Twitter eftir naumt tap Íslands: „Búinn að læra mjög mörg nöfn á nýjum íslenskum hetjum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. janúar 2022 17:51 Svekkelsið var mikið en strákarnir stóðu sig eins og hetjur. Sanjin Strukic/Getty Images Ísland lauk leik á Evrópumóti karla í handbolta í dag með einkar súru eins marks tapi gegn Noregi í framlengdum leik. Hér að neðan má sjá það helsta sem gerðist á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð og eftir leik. Eftir súrt tap gegn Króatíu í milliriðli og svo enn súrara tap Danmerkur gegn Frakklandi lék Ísland um 5. sæti Evrópumótsins. Mótherjar dagsisn voru Norðmenn og þó engin verðlaun væru í boði var til mikils að vinna. Sigurvegari dagsins myndi tryggja sér farseðilinn á HM sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi á næsta ári. Eftir að staðan var jöfn eftir venjulegan leiktíma fór það svo að Norðmenn unnu með minnsta mögulega mun og því var stemmningin frekar súr á Twitter að leik loknum. Gaupi bjóst við grímulausri baráttu fyrir leik. Taka átta í dag á EM. Ísland - Noregur. Úrslitaleikur um sæti á HM á næsta ári. Þetta verður grímulaus barátta hjá báðum liðum. Þetta mót verið frábær skemmtun þar sem okkar menn hafa verið veislustjórar. Búið að vera gott partý. Vonandi getum við skálað í boðinu í kvöld.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 28, 2022 Twitter var ekkert yfir sig hrifið af Norðmönnum. Senda þessa norsara bara aftur heim að éta brunost og kvikklunsj #emruv #handbolti— Katla, rekaviðarmálaráðherra (@KVTLV1) January 28, 2022 Sko, Noregur gefur okkur aldrei 12 stig í Eurovision, óþarfi að sýna þeim einhverja miskunn #emruv— Sandra Sv. Nielsen (@Kruttusina) January 28, 2022 Norðmennirnir voru eins og olíuskip að snúa við þarna #emruv— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) January 28, 2022 Þurfa norðmenn eitthvað að vinna? Þau eru nuþegar með oliepenge? Er það ekki nóg?! #emruv— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) January 28, 2022 Noregur er ömurlegt land #emruv— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) January 28, 2022 Noregsmaður sendur útafAmma: hahahah gott á hann #emruv— Berglind Ragnars (@BerglindRagg) January 28, 2022 Íslenska liðið sýndi lipra takta á köflum. Perfect passing by @HSI_Iceland's Janus Dadi Smarason for Bjarki Mar Elisson to equalise #ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/kOodH5fbnG— EHF EURO (@EHFEURO) January 28, 2022 Ómar Ingi Magnusson (who else?) scores @HSI_Iceland's 2,000th EHF EURO goal #ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/nTSqvW2KMx— EHF EURO (@EHFEURO) January 28, 2022 Ómar Ingi minnkar muninn í eitt mark 22-23. Hans 56. mark á mótinu og hann er sem stendur markahæsti maður mótsins! pic.twitter.com/IT8kTtImMv— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 28, 2022 Reglur í handbolta eru ekki fyrir alla. Dómarar kalla sjúkraþjálfara inná sem þarf ekkert að gera og fer strax útaf. Ísland missir leikmann útaf í 3 sóknir. Glórulaus regla sem á bara alls ekki alltaf við. #emruv— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) January 28, 2022 Stundum er betra að geyma yfirlýsingarnar. Ég hefði kannski átt að minnka yfirlýsingarnar þegar ég sótti börnin í leikskólann áðan hérna í Noregi Koma svo Ísland!!! #emruv— Tanja Ísfjörð (@tanjaisfjord) January 28, 2022 Ágúst Elí kom inn og vakti athygli. Jæja þá veit ég að ágústbarnið mitt mun fá nafnið Ágúst Elí #emruv— Þórunn Jakobs (@torunnjakobs) January 28, 2022 Viktor Gísli og Ágúst Elí eru okkar bestu markmenn í dag. #emruv #handbolti— Vallisig (@Vallisig) January 28, 2022 Stressið gerði út af við mannskapinn. Okei eg er grenjandi #emruv— Lilja Karen (@liljakaren97) January 28, 2022 Er að líða yfir mig úr stressi #emruv— Unnur (@unnsa_) January 28, 2022 Hvað er verið að gera við geðheilsuna hjá manni, þetta flokkast ekki undir geðorðin 10 #emruv— Sandra Sv. Nielsen (@Kruttusina) January 28, 2022 #emruv got me like: pic.twitter.com/3A0a7DNeUf— jesú.com (@annahoj06) January 28, 2022 Ekki í fyrsta sinn á þessu móti réðust úrslitin í blálok leiksins og enn á ný féllu hlutirnir ekki með strákunum okkar. Norðmenn tryggja sér sigurinn á síðustu sekúndu framlengingar. Svekkjandi tap en frábær endurkoma hjá íslenska liðinu! Vel gert strákar. pic.twitter.com/AUgul07tq6— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 28, 2022 pic.twitter.com/nGcvzRH3FI— Gummi Ben (@GummiBen) January 28, 2022 Strákarnir okkar, algjörar hetjur — Glódís Perla Viggósdóttir (@glodisperla) January 28, 2022 Framtíðin er björt og ég er búinn að læra mjög mörg nöfn á nýjum íslenskum hetjum. Takk fyrir mig, strákar!— Sóli Hólm (@SoliHolm) January 28, 2022 Góðu fréttirnar, ef við töpum, eru að við fáum að hylla strákana í umspili í sumar um sæti á HM. Og, ofan á það fáum við líklega að gera það í Færeyjum því við erum svo miklir kúkalabbar að við eigum ekki leikfæra höll. Þannig utanlandsferð og leikur með þessu liði. I'll take it!— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 28, 2022 Svona getur sportið verið grimmt. En það er engin leið að setja almennilega í orð hvað okkar menn mega vera stoltir af þessum tveimur vikum í Ungverjalandi. Áfram gakk því framtíðin er sannarlega björt. #emruv— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) January 28, 2022 Geggjaðir! Það er heiður og forréttindi að sjá íslenskt íþróttafólk trekk í trekk skilja allt eftir og keyra sig gjörsamlega út. Get ekki beðið eftir HM, hef engar áhyggjur af þessu þrotaða umspili. #takkStrákar— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) January 28, 2022 Frábær frammistaða hjá stórkostlegu liði. Þessir leikmmenn þessi þjóð þessi íslenska þjóð. Frammistaðan fer í sögubækur. Niðurstaðan grátleg en þetta lið. Vá.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 28, 2022 Elska þetta landslið Takk fyrir okkur #emruv— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) January 28, 2022 Þvílíkur árangur! Að spila erfiðustu leikina með hálft liðið utan vallar og halda haus og klára leiki er ótrúlegt. Hugrekki, skynsemi, sigurvilji og auðmýkt fyrir verkefninu einkenndu mótið. Ungu strákarnir sönnuðu sig og við hljótum öll að hlakka til næstu ára! Takk! #emruv— Einar Þorsteinsson (@Ethorsteinsson) January 28, 2022 Players who have scored at least 10 goals in 3 games in one @EHFEURO:1998 - Václav Lan a2000 - Oleg Velykky2020 - Sander Sagosen2022 - Ómar Ingi Magnússon#handball #ehfeuro2022— Fabian Koch (@Fabian_Handball) January 28, 2022 Handbolti meðan Ísland er á stórmóti: Besta íþrótt ío heimi þar sem hver sekúnda er eins og rússíbani í gegnum allt litróf tilfinninga.Handbolti andartakið sem Ísland dettur út: Ég veit ekkert hvaða fólk þetta er eða hvað það er að gera í sjónvarpinu mínu.