Lentu þyrlu Gæslunnar á borgarísjaka Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 2. febrúar 2022 17:26 Borgarísjakinn er mikið stærri en sá sem varað var við í gær. Landhelgisgæslan Landhelgisgæsla Íslands lenti þyrlu sinni, TF-GNA, á gríðarstórum borgarísjaka sem staðsettur var djúpt norður af Vestfjörðum síðdegis í gær. Landhelgisgæslan var í eftirlitisflugi á svæðinu og kom fyrst auga á borgarísjakann sem áhöfn á varðskipinu Þór hafði séð fyrr um daginn. Áhöfn Þórs varaði við þeim ísjaka í kjölfarið en hann var þá staðsettur um 20 sjómílur norður af Selskeri á Húnaflóa. Hér að neðan má sjá myndband af borgarísjakanum sem varað hafði verið við. Í eftirlitsflugi kom þyrlusveit Landhelgisgæslunnar auga á enn stærri borgarísjaka. Sigmanni Gæslunnar var í kjölfarið slakað niður á jakann til að kanna aðstæður en þegar sigmaðurinn var hífður aftur upp var ákveðið að lenda þyrlunni á ísjakanum. Á myndinni sést Jóhannes Jóhannesson flugmaður Landhelgisgæslunnar fljúga yfir ísjakann.Landhelgisgæslan Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni en Gæslan segir mikilvægt að þeir sem eigi leið um svæðið séu meðvitaðir um satðsetningu ísjakanna. Á myndinni má sjá staðsetningu þriggja ísjaka eins og þeir blöstu við Landhelgisgæslunni síðdegis í gær.Landhelgisgæslan Landhelgisgæslan Veður Árneshreppur Tengdar fréttir Þór ansi smár miðað við borgarísjakann Varðskipið Þór, sem þykir engin smásmíði, er ansi smátt við hliðina á borgarísjakanum stóra sem nú er um tuttugu sjómílur norður af Selskeri á Húnaflóa. 1. febrúar 2022 18:49 Landhelgisgæslan varar við borgarísjaka Landhelgisgæsla Íslands varar við borgarísjaka sem er um 20 sjómílur norður af Selskeri á Húnaflóa. Áhöfnin á varðskipinu Þór sigldi fram hjá ísjakanum um hádegisbil í dag. 1. febrúar 2022 17:16 Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Landhelgisgæslan var í eftirlitisflugi á svæðinu og kom fyrst auga á borgarísjakann sem áhöfn á varðskipinu Þór hafði séð fyrr um daginn. Áhöfn Þórs varaði við þeim ísjaka í kjölfarið en hann var þá staðsettur um 20 sjómílur norður af Selskeri á Húnaflóa. Hér að neðan má sjá myndband af borgarísjakanum sem varað hafði verið við. Í eftirlitsflugi kom þyrlusveit Landhelgisgæslunnar auga á enn stærri borgarísjaka. Sigmanni Gæslunnar var í kjölfarið slakað niður á jakann til að kanna aðstæður en þegar sigmaðurinn var hífður aftur upp var ákveðið að lenda þyrlunni á ísjakanum. Á myndinni sést Jóhannes Jóhannesson flugmaður Landhelgisgæslunnar fljúga yfir ísjakann.Landhelgisgæslan Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni en Gæslan segir mikilvægt að þeir sem eigi leið um svæðið séu meðvitaðir um satðsetningu ísjakanna. Á myndinni má sjá staðsetningu þriggja ísjaka eins og þeir blöstu við Landhelgisgæslunni síðdegis í gær.Landhelgisgæslan
Landhelgisgæslan Veður Árneshreppur Tengdar fréttir Þór ansi smár miðað við borgarísjakann Varðskipið Þór, sem þykir engin smásmíði, er ansi smátt við hliðina á borgarísjakanum stóra sem nú er um tuttugu sjómílur norður af Selskeri á Húnaflóa. 1. febrúar 2022 18:49 Landhelgisgæslan varar við borgarísjaka Landhelgisgæsla Íslands varar við borgarísjaka sem er um 20 sjómílur norður af Selskeri á Húnaflóa. Áhöfnin á varðskipinu Þór sigldi fram hjá ísjakanum um hádegisbil í dag. 1. febrúar 2022 17:16 Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Þór ansi smár miðað við borgarísjakann Varðskipið Þór, sem þykir engin smásmíði, er ansi smátt við hliðina á borgarísjakanum stóra sem nú er um tuttugu sjómílur norður af Selskeri á Húnaflóa. 1. febrúar 2022 18:49
Landhelgisgæslan varar við borgarísjaka Landhelgisgæsla Íslands varar við borgarísjaka sem er um 20 sjómílur norður af Selskeri á Húnaflóa. Áhöfnin á varðskipinu Þór sigldi fram hjá ísjakanum um hádegisbil í dag. 1. febrúar 2022 17:16