Spilaði sárþjáð þrátt fyrir varnaðarorð þjálfara sinna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. janúar 2022 16:31 Gert að sárum Emmu Raducanus. getty/Darrian Traynor Emma Raducanu féll úr leik í 2. umferð Opna ástralska meistaramótsins eftir tap fyrir Dönku Kovinic. Nokkrir í þjálfara- og starfsliði Raducanus vildu að hún drægi sig úr leik vegna blaðra sem hún var með á höndunum. Raducanu skaust fram á sjónarsviðið þegar hún vann Opna bandaríska meistaramótið í fyrra. Hún varð þar með sú fyrsta til að vinna risamót eftir að hafa þurft að fara í gegnum undankeppni. Raducanu tapaði ekki setti á Opna bandaríska. Hin nítján ára Raducanu vann Sloane Stephens í 1. umferð Opna ástralska en tapaði fyrir Kovinic í 2. umferðinni í gær. Öllum mátti ljóst vera að Raducanu gekk ekki heil til skógar. Hún harkaði samt af sér, þrátt fyrir varnaðarorð frá þjálfurum sínum. Raducanu var með blöðrur á hægri höndinni, þeirri sem hún slær með, í nokkra daga. Hún reyndi allt til að fá bót meina sinna en ekkert virkaði. „Þetta hefur verið áskorun, ekki spurning. Þetta hafði mikil áhrif á æfingarnar síðustu daga,“ sagði Raducanu við BBC eftir tapið fyrir Kovinic. „Sumir í liðinu mínu vildu ekki að ég spilaði en ég vildi láta reyna á það, berjast og sjá hversu langt það myndi skila mér.“ Raducanu segir að hún hafi sannað fyrir sjálfri sér að hún sé harðari af sér en hún hélt. „Ég lærði líka að ég er með hæfileika í höndunum (e. hand skills) þrátt fyrir að sumir segi að ég sé með múrarahendur. Ef ég get notað þá og blandað þeim við minn ágenga leik get ég orðið mjög hættuleg.“ Tennis Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira
Raducanu skaust fram á sjónarsviðið þegar hún vann Opna bandaríska meistaramótið í fyrra. Hún varð þar með sú fyrsta til að vinna risamót eftir að hafa þurft að fara í gegnum undankeppni. Raducanu tapaði ekki setti á Opna bandaríska. Hin nítján ára Raducanu vann Sloane Stephens í 1. umferð Opna ástralska en tapaði fyrir Kovinic í 2. umferðinni í gær. Öllum mátti ljóst vera að Raducanu gekk ekki heil til skógar. Hún harkaði samt af sér, þrátt fyrir varnaðarorð frá þjálfurum sínum. Raducanu var með blöðrur á hægri höndinni, þeirri sem hún slær með, í nokkra daga. Hún reyndi allt til að fá bót meina sinna en ekkert virkaði. „Þetta hefur verið áskorun, ekki spurning. Þetta hafði mikil áhrif á æfingarnar síðustu daga,“ sagði Raducanu við BBC eftir tapið fyrir Kovinic. „Sumir í liðinu mínu vildu ekki að ég spilaði en ég vildi láta reyna á það, berjast og sjá hversu langt það myndi skila mér.“ Raducanu segir að hún hafi sannað fyrir sjálfri sér að hún sé harðari af sér en hún hélt. „Ég lærði líka að ég er með hæfileika í höndunum (e. hand skills) þrátt fyrir að sumir segi að ég sé með múrarahendur. Ef ég get notað þá og blandað þeim við minn ágenga leik get ég orðið mjög hættuleg.“
Tennis Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira