Sigurjón Sighvats opnar byltingarkennda ljósmyndasýningu Jakob Bjarnar skrifar 21. janúar 2022 14:27 Sigurjón Sighvatsson, sem hefur verið framleiðandi kvikmynda mest alla tíð, þar áður poppstjarna, hefur verið að hasla sér völl undanfarin ár sem myndlistamaður. vísir/vilhelm Sigurjón Sighvatsson hefur opnað þríviddar aðgang ađ ljósmyndasýningu sinni Horft um öxl við Hafnartorg. „Þetta hefur ekki að ég viti til, verið gert áður með sýningu hér á landi og reyndar bara í örfá skipti úti í heimi, eftir þvi sem ég kemst næst,“ segir Sigurjón um þennan aðgang sem gefur fólki kost á að skoða sýninguna í 360 gráðu umhverfi í gegnum tölvu við stofuborðið heima hjá sér. Þessi nýjung hlýtur að eiga vel við á tímum útbreiddra samkomutakmarkana og með stóran hluta þjóðarinnar í sóttkví eða einangrun. „Í raun opnar þessi tækni nýjar víddir að mörgu leyti. Þannig settum við, ég og sýningarstjóri minn Rollin Hunt, sýninguna upp í þessu stafræna umhverfi áður en ein einasta mynd fór inn í sýningarrýmið sjálft við Hafnartorg. Við vorum með 360 gráðu ljósmyndir af tómum sýningarsölum þar sem við mátuðum ýmsar útfærslu af því hvernig við vildum hengja myndirnar upp. Upphengingin var því nánast klár þegar við fengum plássið afhent,“ segir listamaðurinn glaðbeittur. Skjáskot úr viðmóti 360 gráðu sýndaraðgangi sýningarinnar Horft um öxl.aðsend Og Sigurjón telur að tæknin muni valda byltingu í starfsemi safna og gallería: „Í fyrsta geta þau gefið miklu fleiri en áður kost á að njóta þess sem þau hafa upp á að bjóða. Í öðru lagi, sem er í raun enn þá mikilvægara, gerbreytir þetta varðveislu sýninga. Söfn geta núna tryggt geymd þeirra og safnað upp á vefsvæðum sínum fyrri sýningum með þessum stafræna hætti.“ Gestir geta þá farið um sýningasalina og skoðað sýningar sem er löngu búið að taka niður en liggja í mikil menningarsöguleg verðmæti sem annars myndu glatast. Sýning Sigurjóns við Hafnartorg er opin miðvikudag til sunnudags frá 13 til 18 út janúar. Ljósmyndaverkið Ping Pong eftir Sigurjón Sighvatsson.Aðsend Myndlist Ljósmyndun Tengdar fréttir Sigurjón Sighvatsson: „Við höfum siglt inn í öld ímyndunaraflsins“ „Ég laðast ekki að verkefnum eingöngu vegna þess að í þeim felast viðskiptatækifæri. Þau þurfa að vera skapandi. Sköpunargleði er það sem keyrir mig áfram,“ segir Sigurjón Sighvatsson, sem á að baki langan feril í kvikmyndagerð og fyrirtækjarekstri af ýmsum toga. 21. nóvember 2021 10:00 Sigurjón Sighvatsson opnar sína fyrstu ljósmyndasýningu Í dag opnar Sigurjón Sighvatsson yfirlitssýningu við Hafnartorg á ljósmyndaverkum sem hann hefur unnið á undanförnum áratugum. Sýningin ber nafnið „Horft um öxl - ljósmyndir frá liðinni tíð“ en um er að ræða fyrstu opinberu sýningu ljósmynda Sigurjóns. 12. desember 2021 08:14 Dularfulli skiltalistamaðurinn er Sigurjón Sighvatsson Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi stígur nú fram sem sjálfstæður listamaður eftir áratugi „bak við tjöldin“ sem framleiðandi. Hann segist vera með eilítinn sviðsskrekk. 9. janúar 2021 08:00 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