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) January 28, 2022 6.sætið á EM staðreynd eftir svekkjandi tap í dag. Hrikalega stoltur af liðinu sem lenti í miklu mótlæti en stóð það allt af sér. Við erum rétt að byrja!! pic.twitter.com/3iMtS47Vo8— Bjarki Már Elísson (@bjarkiel4) January 28, 2022 Handbolti EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Noregur 33-34 | Naumt tap eftir hetjulega frammistöðu Noregur vann Ísland, 33-34, í leiknum um 5. sætið á EM í handbolta karla í dag. Harald Reinkind skoraði sigurmark Norðmanna með síðasta kasti leiksins. Noregur tryggði sér ekki bara 5. sætið með sigrinum heldur einnig sæti á HM á næsta ári. 28. janúar 2022 17:20 Einkunnir á móti Noregi: Ómar Ingi og Elvar fá báðir hæstu einkunn Ómar Ingi Magnússon bauð upp á enn einn stórleikinn og að þessu sinni sýndi Elvar Örn Jónsson okkur líka hversu framtíð hans er björt í íslensku landsliðstreyjunni. 28. janúar 2022 17:25 Topparnir í tölfræðinni á móti Noregi: Ómar Ingi átti orku í enn einn stórleikinn Ómar Ingi Magnússon og íslenska liðið gróf sig upp úr holu á móti geysisterku norsku liði en voru svo grátlega nálægt því að taka fimmta sætið. 28. janúar 2022 16:45 Guðmundur: Með ólíkindum hvað liðið hefur staðið sig stórkostlega Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, kvaðst afar stoltur af sínu liði eftir leikinn gegn Noregi um 5. sætið á EM í dag. Norðmenn unnu, 33-34, þökk sé flautumarki Haralds Reinkind og tryggðu sér þar með sæti á HM á næsta ári. 28. janúar 2022 17:02 Fyrirliðinn Ýmir Örn: Ég elska þessa stráka alveg út af lífinu „Ég held bara að við höfum allir gefið allt sem við áttum í þetta mót. Hvað þá í dag. Þetta eru skrítnar tilfinningar,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, fyrirliði Íslands, eftir einkar súrt eins marks gegn Noregi tap um 5. sætið á EM í handbolta í dag. 28. janúar 2022 16:54 Ómar Ingi: Er loksins að spila af eðlilegri getu þó það sé margt hægt að bæta „Ég held það sé alveg tía. Þetta var bara svekkjandi í dag, við börðumst og gáfum allt en þetta voru bara smáatriði í lokin,“ sagði Ómar Ingi Magnússon – ein af hetjum Íslands á Evrópumótinu í handbolta – um hversu þreyttir menn væru á skalanum 1-10 eftir allt sem íslenska liðið hefur gengið í gegnum. 28. janúar 2022 17:16 Bjarki Már: Bjartsýnn en svekktur að hafa ekki unnið í dag Bjarki Már Elísson, ein af stjörnum íslenska landsliðsins í handbolta, var eðlilega mjög svekktur eftir súrt eins marks tap Íslands gegn Noregi í framlengdum leik um 5. sæti mótsins. Ekki nóg með að leikur dagsins hafi verið upp á 5. sæti Evrópumótsins heldur var sæti á HM í Póllandi og Svíþjóð á næsta ári í boði. 28. janúar 2022 16:45 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira
Eftir súrt tap gegn Króatíu í milliriðli og svo enn súrara tap Danmerkur gegn Frakklandi lék Ísland um 5. sæti Evrópumótsins. Mótherjar dagsisn voru Norðmenn og þó engin verðlaun væru í boði var til mikils að vinna. Sigurvegari dagsins myndi tryggja sér farseðilinn á HM sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi á næsta ári. Eftir að staðan var jöfn eftir venjulegan leiktíma fór það svo að Norðmenn unnu með minnsta mögulega mun og því var stemmningin frekar súr á Twitter að leik loknum. Gaupi bjóst við grímulausri baráttu fyrir leik. Taka átta í dag á EM. Ísland - Noregur. Úrslitaleikur um sæti á HM á næsta ári. Þetta verður grímulaus barátta hjá báðum liðum. Þetta mót verið frábær skemmtun þar sem okkar menn hafa verið veislustjórar. Búið að vera gott partý. Vonandi getum við skálað í boðinu í kvöld.