Handbolti

Twitter bregst við sigrinum: „Haltu kjafti hvað þetta var geggjað!“

Hjörtur Leó Guðjónsson og Vésteinn Örn Pétursson skrifa
Strákarnir okkar voru glaðir í bragði í leikslok.
Strákarnir okkar voru glaðir í bragði í leikslok. Tamas Kovacs/MTI via AP

Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu unnu gríðarlega mikilvægan eins marks sigur gegn Ungverjum í lokaleik riðlakeppninnar á EM í handbolta í kvöld og taka því tvö stig með sér í milliriðil. Stuðningsmenn liðsins létu vel í sér heyra á samfélagsmiðlinum Twitter.

Mikil spenna var fyrir leiknum, enda allt undir. Tap í kvöld hefði þýtt það að íslensku strákarnir hefðu þurft að treysta á hagstæð úrslit úr leik Hollands og Portúgal.

Okkar maður í Búdapest var með taugarnar þandar fyrir leik.

Einar Örn Jónsson, íþróttafréttamaður á RÚV, er einnig staddur í Búdapest og lýsir leikjum Íslands.

Ungverjar hafa oft reynst strákunum okkar erfiðir en grínistinn Þorsteinn Guðmundsson var búinn að finna sigurformúluna fyrir leik.

Íþróttafréttamaðurinn Gummi Ben sagði það sem allir voru að hugsa í leikslok.

Stemningi hrífur Íslendinga með sér, sama hvar þeir eru staddir í heiminum.

Fólk virtist þá ánægt með frammistöðu markvarðarins Björgvins Páls.

Forsætisráðherra sækir spennuna í sínu lífi í handboltann.

Hér að neðan má sjá fleira af því sem Twitter hafði um sigurinn að segja:


Tengdar fréttir

Dagskrá Íslands í milliriðlinum: Byrja gegn heimsmeisturunum

Eins og flestir ættu að vita tryggði íslenska karlalandsliðið í handbolta sér sæti í millirðili með eins marks sigri gegn Ungverjum fyrr í kvöld. Ísland mætir Dönum í fyrsta leik í milliriðlinum, en Danir eru ríkjandi hemsmeistarar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×