Guðmundur: Með ólíkindum hvað liðið hefur staðið sig stórkostlega Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. janúar 2022 17:05 Guðmundur Guðmundsson á hliðarlínunni í dag. getty/Sanjin Strukic Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, kvaðst afar stoltur af sínu liði eftir leikinn gegn Noregi um 5. sætið á EM í dag. Norðmenn unnu, 33-34, þökk sé flautumarki Haralds Reinkind og tryggðu sér þar með sæti á HM á næsta ári. „Þetta er með ólíkindum og eiginlega sorgleg niðurstaða eftir þetta allt. Við höfum orðið fyrir sífelldum vonbrigðum og lamdir niður, stigum upp, vorum lamdir niður en stigum upp. Þá er ég að tala um covid-vesenið og hvernig við lentum í því og erum enn að glíma við það,“ sagði Guðmundur við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn í Búdapest í dag. „Það voru vonbrigði að upplifa það að Danir skildu ekki vinna Frakka og við skildum ekki komast inn í undanúrslit sem við áttum skilið. Mér fannst við líka eiga skilið að vinna í dag. Við fengum gullið tækifæri undir lok venjulegs leiktíma en boltinn fór hársbreidd framhjá. Þetta er ótrúlegt. Svo var jafnt á öllum tölum í framlengingunni og þetta gat farið á hvorn veginn sem var.“ Þrái að við fáum að stilla upp okkar sterkasta liði Íslenska liðið vann fimm af átta leikjum sínum á EM og tapaði þremur, þar af tveimur með einu marki, þrátt fyrir að vera án fjölda lykilmanna. „Mér þætti gaman að stilla okkar sterkasta liði upp á móti þessum liðum í dag. Ég þrái að það gerist og við fáum að sjá það. Í fyrsta lagi fengum við menn inn sem hafa verið lokaðir inni á hótelherbergi síðustu daga og ekki getað æft. Svo bættust meiðsli ofan á það og við áttum bara einn línumann eftir,“ sagði Guðmundur en Þráinn Orri Jónsson meiddist um miðjan fyrri hálfleik og komast ekkert við sögu eftir það. Arnar Freyr Arnarsson og Elliði Snær Viðarsson eru enn í einangrun. „Það er með ólíkindum hvað liðið hefur staðið sig stórkostlega og þessir leikmenn, ég á ekki orð til að lýsa þessu. Þvílíkir karakterar, þvílíkir sigurvegarar. Það er búið að slá okkur margoft í gólfið en við stóðum alltaf upp aftur og komum tvíefldir til baka. Ég hef aldrei upplifað svona áður.“ Búinn að vera undir ansi miklum þrýstingi Þegar Guðmundur tók við íslenska landsliðinu í þriðja sinn 2018 setti hann sér það markmið að koma því aftur á meðal átta bestu liða heims. Og það tókst. Guðmundur segir að síðustu ár hafi tekið á. „Ég er búinn að vera undir ansi miklum þrýstingi sem þjálfari og þetta hefur verið mjög erfitt. Mér fannst menn ekki hafa almennilegan skilning á þessu þegar ég sagðist ætla að gera þetta 2018. Mér fannst menn ekki tengja við það, ég skal játa það,“ sagði Guðmundur. „Ég veit að þegar við erum að taka skrefin fram á veginn, bæta okkur og leikmennirnir að þroskast liggjum við stundum vel við höggi. Það hefur verið þannig. En ég sjálfur hafði þessa sýn og setti hana fram og núna er hún að koma í ljós. Þetta er þrotlaus vinna og þetta gerist ekkert á einni nóttu ef menn halda það.“ Klippa: Guðmundur Guðmundsson eftir tap Íslands EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Noregi: Ómar Ingi átti orku í enn einn stórleikinn Ómar Ingi Magnússon og íslenska liðið gróf sig upp úr holu á móti geysisterku norsku liði en voru svo grátlega nálægt því að taka fimmta sætið. 28. janúar 2022 16:45 Einkunnir á móti Noregi: Ómar Ingi og Elvar fá báðir hæstu einkunn Ómar Ingi Magnússon bauð upp á enn einn stórleikinn og að þessu sinni sýndi Elvar Örn Jónsson okkur líka hversu framtíð hans er björt í íslensku landsliðstreyjunni. 