„Þetta hefur ekki að ég viti til, verið gert áður með sýningu hér á landi og reyndar bara í örfá skipti úti í heimi, eftir þvi sem ég kemst næst,“ segir Sigurjón um þennan aðgang sem gefur fólki kost á að skoða sýninguna í 360 gráðu umhverfi í gegnum tölvu við stofuborðið heima hjá sér. Þessi nýjung hlýtur að eiga vel við á tímum útbreiddra samkomutakmarkana og með stóran hluta þjóðarinnar í sóttkví eða einangrun. „Í raun opnar þessi tækni nýjar víddir að mörgu leyti. Þannig settum við, ég og sýningarstjóri minn Rollin Hunt, sýninguna upp í þessu stafræna umhverfi áður en ein einasta mynd fór inn í sýningarrýmið sjálft við Hafnartorg. Við vorum með 360 gráðu ljósmyndir af tómum sýningarsölum þar sem við mátuðum ýmsar útfærslu af því hvernig við vildum hengja myndirnar upp. Upphengingin var því nánast klár þegar við fengum plássið afhent,“ segir listamaðurinn glaðbeittur. Skjáskot úr viðmóti 360 gráðu sýndaraðgangi sýningarinnar Horft um öxl.aðsend Og Sigurjón telur að tæknin muni valda byltingu í starfsemi safna og gallería: „Í fyrsta geta þau gefið miklu fleiri en áður kost á að njóta þess sem þau hafa upp á að bjóða. Í öðru lagi, sem er í raun enn þá mikilvægara, gerbreytir þetta varðveislu sýninga. Söfn geta núna tryggt geymd þeirra og safnað upp á vefsvæðum sínum fyrri sýningum með þessum stafræna hætti.“ Gestir geta þá farið um sýningasalina og skoðað sýningar sem er löngu búið að taka niður en liggja í mikil menningarsöguleg verðmæti sem annars myndu glatast. Sýning Sigurjóns við Hafnartorg er opin miðvikudag til sunnudags frá 13 til 18 út janúar. Ljósmyndaverkið Ping Pong eftir Sigurjón Sighvatsson.Aðsend
Myndlist Ljósmyndun Tengdar fréttir Sigurjón Sighvatsson: „Við höfum siglt inn í öld ímyndunaraflsins“ „Ég laðast ekki að verkefnum eingöngu vegna þess að í þeim felast viðskiptatækifæri. Þau þurfa að vera skapandi. Sköpunargleði er það sem keyrir mig áfram,“ segir Sigurjón Sighvatsson, sem á að baki langan feril í kvikmyndagerð og fyrirtækjarekstri af ýmsum toga. 21. nóvember 2021 10:00 Sigurjón Sighvatsson opnar sína fyrstu ljósmyndasýningu Í dag opnar Sigurjón Sighvatsson yfirlitssýningu við Hafnartorg á ljósmyndaverkum sem hann hefur unnið á undanförnum áratugum. Sýningin ber nafnið „Horft um öxl - ljósmyndir frá liðinni tíð“ en um er að ræða fyrstu opinberu sýningu ljósmynda Sigurjóns. 12. desember 2021 08:14 Dularfulli skiltalistamaðurinn er Sigurjón Sighvatsson Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi stígur nú fram sem sjálfstæður listamaður eftir áratugi „bak við tjöldin“ sem framleiðandi. Hann segist vera með eilítinn sviðsskrekk. 9. janúar 2021 08:00 Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Sigurjón Sighvatsson: „Við höfum siglt inn í öld ímyndunaraflsins“ „Ég laðast ekki að verkefnum eingöngu vegna þess að í þeim felast viðskiptatækifæri. Þau þurfa að vera skapandi. Sköpunargleði er það sem keyrir mig áfram,“ segir Sigurjón Sighvatsson, sem á að baki langan feril í kvikmyndagerð og fyrirtækjarekstri af ýmsum toga. 21. nóvember 2021 10:00
Sigurjón Sighvatsson opnar sína fyrstu ljósmyndasýningu Í dag opnar Sigurjón Sighvatsson yfirlitssýningu við Hafnartorg á ljósmyndaverkum sem hann hefur unnið á undanförnum áratugum. Sýningin ber nafnið „Horft um öxl - ljósmyndir frá liðinni tíð“ en um er að ræða fyrstu opinberu sýningu ljósmynda Sigurjóns. 12. desember 2021 08:14
Dularfulli skiltalistamaðurinn er Sigurjón Sighvatsson Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi stígur nú fram sem sjálfstæður listamaður eftir áratugi „bak við tjöldin“ sem framleiðandi. Hann segist vera með eilítinn sviðsskrekk. 9. janúar 2021 08:00