma greiðsluupplýsingum sínum til félagsins til að fá endurgreiðslu. Vísir/Rakel Ósk Viðskiptavinir N1 Rafmagns, sem skipt hafa um orkusala, þurfa að koma grieðsluupplýsingum til félagsins svo þeir fái endurgreiðslu vegna mismuns á auglýstum taxta og þrautavarataxta. Tilkynnt var í morgun að N1 rafmagn hyggist endurgreiða viðskiptavinum sem komu til félagsins í gegn um þrautavaraleið stjórnvalda þann mismun sem var á auglýstum taxta og þrautavarataxta frá upphafi. Stjórnendur félagsins voru harðlega gagnrýndir þegar í ljós kom að félagið var að rukka fólk sem kom í viðskipti í gegn um þrautavaraleiðina mun hærri taxta en fyrirtækið hafði auglýst og boðið öðrum viðskiptavinum. Viðskiptavinir sem komu til félagsins í gegn um þessa þrautavaraleið eiga því rétt á endurgreiðslu mismunarins frá 1. mars til 31. desember. Þegar hafði verið tilkynnt að félagið hyggðist greiða mismuninn fyrir tímabilið 1. nóvember til 31. desember en tímabilið 1. mars til 31. október bættist við í morgun. Þeir viðskiptavinir sem enn eru hjá N1 Rafmagn fá endurgreiðslu í formi leiðréttingar á næsta rafmagnsreikningi, það er að endurgreiðsla fyrir tímabilið 1. nóvember til 31. desember verður dregin frá reikningnum sem kemur næstu mánaðamót og endurgreiðsla fyrir tímabilið 1. mars til 31. október á reikningnum þar á eftir. Þetta staðfestir Hinrik Örn Bjarnason framkvæmdastjóri N1 við fréttastofu. Þeir viðskiptavinir sem skipt hafa um raforkusala þurfa hins vegar að koma reikningsupplýsingum sínum til N1 Rafmagns til þess að fá endurgreiðsluna. Neytendur Orkumál Verðlag Tengdar fréttir N1 Rafmagn endurgreiðir viðskiptavinum fyrir mismun á taxta frá upphafi N1 Rafmagn hefur ákveðið að endurgreiða viðskiptavinum, sem komu til félagsins í gegn um þrautavaraleið stjórnvalda, þann mismun sem var á auglýstum taxta og þrautavarataxta frá upphafi. 7. febrúar 2022 09:31 N1 Rafmagn biðst velvirðingar og endurgreiðir viðskiptavinum N1 Rafmagn hefur ákveðið að selja alla raforku á sama verðtaxta til heimila frá og með 1. janúar 2022, hvort sem viðskiptavinir hafi skráð sig sjálfir í viðskipti eða komið í gegnum þrautavaraleið stjórnvalda. 20. janúar 2022 18:20 Hafnar því alfarið að N1 sé að blekkja neytendur Framkvæmdastjóri N1 hafnar því alfarið að viðskiptavinir séu beittir blekkingum í tengslum við þrautavaraleið á sölu raforku. Hann fagnar því að umræða eigi sér nú stað á raforkumarkaði og að fyrirkomulag þrautavaraleiðarinnar sé nú til skoðunar. 20. janúar 2022 14:31 Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Fleiri fréttir Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Sjá meira
Tilkynnt var í morgun að N1 rafmagn hyggist endurgreiða viðskiptavinum sem komu til félagsins í gegn um þrautavaraleið stjórnvalda þann mismun sem var á auglýstum taxta og þrautavarataxta frá upphafi. Stjórnendur félagsins voru harðlega gagnrýndir þegar í ljós kom að félagið var að rukka fólk sem kom í viðskipti í gegn um þrautavaraleiðina mun hærri taxta en fyrirtækið hafði auglýst og boðið öðrum viðskiptavinum. Viðskiptavinir sem komu til félagsins í gegn um þessa þrautavaraleið eiga því rétt á endurgreiðslu mismunarins frá 1. mars til 31. desember. Þegar hafði verið tilkynnt að félagið hyggðist greiða mismuninn fyrir tímabilið 1. nóvember til 31. desember en tímabilið 1. mars til 31. október bættist við í morgun. Þeir viðskiptavinir sem enn eru hjá N1 Rafmagn fá endurgreiðslu í formi leiðréttingar á næsta rafmagnsreikningi, það er að endurgreiðsla fyrir tímabilið 1. nóvember til 31. desember verður dregin frá reikningnum sem kemur næstu mánaðamót og endurgreiðsla fyrir tímabilið 1. mars til 31. október á reikningnum þar á eftir. Þetta staðfestir Hinrik Örn Bjarnason framkvæmdastjóri N1 við fréttastofu. Þeir viðskiptavinir sem skipt hafa um raforkusala þurfa hins vegar að koma reikningsupplýsingum sínum til N1 Rafmagns til þess að fá endurgreiðsluna.
Neytendur Orkumál Verðlag Tengdar fréttir N1 Rafmagn endurgreiðir viðskiptavinum fyrir mismun á taxta frá upphafi N1 Rafmagn hefur ákveðið að endurgreiða viðskiptavinum, sem komu til félagsins í gegn um þrautavaraleið stjórnvalda, þann mismun sem var á auglýstum taxta og þrautavarataxta frá upphafi. 7. febrúar 2022 09:31 N1 Rafmagn biðst velvirðingar og endurgreiðir viðskiptavinum N1 Rafmagn hefur ákveðið að selja alla raforku á sama verðtaxta til heimila frá og með 1. janúar 2022, hvort sem viðskiptavinir hafi skráð sig sjálfir í viðskipti eða komið í gegnum þrautavaraleið stjórnvalda. 20. janúar 2022 18:20 Hafnar því alfarið að N1 sé að blekkja neytendur Framkvæmdastjóri N1 hafnar því alfarið að viðskiptavinir séu beittir blekkingum í tengslum við þrautavaraleið á sölu raforku. Hann fagnar því að umræða eigi sér nú stað á raforkumarkaði og að fyrirkomulag þrautavaraleiðarinnar sé nú til skoðunar. 20. janúar 2022 14:31 Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Fleiri fréttir Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Sjá meira
N1 Rafmagn endurgreiðir viðskiptavinum fyrir mismun á taxta frá upphafi N1 Rafmagn hefur ákveðið að endurgreiða viðskiptavinum, sem komu til félagsins í gegn um þrautavaraleið stjórnvalda, þann mismun sem var á auglýstum taxta og þrautavarataxta frá upphafi. 7. febrúar 2022 09:31
N1 Rafmagn biðst velvirðingar og endurgreiðir viðskiptavinum N1 Rafmagn hefur ákveðið að selja alla raforku á sama verðtaxta til heimila frá og með 1. janúar 2022, hvort sem viðskiptavinir hafi skráð sig sjálfir í viðskipti eða komið í gegnum þrautavaraleið stjórnvalda. 20. janúar 2022 18:20
Hafnar því alfarið að N1 sé að blekkja neytendur Framkvæmdastjóri N1 hafnar því alfarið að viðskiptavinir séu beittir blekkingum í tengslum við þrautavaraleið á sölu raforku. Hann fagnar því að umræða eigi sér nú stað á raforkumarkaði og að fyrirkomulag þrautavaraleiðarinnar sé nú til skoðunar. 20. janúar 2022 14:31