28. janúar 2022 17:25 Fyrirliðinn Ýmir Örn: Ég elska þessa stráka alveg út af lífinu „Ég held bara að við höfum allir gefið allt sem við áttum í þetta mót. Hvað þá í dag. Þetta eru skrítnar tilfinningar,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, fyrirliði Íslands, eftir einkar súrt eins marks gegn Noregi tap um 5. sætið á EM í handbolta í dag. 28. janúar 2022 16:54 Ómar Ingi: Er loksins að spila af eðlilegri getu þó það sé margt hægt að bæta „Ég held það sé alveg tía. Þetta var bara svekkjandi í dag, við börðumst og gáfum allt en þetta voru bara smáatriði í lokin,“ sagði Ómar Ingi Magnússon – ein af hetjum Íslands á Evrópumótinu í handbolta – um hversu þreyttir menn væru á skalanum 1-10 eftir allt sem íslenska liðið hefur gengið í gegnum. 28. janúar 2022 17:16 Bjarki Már: Bjartsýnn en svekktur að hafa ekki unnið í dag Bjarki Már Elísson, ein af stjörnum íslenska landsliðsins í handbolta, var eðlilega mjög svekktur eftir súrt eins marks tap Íslands gegn Noregi í framlengdum leik um 5. sæti mótsins. Ekki nóg með að leikur dagsins hafi verið upp á 5. sæti Evrópumótsins heldur var sæti á HM í Póllandi og Svíþjóð á næsta ári í boði. 28. janúar 2022 16:45 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
„Þetta er með ólíkindum og eiginlega sorgleg niðurstaða eftir þetta allt. Við höfum orðið fyrir sífelldum vonbrigðum og lamdir niður, stigum upp, vorum lamdir niður en stigum upp. Þá er ég að tala um covid-vesenið og hvernig við lentum í því og erum enn að glíma við það,“ sagði Guðmundur við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn í Búdapest í dag. „Það voru vonbrigði að upplifa það að Danir skildu ekki vinna Frakka og við skildum ekki komast inn í undanúrslit sem við áttum skilið. Mér fannst við líka eiga skilið að vinna í dag. Við fengum gullið tækifæri undir lok venjulegs leiktíma en boltinn fór hársbreidd framhjá. Þetta er ótrúlegt. Svo var jafnt á öllum tölum í framlengingunni og þetta gat farið á hvorn veginn sem var.“ Þrái að við fáum að stilla upp okkar sterkasta liði Íslenska liðið vann fimm af átta leikjum sínum á EM og tapaði þremur, þar af tveimur með einu marki, þrátt fyrir að vera án fjölda lykilmanna. „Mér þætti gaman að stilla okkar sterkasta liði upp á móti þessum liðum í dag. Ég þrái að það gerist og við fáum að sjá það. Í fyrsta lagi fengum við menn inn sem hafa verið lokaðir inni á hótelherbergi síðustu daga og ekki getað æft. Svo bættust meiðsli ofan á það og við áttum bara einn línumann eftir,“ sagði Guðmundur en Þráinn Orri Jónsson meiddist um miðjan fyrri hálfleik og komast ekkert við sögu eftir það. Arnar Freyr Arnarsson og Elliði Snær Viðarsson eru enn í einangrun. „Það er með ólíkindum hvað liðið hefur staðið sig stórkostlega og þessir leikmenn, ég á ekki orð til að lýsa þessu. Þvílíkir karakterar, þvílíkir sigurvegarar. Það er búið að slá okkur margoft í gólfið en við stóðum alltaf upp aftur og komum tvíefldir til baka. Ég hef aldrei upplifað svona áður.“ Búinn að vera undir ansi miklum þrýstingi Þegar Guðmundur tók við íslenska landsliðinu í þriðja sinn 2018 setti hann sér það markmið að koma því aftur á meðal átta bestu liða heims. Og það tókst. Guðmundur segir að síðustu ár hafi tekið á. „Ég er búinn að vera undir ansi miklum þrýstingi sem þjálfari og þetta hefur verið mjög erfitt. Mér fannst menn ekki hafa almennilegan skilning á þessu þegar ég sagðist ætla að gera þetta 2018. Mér fannst menn ekki tengja við það, ég skal játa það,“ sagði Guðmundur. „Ég veit að þegar við erum að taka skrefin fram á veginn, bæta okkur og leikmennirnir að þroskast liggjum við stundum vel við höggi. Það hefur verið þannig. En ég sjálfur hafði þessa sýn og setti hana fram og núna er hún að koma í ljós. Þetta er þrotlaus vinna og þetta gerist ekkert á einni nóttu ef menn halda það.“ Klippa: Guðmundur Guðmundsson eftir tap Íslands
