Hallgrímur tók þrennuna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. janúar 2022 20:59 Kampakátur Hallgrímur Helgason. Vísir/Vilhelm Hallgrímur Helgason hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í þriðja sinn nú í kvöld. Þórunn Rakel Gylfadóttir og Sigrún Helgadóttir hlutu einnig verðlaunin. Verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í kvöld. Hallgrímur hlaut verðlaunin í flokki fagurbókmennta fyrir skáldsöguna Sextíu kíló af kjaftshöggum. Hann sagðist vera næstum orðlaus þegar hann tók við verðlaununum í þriðja sinn, en sýnt var frá athöfninni í beinni útsendingu á RÚV. Hallgrímur hafði áður hlotið verðlaunin fyrir Höfund Íslands árið 2001 og Sextíu kíló af sólskini árið 2018. Verðlaunin voru veitt í þremur flokkum; flokki fagurbókmennta, flokki barna- og ungmennabóka og flokki fræðibóka og bóka almenns efnis. Íslensku bókmenntaverðlaunin nema einni milljón króna fyrir hvert verðlaunaverk og eru kostuð af Félagi íslenskra bókaútgefenda. Í flokki fræðibóka og rita almenns efnis hlaut Sigrún Helgadóttir fyrir Sigurður Þórarinsson: Mynd af manni I-II. Í flokki barna- og ungmennabóka hlaut Þórunn Rakel Gylfadóttir fyrir Akam, ég og Annika. Nánar má lesa um verðlaunin á hlekknum hér fyrir neðan. Íslensku bókmenntaverðlaunin Bókmenntir Menning Tengdar fréttir Fátækt, stjórnleysi og svall í villta vestri norðursins Sextíu kíló af kjaftshöggum eftir Hallgrím Helgason er bók vikunnar á Vísi. 29. nóvember 2021 08:53 Bestu, verstu og umdeildustu bókatitlarnir: „Gefið þessum manni Nóbel svo hann geti slakað á“ „Þurfa forlögin ekki að fara að ráða eitthvert skapandi fólk í titlasmíðina?“ spyr einn viðmælandi Vísis og dæsir: „Úti, Sigurverkið, Lok, lok og læs, Skollaleikur, Stórfiskur – í alvöru? Ef titlarnir segja eitthvað um ástand íslenskra bókmennta þá eru þær í slæmum málum. Þvílík hugmyndafátækt!“ 28. nóvember 2021 08:01 Fimm karlar og sautján konur tilnefndar Hallgrímur Helgason og Þórunn Jarla hljóta sína 6. tilnefningu hvort til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. 1. desember 2021 17:45 Veit ekki neitt og bíður spenntur eins og aðrir Jólabókaflóðið er í fullum gangi nú þegar rétt rúmar þrjár vikur eru til aðfangadags. Aldrei hafa fleiri konur verið tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna en þar eru 17 konur á móti fimm körlum. 1. desember 2021 21:00 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í kvöld. Hallgrímur hlaut verðlaunin í flokki fagurbókmennta fyrir skáldsöguna Sextíu kíló af kjaftshöggum. Hann sagðist vera næstum orðlaus þegar hann tók við verðlaununum í þriðja sinn, en sýnt var frá athöfninni í beinni útsendingu á RÚV. Hallgrímur hafði áður hlotið verðlaunin fyrir Höfund Íslands árið 2001 og Sextíu kíló af sólskini árið 2018. Verðlaunin voru veitt í þremur flokkum; flokki fagurbókmennta, flokki barna- og ungmennabóka og flokki fræðibóka og bóka almenns efnis. Íslensku bókmenntaverðlaunin nema einni milljón króna fyrir hvert verðlaunaverk og eru kostuð af Félagi íslenskra bókaútgefenda. Í flokki fræðibóka og rita almenns efnis hlaut Sigrún Helgadóttir fyrir Sigurður Þórarinsson: Mynd af manni I-II. Í flokki barna- og ungmennabóka hlaut Þórunn Rakel Gylfadóttir fyrir Akam, ég og Annika. Nánar má lesa um verðlaunin á hlekknum hér fyrir neðan.
Íslensku bókmenntaverðlaunin Bókmenntir Menning Tengdar fréttir Fátækt, stjórnleysi og svall í villta vestri norðursins Sextíu kíló af kjaftshöggum eftir Hallgrím Helgason er bók vikunnar á Vísi. 29. nóvember 2021 08:53 Bestu, verstu og umdeildustu bókatitlarnir: „Gefið þessum manni Nóbel svo hann geti slakað á“ „Þurfa forlögin ekki að fara að ráða eitthvert skapandi fólk í titlasmíðina?“ spyr einn viðmælandi Vísis og dæsir: „Úti, Sigurverkið, Lok, lok og læs, Skollaleikur, Stórfiskur – í alvöru? Ef titlarnir segja eitthvað um ástand íslenskra bókmennta þá eru þær í slæmum málum. Þvílík hugmyndafátækt!“ 28. nóvember 2021 08:01 Fimm karlar og sautján konur tilnefndar Hallgrímur Helgason og Þórunn Jarla hljóta sína 6. tilnefningu hvort til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. 1. desember 2021 17:45 Veit ekki neitt og bíður spenntur eins og aðrir Jólabókaflóðið er í fullum gangi nú þegar rétt rúmar þrjár vikur eru til aðfangadags. Aldrei hafa fleiri konur verið tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna en þar eru 17 konur á móti fimm körlum. 1. desember 2021 21:00 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Fátækt, stjórnleysi og svall í villta vestri norðursins Sextíu kíló af kjaftshöggum eftir Hallgrím Helgason er bók vikunnar á Vísi. 29. nóvember 2021 08:53
Bestu, verstu og umdeildustu bókatitlarnir: „Gefið þessum manni Nóbel svo hann geti slakað á“ „Þurfa forlögin ekki að fara að ráða eitthvert skapandi fólk í titlasmíðina?“ spyr einn viðmælandi Vísis og dæsir: „Úti, Sigurverkið, Lok, lok og læs, Skollaleikur, Stórfiskur – í alvöru? Ef titlarnir segja eitthvað um ástand íslenskra bókmennta þá eru þær í slæmum málum. Þvílík hugmyndafátækt!“ 28. nóvember 2021 08:01
Fimm karlar og sautján konur tilnefndar Hallgrímur Helgason og Þórunn Jarla hljóta sína 6. tilnefningu hvort til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. 1. desember 2021 17:45
Veit ekki neitt og bíður spenntur eins og aðrir Jólabókaflóðið er í fullum gangi nú þegar rétt rúmar þrjár vikur eru til aðfangadags. Aldrei hafa fleiri konur verið tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna en þar eru 17 konur á móti fimm körlum. 1. desember 2021 21:00