Smitaðist viljandi af Covid og kafnaði á nokkrum mínútum Samúel Karl Ólason skrifar 19. janúar 2022 14:36 Hanna Horka er hér hægra megin á myndinni. Hana Horka, fræg þjóðlagasöngkona frá Tékklandi, lést á sunnudaginn eftir að hafa vísvitandi smitast af Covid-19. Fjöldi nýsmitaðra náði nýjum hæðum í Tékklandi í dag. Horka var óbólusett, en eiginmaður hennar og sonur voru bólusettir. Þeir smituðust um jólin en hún ákvað að vera með þeim og smitast sjálf, svo hún gæti fengið mótefnapassa og sótt tiltekna viðburði. Þetta sagði sonur hennar í viðtali við BBC. Í Tékklandi þarf staðfesta bólusetningu eða nýlegt smit til að fá aðgang að margs konar viðburðum eins og kaffihúsum og skemmtistöðum. Tveimur dögum áður en hún dó birti Horka færslu á samfélagsmiðlum þar sem hún sagðist vera á batavegi. Hún sæi leikhús, sána og tónleika í sinni nánustu framtíð. Jan Rek, sonur hennar, sagði BBC að á sunnudagsmorgun hefði hún verið við góða heilsu. Hún hafi ætlað í göngutúr en hætti við vegna bakverkja. Þá fór hún upp í rúm. Sonur hennar segir hana hafa kafnað á nokkrum mínútum. Hún var 57 ára gömul. Heilbrigðisstarfsmenn að störfum í Tékklandi.AP/Petr David Josek Ræða bólusetningarskyldu Ríkisstjórn Tékklands er þessa dagana að ræða hvort koma eigi á bólusetningarskyldu í landinu. Sú skylda myndi ná til fólks í mikilvægum störfum og eldri en 60 ára gömul, samkvæmt frétt Reuters. Fjöldi nýsmitaðra náði nýjum hæðum í dag en 28.469 greindust smitaðir síðasta sólarhringinn. Búist er við því að faraldurinn nái hámarki í lok mánaðarins og þá muni um fimmtíu þúsund manns greinast daglega. Innlögnum á sjúkrahús hefur þó fækkað undanförnu en á sunnudaginn voru 2.229 á sjúkrahúsi. Í byrjun desember voru þau fleiri en sjö þúsund. Miðað við höfðatölu er Tékkland þó með þeim ríkjum sem hvað flestir hafa dáið vegna Covid-19 en í heildina hafa 36.624 dáið af rúmlega tíu milljón íbúum. Tékkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Sjá meira
Horka var óbólusett, en eiginmaður hennar og sonur voru bólusettir. Þeir smituðust um jólin en hún ákvað að vera með þeim og smitast sjálf, svo hún gæti fengið mótefnapassa og sótt tiltekna viðburði. Þetta sagði sonur hennar í viðtali við BBC. Í Tékklandi þarf staðfesta bólusetningu eða nýlegt smit til að fá aðgang að margs konar viðburðum eins og kaffihúsum og skemmtistöðum. Tveimur dögum áður en hún dó birti Horka færslu á samfélagsmiðlum þar sem hún sagðist vera á batavegi. Hún sæi leikhús, sána og tónleika í sinni nánustu framtíð. Jan Rek, sonur hennar, sagði BBC að á sunnudagsmorgun hefði hún verið við góða heilsu. Hún hafi ætlað í göngutúr en hætti við vegna bakverkja. Þá fór hún upp í rúm. Sonur hennar segir hana hafa kafnað á nokkrum mínútum. Hún var 57 ára gömul. Heilbrigðisstarfsmenn að störfum í Tékklandi.AP/Petr David Josek Ræða bólusetningarskyldu Ríkisstjórn Tékklands er þessa dagana að ræða hvort koma eigi á bólusetningarskyldu í landinu. Sú skylda myndi ná til fólks í mikilvægum störfum og eldri en 60 ára gömul, samkvæmt frétt Reuters. Fjöldi nýsmitaðra náði nýjum hæðum í dag en 28.469 greindust smitaðir síðasta sólarhringinn. Búist er við því að faraldurinn nái hámarki í lok mánaðarins og þá muni um fimmtíu þúsund manns greinast daglega. Innlögnum á sjúkrahús hefur þó fækkað undanförnu en á sunnudaginn voru 2.229 á sjúkrahúsi. Í byrjun desember voru þau fleiri en sjö þúsund. Miðað við höfðatölu er Tékkland þó með þeim ríkjum sem hvað flestir hafa dáið vegna Covid-19 en í heildina hafa 36.624 dáið af rúmlega tíu milljón íbúum.
Tékkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Sjá meira