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 28, 2022 Twitter var ekkert yfir sig hrifið af Norðmönnum. Senda þessa norsara bara aftur heim að éta brunost og kvikklunsj #emruv #handbolti— Katla, rekaviðarmálaráðherra (@KVTLV1) January 28, 2022 Sko, Noregur gefur okkur aldrei 12 stig í Eurovision, óþarfi að sýna þeim einhverja miskunn #emruv— Sandra Sv. Nielsen (@Kruttusina) January 28, 2022 Norðmennirnir voru eins og olíuskip að snúa við þarna #emruv— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) January 28, 2022 Þurfa norðmenn eitthvað að vinna? Þau eru nuþegar með oliepenge? Er það ekki nóg?! #emruv— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) January 28, 2022 Noregur er ömurlegt land #emruv— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) January 28, 2022 Noregsmaður sendur útafAmma: hahahah gott á hann #emruv— Berglind Ragnars (@BerglindRagg) January 28, 2022 Íslenska liðið sýndi lipra takta á köflum. Perfect passing by @HSI_Iceland's Janus Dadi Smarason for Bjarki Mar Elisson to equalise #ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/kOodH5fbnG— EHF EURO (@EHFEURO) January 28, 2022 Ómar Ingi Magnusson (who else?) scores @HSI_Iceland's 2,000th EHF EURO goal #ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/nTSqvW2KMx— EHF EURO (@EHFEURO) January 28, 2022 Ómar Ingi minnkar muninn í eitt mark 22-23. Hans 56. mark á mótinu og hann er sem stendur markahæsti maður mótsins! pic.twitter.com/IT8kTtImMv— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 28, 2022 Reglur í handbolta eru ekki fyrir alla. Dómarar kalla sjúkraþjálfara inná sem þarf ekkert að gera og fer strax útaf. Ísland missir leikmann útaf í 3 sóknir. Glórulaus regla sem á bara alls ekki alltaf við. #emruv— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) January 28, 2022 Stundum er betra að geyma yfirlýsingarnar. Ég hefði kannski átt að minnka yfirlýsingarnar þegar ég sótti börnin í leikskólann áðan hérna í Noregi Koma svo Ísland!!! #emruv— Tanja Ísfjörð (@tanjaisfjord) January 28, 2022 Ágúst Elí kom inn og vakti athygli. Jæja þá veit ég að ágústbarnið mitt mun fá nafnið Ágúst Elí #emruv— Þórunn Jakobs (@torunnjakobs) January 28, 2022 Viktor Gísli og Ágúst Elí eru okkar bestu markmenn í dag. #emruv #handbolti— Vallisig (@Vallisig) January 28, 2022 Stressið gerði út af við mannskapinn. Okei eg er grenjandi #emruv— Lilja Karen (@liljakaren97) January 28, 2022 Er að líða yfir mig úr stressi #emruv— Unnur (@unnsa_) January 28, 2022 Hvað er verið að gera við geðheilsuna hjá manni, þetta flokkast ekki undir geðorðin 10 #emruv— Sandra Sv. Nielsen (@Kruttusina) January 28, 2022 #emruv got me like: pic.twitter.com/3A0a7DNeUf— jesú.com (@annahoj06) January 28, 2022 Ekki í fyrsta sinn á þessu móti réðust úrslitin í blálok leiksins og enn á ný féllu hlutirnir ekki með strákunum okkar. Norðmenn tryggja sér sigurinn á síðustu sekúndu framlengingar. Svekkjandi tap en frábær endurkoma hjá íslenska liðinu! Vel gert strákar. pic.twitter.com/AUgul07tq6— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 28, 2022 pic.twitter.com/nGcvzRH3FI— Gummi Ben (@GummiBen) January 28, 2022 Strákarnir okkar, algjörar hetjur — Glódís Perla Viggósdóttir (@glodisperla) January 28, 2022 Framtíðin er björt og ég er búinn að læra mjög mörg nöfn á nýjum íslenskum hetjum. Takk fyrir mig, strákar!— Sóli Hólm (@SoliHolm) January 28, 2022 Góðu fréttirnar, ef við töpum, eru að við fáum að hylla strákana í umspili í sumar um sæti á HM. Og, ofan á það fáum við líklega að gera það í Færeyjum því við erum svo miklir kúkalabbar að við eigum ekki leikfæra höll. Þannig utanlandsferð og leikur með þessu liði. I'll take it!— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 28, 2022 Svona getur sportið verið grimmt. En það er engin leið að setja almennilega í orð hvað okkar menn mega vera stoltir af þessum tveimur vikum í Ungverjalandi. Áfram gakk því framtíðin er sannarlega björt. #emruv— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) January 28, 2022 Geggjaðir! Það er heiður og forréttindi að sjá íslenskt íþróttafólk trekk í trekk skilja allt eftir og keyra sig gjörsamlega út. Get ekki beðið eftir HM, hef engar áhyggjur af þessu þrotaða umspili. #takkStrákar— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) January 28, 2022 Frábær frammistaða hjá stórkostlegu liði. Þessir leikmmenn þessi þjóð þessi íslenska þjóð. Frammistaðan fer í sögubækur. Niðurstaðan grátleg en þetta lið. Vá.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 28, 2022 Elska þetta landslið Takk fyrir okkur #emruv— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) January 28, 2022 Þvílíkur árangur! Að spila erfiðustu leikina með hálft liðið utan vallar og halda haus og klára leiki er ótrúlegt. Hugrekki, skynsemi, sigurvilji og auðmýkt fyrir verkefninu einkenndu mótið. Ungu strákarnir sönnuðu sig og við hljótum öll að hlakka til næstu ára! Takk! #emruv— Einar Þorsteinsson (@Ethorsteinsson) January 28, 2022 Players who have scored at least 10 goals in 3 games in one @EHFEURO:1998 - Václav Lan a2000 - Oleg Velykky2020 - Sander Sagosen2022 - Ómar Ingi Magnússon#handball #ehfeuro2022— Fabian Koch (@Fabian_Handball) January 28, 2022 Handbolti meðan Ísland er á stórmóti: Besta íþrótt ío heimi þar sem hver sekúnda er eins og rússíbani í gegnum allt litróf tilfinninga.Handbolti andartakið sem Ísland dettur út: Ég veit ekkert hvaða fólk þetta er eða hvað það er að gera í sjónvarpinu mínu.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) January 28, 2022 6.sætið á EM staðreynd eftir svekkjandi tap í dag. Hrikalega stoltur af liðinu sem lenti í miklu mótlæti en stóð það allt af sér. Við erum rétt að byrja!! pic.twitter.com/3iMtS47Vo8— Bjarki Már Elísson (@bjarkiel4) January 28, 2022
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Noregur 33-34 | Naumt tap eftir hetjulega frammistöðu Noregur vann Ísland, 33-34, í leiknum um 5. sætið á EM í handbolta karla í dag. Harald Reinkind skoraði sigurmark Norðmanna með síðasta kasti leiksins. Noregur tryggði sér ekki bara 5. sætið með sigrinum heldur einnig sæti á HM á næsta ári. 28. janúar 2022 17:20 Einkunnir á móti Noregi: Ómar Ingi og Elvar fá báðir hæstu einkunn Ómar Ingi Magnússon bauð upp á enn einn stórleikinn og að þessu sinni sýndi Elvar Örn Jónsson okkur líka hversu framtíð hans er björt í íslensku landsliðstreyjunni. 28. janúar 2022 17:25 Topparnir í tölfræðinni á móti Noregi: Ómar Ingi átti orku í enn einn stórleikinn Ómar Ingi Magnússon og íslenska liðið gróf sig upp úr holu á móti geysisterku norsku liði en voru svo grátlega nálægt því að taka fimmta sætið. 