Jafnaðarmenn útiloka ekki samruna Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 29. janúar 2022 17:45 Ragna Sigurðardóttir forseti Ungra jafnaðarmanna. Ungir jafnaðarmenn Ungir jafnaðarmenn kalla eftir auknu samstarfi milli stjórnmálaflokka á vinstri væng. Formaður vill ekki ganga svo langt að segja að samruni Ungra jafnaðarmanna og annarra ungliðahreyfinga sé í kortunum en aldrei sé að vita hvað framtíðin beri í skauti sér. Ályktun um aukið samstarf hreyfinga var samþykkt mótkvæðalaust á landsþingi Ungra jafnaðarmanna fyrr í dag. Ragna Sigurðardóttir, forseti Ungra jafnaðarmanna, vonar að aðrar ungliðahreyfingar séu opnar fyrir frekara samstarfi. Hún segir að jafnaðarmenn hafi ákveðið að stíga fyrsta skrefið. „Það eru mismunandi sjónarmið hvað aukið samstarf og aukin samstaða feli í sér en niðurstaðan var í rauninni sú að það var samstaða um að leitast eftir auknu samstarfi. Það var þetta byrjunarskref sama hver lokaafurðin yrði,“ segir Ragna í samtali við fréttastofu og bætir við að ungliðahreyfingar á borð við Pírata, Sósíalista, Vinstri grænna, Viðreisnar og Framsóknar komi til álita. Ragna segir að ályktunin feli í raun ekki í sér að samruni ungliðahreyfinga sé á döfinni og verði jafnvel að nýjum stjórnmálaflokki í náinni framtíð. Yfirlýsingin feli þannig ekki í sér drastískar breytingar þá þegar en það sé þó aldrei að vita hvað aukið samstarf hafi í för með sér. „En það er aldrei að vita hvað kemur út úr viðræðum. Við erum rétt að hefja viðræður við aðrar ungliðahreyfingar og kanna áhugann fyrir auknu samstarfi fyrst og fremst. Og hvort það felur svo í sér einhvers konar samruna eða aukið samstarf, hversu formlegt eða óformlegt það þá yrði,“ segir Ragna. Samfylkingin Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fleiri fréttir Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Sjá meira
Ályktun um aukið samstarf hreyfinga var samþykkt mótkvæðalaust á landsþingi Ungra jafnaðarmanna fyrr í dag. Ragna Sigurðardóttir, forseti Ungra jafnaðarmanna, vonar að aðrar ungliðahreyfingar séu opnar fyrir frekara samstarfi. Hún segir að jafnaðarmenn hafi ákveðið að stíga fyrsta skrefið. „Það eru mismunandi sjónarmið hvað aukið samstarf og aukin samstaða feli í sér en niðurstaðan var í rauninni sú að það var samstaða um að leitast eftir auknu samstarfi. Það var þetta byrjunarskref sama hver lokaafurðin yrði,“ segir Ragna í samtali við fréttastofu og bætir við að ungliðahreyfingar á borð við Pírata, Sósíalista, Vinstri grænna, Viðreisnar og Framsóknar komi til álita. Ragna segir að ályktunin feli í raun ekki í sér að samruni ungliðahreyfinga sé á döfinni og verði jafnvel að nýjum stjórnmálaflokki í náinni framtíð. Yfirlýsingin feli þannig ekki í sér drastískar breytingar þá þegar en það sé þó aldrei að vita hvað aukið samstarf hafi í för með sér. „En það er aldrei að vita hvað kemur út úr viðræðum. Við erum rétt að hefja viðræður við aðrar ungliðahreyfingar og kanna áhugann fyrir auknu samstarfi fyrst og fremst. Og hvort það felur svo í sér einhvers konar samruna eða aukið samstarf, hversu formlegt eða óformlegt það þá yrði,“ segir Ragna.
Samfylkingin Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fleiri fréttir Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent