„Líklega verstu níutíu sekúndur sem sést hafa í efstu deild karla“ Sindri Sverrisson skrifar 31. janúar 2022 20:31 Halldór Garðar Hermannsson skoraði níu stig gegn ÍR en átti tvær skelfilegar mínútur í fjórða leikhlutanum. vísir/vilhelm Keflvíkingar, og sérstaklega Halldór Garðar Hermannsson, vilja sjálfsagt gleyma leik sínum við ÍR í Subway-deildinni í körfubolta sem fyrst. Hinn annars ágæti leikmaður Halldór Garðar átti sérstaklega slæman kafla í fjórða leikhluta þegar ÍR-ingar lögðu grunninn að 94-77 sigri sínum. „Þetta voru líklega verstu níutíu sekúndur sem sést hafa í efstu deild karla. Ég ætla ekkert að skafa af því. Þetta var agalegt,“ sagði Tómas Steindórsson í Subway Körfuboltakvöldi. Halldór tapaði nefnilega á þessum tíma boltanum tvisvar með misheppnuðum sendingum, fékk tvisvar dæmda á sig sóknarvillu fyrir ólöglega hindrun, og tvær varnarvillur, eins og sjá má í klippunni hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld - Skelfilegur kafli Halldórs og Keflavíkur „Þetta fór dálítið með leikinn. Það var bara 71-74 þegar þetta byrjaði en svo var þetta komið í tíu stig á þessum tveimur mínútum,“ sagði Tómas. „Þarna fékk líka bekkurinn hjá Keflavík tæknivillu og það varð eitthvað upplausnarástand,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, og Teitur Örlygsson tók í sama streng: „Þeir létu allt fara í taugarnar á sér. Það var ekkert út á dómarana að setja í þessum leik og Hjalti talaði einmitt um það. Menn flýja oft þangað, að kenna einhverjum öðrum um, þegar það gengur illa. Það er bara eitthvað í okkar eðli,“ sagði Teitur. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Subway-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Hinn annars ágæti leikmaður Halldór Garðar átti sérstaklega slæman kafla í fjórða leikhluta þegar ÍR-ingar lögðu grunninn að 94-77 sigri sínum. „Þetta voru líklega verstu níutíu sekúndur sem sést hafa í efstu deild karla. Ég ætla ekkert að skafa af því. Þetta var agalegt,“ sagði Tómas Steindórsson í Subway Körfuboltakvöldi. Halldór tapaði nefnilega á þessum tíma boltanum tvisvar með misheppnuðum sendingum, fékk tvisvar dæmda á sig sóknarvillu fyrir ólöglega hindrun, og tvær varnarvillur, eins og sjá má í klippunni hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld - Skelfilegur kafli Halldórs og Keflavíkur „Þetta fór dálítið með leikinn. Það var bara 71-74 þegar þetta byrjaði en svo var þetta komið í tíu stig á þessum tveimur mínútum,“ sagði Tómas. „Þarna fékk líka bekkurinn hjá Keflavík tæknivillu og það varð eitthvað upplausnarástand,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, og Teitur Örlygsson tók í sama streng: „Þeir létu allt fara í taugarnar á sér. Það var ekkert út á dómarana að setja í þessum leik og Hjalti talaði einmitt um það. Menn flýja oft þangað, að kenna einhverjum öðrum um, þegar það gengur illa. Það er bara eitthvað í okkar eðli,“ sagði Teitur. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira