Danir taka „Íslendinginn sinn“ aftur inn í liðið fyrir undanúrslitin í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2022 15:00 Hans Lindberg fagnar einu marka sinna fyrir danska landsliðið. EPA-EFE/ANDREAS HILLERGREN Danir kalla ekki bara á lykilmennina sem þeir hvíldu á móti Frökkum því íslensk ættaði hornamaðurinn Hans Lindberg verður með Dönum í undanúrslitaleiknum á móti Spáni í kvöld. Það verður mun sterkara dansk landslið sem spilar í undanúrslitaleik EM í kvöld en það lið sem brást okkur Íslendingum á miðvikudagskvöldið. Það er þó ekki bara stórskytturnar Mikkel Hansen og Mathias Gidsel sem kom inn í liðið heldur einnig hornamaðurinn reyndi Hans Lindberg. Hans Lindberg er ude af isolation - og træner med i dag ved landsholdets træning i Budapest #hndbld #ehfeuro2022— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) January 27, 2022 Lindberg greindist með kórónuveiruna fyrir viku síðan eða eftir leik Dana og Íslendinga í milliriðlinum. Hann fór í framhaldinu í einangrun eins og margir leikmenn íslenska landsliðsins hafa þurft að glíma við. Danska handboltasambandið segir að Lindberg sé nú laus úr einangrun og að hann verði með á móti Spáni. Hans Lindberg er fertugur og hefur skorað 756 mörk í 272 landsleikjum síðan að hann lék sinn fyrsta landsleik árið 2003. Hann hefur tvisvar orðið Evrópumeistari með Dönum (2008 og 2012) og einu sinni heimsmeistari (2019). Hann hefur spilað með Füchse Berlin undanfarin ár og er þriðji markahæsti leikmaður þýsku deildarinnar með 112 mörk í 17 leikjum þar sem hann hefur nýtt 84 prósent skota sinna. Foreldrar Hans eru bæði Íslendingar eða þau Tómas Erling Lindberg og Sigrún Sigurðardóttir. Hann fæddist í Danmörku og ákvað að spila fyrir danska landsliðið frekar en það íslenska. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Það verður mun sterkara dansk landslið sem spilar í undanúrslitaleik EM í kvöld en það lið sem brást okkur Íslendingum á miðvikudagskvöldið. Það er þó ekki bara stórskytturnar Mikkel Hansen og Mathias Gidsel sem kom inn í liðið heldur einnig hornamaðurinn reyndi Hans Lindberg. Hans Lindberg er ude af isolation - og træner med i dag ved landsholdets træning i Budapest #hndbld #ehfeuro2022— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) January 27, 2022 Lindberg greindist með kórónuveiruna fyrir viku síðan eða eftir leik Dana og Íslendinga í milliriðlinum. Hann fór í framhaldinu í einangrun eins og margir leikmenn íslenska landsliðsins hafa þurft að glíma við. Danska handboltasambandið segir að Lindberg sé nú laus úr einangrun og að hann verði með á móti Spáni. Hans Lindberg er fertugur og hefur skorað 756 mörk í 272 landsleikjum síðan að hann lék sinn fyrsta landsleik árið 2003. Hann hefur tvisvar orðið Evrópumeistari með Dönum (2008 og 2012) og einu sinni heimsmeistari (2019). Hann hefur spilað með Füchse Berlin undanfarin ár og er þriðji markahæsti leikmaður þýsku deildarinnar með 112 mörk í 17 leikjum þar sem hann hefur nýtt 84 prósent skota sinna. Foreldrar Hans eru bæði Íslendingar eða þau Tómas Erling Lindberg og Sigrún Sigurðardóttir. Hann fæddist í Danmörku og ákvað að spila fyrir danska landsliðið frekar en það íslenska.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira