Bríet frumsýnir glænýtt tónlistarmyndband á Vísi og Stöð 2 Vísi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 19. janúar 2022 20:00 Söngkonan Bríet mun frumsýna tónlistarmyndband við lagið Cold Feet inn á Vísi og Stöð 2 Vísi á morgun AÐSEND Tónlistarkonan Bríet sendir frá sér lagið Cold Feet næstkomandi föstudag, 21. janúar. Þann sama dag kemur einnig út tónlistarmyndband við lagið sem aðdáendur hafa beðið spenntir eftir. Það er mikil ánægja að tilkynna að Vísir og Stöð 2 Vísir munu frumsýna myndbandið í hádeginu á morgun, fimmtudaginn 20. janúar, klukkan 12:15. Myndbandið hefur aðeins verið forsýnt á tónleikum Bríetar í Hörpu fyrr í vetur. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Cold Feet var samið af Bríeti sjálfri og Pálma Ragnari Ásgeirssyni en þau hafa átt í öflugu tónlistar samstarfi á undanförnum árum. Lagið er að sögn Bríetar tilfinningaríkt, hreinskilið og persónulegt popplag en myndbandið var tekið upp á stysta degi ársins 2019. Í viðtali við Vísi fyrr í mánuðinum segir Bríet að minningar um að sitja í köldu glerboxi í fjóra klukkutíma sitji eftir. Sú lýsing gefur til kynna að það megi búast við ýmsu áhugaverðu í myndbandinu. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Það má með sanni segja að spennandi tímar séu framundan hjá þessari söngkonu en Bríet stefnir nú á að fara út fyrir landsteinana og er þessi útgáfa fyrsta skref í átt að erlendum markaði. Hún kom fyrst fram á sjónarsvið með lagið In Too Deep árið 2017 og hefur náð gríðarlegum árangri síðan í íslensku tónlistarlífi. Hægt er að fylgjast með frumsýningunni inn á Vísi og Stöð 2 Vísi á slaginu klukkan 12:15 á morgun. Tónlist Menning Tengdar fréttir Nýtt lag væntanlegt frá Bríeti Íslenska súperstjarnan og söngkonan Bríet er flestum kunnug þar sem hún hefur sungið sig inn í hjörtu landsmanna á síðastliðnum árum. 5. janúar 2022 20:01 Bríet gerði áhorfendur agndofa í Hörpu Söngkonan Bríet hélt tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu á föstudag. Á tónleikunum sýndi þessi listakona enn og aftur hversu ótrúlega hæfileikarík og fjölhæf hún er. 25. október 2021 09:40 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Þann sama dag kemur einnig út tónlistarmyndband við lagið sem aðdáendur hafa beðið spenntir eftir. Það er mikil ánægja að tilkynna að Vísir og Stöð 2 Vísir munu frumsýna myndbandið í hádeginu á morgun, fimmtudaginn 20. janúar, klukkan 12:15. Myndbandið hefur aðeins verið forsýnt á tónleikum Bríetar í Hörpu fyrr í vetur. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Cold Feet var samið af Bríeti sjálfri og Pálma Ragnari Ásgeirssyni en þau hafa átt í öflugu tónlistar samstarfi á undanförnum árum. Lagið er að sögn Bríetar tilfinningaríkt, hreinskilið og persónulegt popplag en myndbandið var tekið upp á stysta degi ársins 2019. Í viðtali við Vísi fyrr í mánuðinum segir Bríet að minningar um að sitja í köldu glerboxi í fjóra klukkutíma sitji eftir. Sú lýsing gefur til kynna að það megi búast við ýmsu áhugaverðu í myndbandinu. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Það má með sanni segja að spennandi tímar séu framundan hjá þessari söngkonu en Bríet stefnir nú á að fara út fyrir landsteinana og er þessi útgáfa fyrsta skref í átt að erlendum markaði. Hún kom fyrst fram á sjónarsvið með lagið In Too Deep árið 2017 og hefur náð gríðarlegum árangri síðan í íslensku tónlistarlífi. Hægt er að fylgjast með frumsýningunni inn á Vísi og Stöð 2 Vísi á slaginu klukkan 12:15 á morgun.
Tónlist Menning Tengdar fréttir Nýtt lag væntanlegt frá Bríeti Íslenska súperstjarnan og söngkonan Bríet er flestum kunnug þar sem hún hefur sungið sig inn í hjörtu landsmanna á síðastliðnum árum. 5. janúar 2022 20:01 Bríet gerði áhorfendur agndofa í Hörpu Söngkonan Bríet hélt tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu á föstudag. Á tónleikunum sýndi þessi listakona enn og aftur hversu ótrúlega hæfileikarík og fjölhæf hún er. 25. október 2021 09:40 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Nýtt lag væntanlegt frá Bríeti Íslenska súperstjarnan og söngkonan Bríet er flestum kunnug þar sem hún hefur sungið sig inn í hjörtu landsmanna á síðastliðnum árum. 5. janúar 2022 20:01
Bríet gerði áhorfendur agndofa í Hörpu Söngkonan Bríet hélt tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu á föstudag. Á tónleikunum sýndi þessi listakona enn og aftur hversu ótrúlega hæfileikarík og fjölhæf hún er. 25. október 2021 09:40
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05