28. janúar 2022 16:45 Guðmundur: Með ólíkindum hvað liðið hefur staðið sig stórkostlega Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, kvaðst afar stoltur af sínu liði eftir leikinn gegn Noregi um 5. sætið á EM í dag. Norðmenn unnu, 33-34, þökk sé flautumarki Haralds Reinkind og tryggðu sér þar með sæti á HM á næsta ári. 28. janúar 2022 17:02 Fyrirliðinn Ýmir Örn: Ég elska þessa stráka alveg út af lífinu „Ég held bara að við höfum allir gefið allt sem við áttum í þetta mót. Hvað þá í dag. Þetta eru skrítnar tilfinningar,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, fyrirliði Íslands, eftir einkar súrt eins marks gegn Noregi tap um 5. sætið á EM í handbolta í dag. 28. janúar 2022 16:54 Ómar Ingi: Er loksins að spila af eðlilegri getu þó það sé margt hægt að bæta „Ég held það sé alveg tía. Þetta var bara svekkjandi í dag, við börðumst og gáfum allt en þetta voru bara smáatriði í lokin,“ sagði Ómar Ingi Magnússon – ein af hetjum Íslands á Evrópumótinu í handbolta – um hversu þreyttir menn væru á skalanum 1-10 eftir allt sem íslenska liðið hefur gengið í gegnum. 28. janúar 2022 17:16 Bjarki Már: Bjartsýnn en svekktur að hafa ekki unnið í dag Bjarki Már Elísson, ein af stjörnum íslenska landsliðsins í handbolta, var eðlilega mjög svekktur eftir súrt eins marks tap Íslands gegn Noregi í framlengdum leik um 5. sæti mótsins. Ekki nóg með að leikur dagsins hafi verið upp á 5. sæti Evrópumótsins heldur var sæti á HM í Póllandi og Svíþjóð á næsta ári í boði. 28. janúar 2022 16:45 Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Noregur 33-34 | Naumt tap eftir hetjulega frammistöðu Noregur vann Ísland, 33-34, í leiknum um 5. sætið á EM í handbolta karla í dag. Harald Reinkind skoraði sigurmark Norðmanna með síðasta kasti leiksins. Noregur tryggði sér ekki bara 5. sætið með sigrinum heldur einnig sæti á HM á næsta ári. 28. janúar 2022 17:20
Einkunnir á móti Noregi: Ómar Ingi og Elvar fá báðir hæstu einkunn Ómar Ingi Magnússon bauð upp á enn einn stórleikinn og að þessu sinni sýndi Elvar Örn Jónsson okkur líka hversu framtíð hans er björt í íslensku landsliðstreyjunni. 28. janúar 2022 17:25
Topparnir í tölfræðinni á móti Noregi: Ómar Ingi átti orku í enn einn stórleikinn Ómar Ingi Magnússon og íslenska liðið gróf sig upp úr holu á móti geysisterku norsku liði en voru svo grátlega nálægt því að taka fimmta sætið. 28. janúar 2022 16:45
Guðmundur: Með ólíkindum hvað liðið hefur staðið sig stórkostlega Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, kvaðst afar stoltur af sínu liði eftir leikinn gegn Noregi um 5. sætið á EM í dag. Norðmenn unnu, 33-34, þökk sé flautumarki Haralds Reinkind og tryggðu sér þar með sæti á HM á næsta ári. 28. janúar 2022 17:02
Fyrirliðinn Ýmir Örn: Ég elska þessa stráka alveg út af lífinu „Ég held bara að við höfum allir gefið allt sem við áttum í þetta mót. Hvað þá í dag. Þetta eru skrítnar tilfinningar,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, fyrirliði Íslands, eftir einkar súrt eins marks gegn Noregi tap um 5. sætið á EM í handbolta í dag. 28. janúar 2022 16:54
Ómar Ingi: Er loksins að spila af eðlilegri getu þó það sé margt hægt að bæta „Ég held það sé alveg tía. Þetta var bara svekkjandi í dag, við börðumst og gáfum allt en þetta voru bara smáatriði í lokin,“ sagði Ómar Ingi Magnússon – ein af hetjum Íslands á Evrópumótinu í handbolta – um hversu þreyttir menn væru á skalanum 1-10 eftir allt sem íslenska liðið hefur gengið í gegnum. 28. janúar 2022 17:16
Bjarki Már: Bjartsýnn en svekktur að hafa ekki unnið í dag Bjarki Már Elísson, ein af stjörnum íslenska landsliðsins í handbolta, var eðlilega mjög svekktur eftir súrt eins marks tap Íslands gegn Noregi í framlengdum leik um 5. sæti mótsins. Ekki nóg með að leikur dagsins hafi verið upp á 5. sæti Evrópumótsins heldur var sæti á HM í Póllandi og Svíþjóð á næsta ári í boði. 28. janúar 2022 16:45