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Noregi: Ómar Ingi átti orku í enn einn stórleikinn Ómar Ingi Magnússon og íslenska liðið gróf sig upp úr holu á móti geysisterku norsku liði en voru svo grátlega nálægt því að taka fimmta sætið. 28. janúar 2022 16:45 Einkunnir á móti Noregi: Ómar Ingi og Elvar fá báðir hæstu einkunn Ómar Ingi Magnússon bauð upp á enn einn stórleikinn og að þessu sinni sýndi Elvar Örn Jónsson okkur líka hversu framtíð hans er björt í íslensku landsliðstreyjunni. 28. janúar 2022 17:25 Fyrirliðinn Ýmir Örn: Ég elska þessa stráka alveg út af lífinu „Ég held bara að við höfum allir gefið allt sem við áttum í þetta mót. Hvað þá í dag. Þetta eru skrítnar tilfinningar,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, fyrirliði Íslands, eftir einkar súrt eins marks gegn Noregi tap um 5. sætið á EM í handbolta í dag. 28. janúar 2022 16:54 Ómar Ingi: Er loksins að spila af eðlilegri getu þó það sé margt hægt að bæta „Ég held það sé alveg tía. Þetta var bara svekkjandi í dag, við börðumst og gáfum allt en þetta voru bara smáatriði í lokin,“ sagði Ómar Ingi Magnússon – ein af hetjum Íslands á Evrópumótinu í handbolta – um hversu þreyttir menn væru á skalanum 1-10 eftir allt sem íslenska liðið hefur gengið í gegnum. 28. janúar 2022 17:16 Bjarki Már: Bjartsýnn en svekktur að hafa ekki unnið í dag Bjarki Már Elísson, ein af stjörnum íslenska landsliðsins í handbolta, var eðlilega mjög svekktur eftir súrt eins marks tap Íslands gegn Noregi í framlengdum leik um 5. sæti mótsins. Ekki nóg með að leikur dagsins hafi verið upp á 5. sæti Evrópumótsins heldur var sæti á HM í Póllandi og Svíþjóð á næsta ári í boði. 28. janúar 2022 16:45 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Noregi: Ómar Ingi átti orku í enn einn stórleikinn Ómar Ingi Magnússon og íslenska liðið gróf sig upp úr holu á móti geysisterku norsku liði en voru svo grátlega nálægt því að taka fimmta sætið. 28. janúar 2022 16:45
Einkunnir á móti Noregi: Ómar Ingi og Elvar fá báðir hæstu einkunn Ómar Ingi Magnússon bauð upp á enn einn stórleikinn og að þessu sinni sýndi Elvar Örn Jónsson okkur líka hversu framtíð hans er björt í íslensku landsliðstreyjunni. 28. janúar 2022 17:25
Fyrirliðinn Ýmir Örn: Ég elska þessa stráka alveg út af lífinu „Ég held bara að við höfum allir gefið allt sem við áttum í þetta mót. Hvað þá í dag. Þetta eru skrítnar tilfinningar,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, fyrirliði Íslands, eftir einkar súrt eins marks gegn Noregi tap um 5. sætið á EM í handbolta í dag. 28. janúar 2022 16:54
Ómar Ingi: Er loksins að spila af eðlilegri getu þó það sé margt hægt að bæta „Ég held það sé alveg tía. Þetta var bara svekkjandi í dag, við börðumst og gáfum allt en þetta voru bara smáatriði í lokin,“ sagði Ómar Ingi Magnússon – ein af hetjum Íslands á Evrópumótinu í handbolta – um hversu þreyttir menn væru á skalanum 1-10 eftir allt sem íslenska liðið hefur gengið í gegnum. 28. janúar 2022 17:16
Bjarki Már: Bjartsýnn en svekktur að hafa ekki unnið í dag Bjarki Már Elísson, ein af stjörnum íslenska landsliðsins í handbolta, var eðlilega mjög svekktur eftir súrt eins marks tap Íslands gegn Noregi í framlengdum leik um 5. sæti mótsins. Ekki nóg með að leikur dagsins hafi verið upp á 5. sæti Evrópumótsins heldur var sæti á HM í Póllandi og Svíþjóð á næsta ári í boði. 28. janúar 2022 16:45