Traoré á leið til Barcelona Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. janúar 2022 19:30 Adama Traoré er að öllum líkindum á leið til Barcelona. Wolverhampton Wanderers FC/Wolves via Getty Images Spænski kantmaðurinn Adama Traoré er á leið til Barcelona frá Wolves ef marka má fjölmiðlamanninn og skúbbkónginn Fabrizio Romano. Traoré hóf feril sinn hjá Börsungum. Samkvæmt Romano er Traoré á leið á láni til Börsunga, en lánssamningurinn mun fela í sér möguleika á kaupum í sumar þegar lánstímabilið rennur út. Traoré Börsungar munu greiða allan launakostnað leikmannsins á meðan hann er á láni hjá félaginu. Þá þarf spænska stórveldið að reiða fram 30 milljónir evra ætli félagið að tryggja sér áframhaldandi þjónustu kantmannsins að yfirstandandi tímabili loknu. Þá kemur einnig fram í færslu Romanos að leikmaðurinn muni undirrita samninginn við Börsunga á morgun. Adama Traoré to Barcelona, done deal and here-we-go. Loan with buy option [not mandatory] for €30m plus bonuses. Barça will cover 100% of the salary until June. 🔵🔴 #FCBDeal to be signed on Friday, as per @David_Ornstein.Enhorabuena a @martinezferran @gerardromero @sport 🤝 pic.twitter.com/QQCIVpnSrD— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 27, 2022 Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur verið orðað við leikmanninn allan janúarmánuð, en reynist þetta rétt munu Antonio Conte og félagar þurfa að leita annað. Traoré hefur ekki fundið markaskóna sína á yfirstandandi tímabili, en leikmaðurinn hefur aðeins skorað eitt mark í tuttugu leikjum og fengið sinn skerf af gagnrýni fyrir það. Það verður því fróðlegt að sjá hvort að hann geti komið sér af stað á ný undir stjórn Xavi hjá uppeldisfélaginu. Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira
Samkvæmt Romano er Traoré á leið á láni til Börsunga, en lánssamningurinn mun fela í sér möguleika á kaupum í sumar þegar lánstímabilið rennur út. Traoré Börsungar munu greiða allan launakostnað leikmannsins á meðan hann er á láni hjá félaginu. Þá þarf spænska stórveldið að reiða fram 30 milljónir evra ætli félagið að tryggja sér áframhaldandi þjónustu kantmannsins að yfirstandandi tímabili loknu. Þá kemur einnig fram í færslu Romanos að leikmaðurinn muni undirrita samninginn við Börsunga á morgun. Adama Traoré to Barcelona, done deal and here-we-go. Loan with buy option [not mandatory] for €30m plus bonuses. Barça will cover 100% of the salary until June. 🔵🔴 #FCBDeal to be signed on Friday, as per @David_Ornstein.Enhorabuena a @martinezferran @gerardromero @sport 🤝 pic.twitter.com/QQCIVpnSrD— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 27, 2022 Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur verið orðað við leikmanninn allan janúarmánuð, en reynist þetta rétt munu Antonio Conte og félagar þurfa að leita annað. Traoré hefur ekki fundið markaskóna sína á yfirstandandi tímabili, en leikmaðurinn hefur aðeins skorað eitt mark í tuttugu leikjum og fengið sinn skerf af gagnrýni fyrir það. Það verður því fróðlegt að sjá hvort að hann geti komið sér af stað á ný undir stjórn Xavi hjá uppeldisfélaginu.
Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira