Ómar Ingi: Finn alveg pressuna en ég set líka pressu á sjálfan mig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. janúar 2022 21:20 Ómar Ingi Magnússon í baráttu við Rui Silva. epa/Tamas Kovacs Ómar Ingi Magnússon skoraði þrjú mörk þegar Ísland lagði Portúgal að velli, 28-24, í fyrsta leik sínum á EM 2022. „Ég er ánægður með dagsverkið. Þetta var nokkuð heilsteyptur leikur. Það voru 2-3 mínútur hér og þar sem voru ekki nógu góðar en heilt yfir var þetta flottur sigur,“ sagði Ómar í samtali við Henry Birgi Gunnarsson eftir leik í Búdapest í kvöld. Leikur íslenska liðsins var afar vel útfærður og það var með yfirhöndina nánast allan tímann. „Við erum með gott plan og fylgjum því. Við vitum hvað við viljum gera og hverju við viljum ná fram í sókn og vörn. Þetta var klassa liðssigur,“ sagði Ómar. „Við vorum allir helvíti flottir í dag, einbeittir og hungraðir.“ Margra augu er á Ómari eftir frábært ár í fyrra þar sem hann fór á kostum með Magdeburg og var valinn Íþróttamaður ársins. Hann er meðvitaður um væntingarnar sem gerðar eru til hans. „Ég finn alveg pressuna en ég set líka pressu á sjálfan mig. Það er bara gott og ég vil gera enn betur,“ sagði Ómar. Hann segir að sigurinn í kvöld hjálpi að sjálfsögðu til í framhaldinu. Næsti leikur Íslands er gegn Hollandi á sunnudagskvöldið. „Það er bara æfing á morgun, við þurfum bara að undirbúa okkur og mæta með hausinn skrúfaðan á,“ sagði Selfyssingurinn að lokum. Klippa: Ómar Ingi eftir sigurinn gegn Portúgal EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Umfjöllun: Portúgal - Ísland 24-28 | Hófu EM af fítonskrafti Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjaði Evrópumótið með besta mögulega hætti í Búdapest í kvöld þegar liðið vann sannfærandi sigur á Portúgal, 28-24. 14. janúar 2022 21:28 „Vorum aldrei að fara að tapa þessu“ „Þetta var rock solid frammistaða hjá okkur. Í vörn og sókn. Við hikstuðum kannski smá þegar þeir fóru í 5-1 vörn. Ég er mjög sáttur með þetta,“ sagði fyrirliðinn Aron Pálmarsson eftir sigurinn gegn Portúgal á EM í kvöld. 14. janúar 2022 21:19 Við vorum með ákveðið plan sem við fylgdum eftir „Hún er frábær. Þetta var rosalega vel útfærður leikur hjá strákunum. Hann fór í raun alveg eins og við vorum búnir að planleggja,“ sagði hæstánægður Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, um tilfinninguna að loknum frábærum fjögurra marka sigri Íslands á Portúgal í fyrsta leik liðsins á EM í handbolta. 14. janúar 2022 21:10 Þakkaði góðum undirbúningi sigurinn „Við fengum langan tíma í þennan undirbúning svo við vissum alveg – höfum spilað við þá áður – að þeir voru að fara svæfa okkur. Byrja rólega, klippa inn hornin, ekkert að gerast, svo kemur kerfið og vona að við séum komnir á hælana og svo kemur árásin,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, um mótherja Íslands á EM í handbolta í kvöld. 14. janúar 2022 21:31 Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Réðust á portúgölsku vörnina Íslensku strákarnir voru frábærir maður á mann í óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 21:29 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
„Ég er ánægður með dagsverkið. Þetta var nokkuð heilsteyptur leikur. Það voru 2-3 mínútur hér og þar sem voru ekki nógu góðar en heilt yfir var þetta flottur sigur,“ sagði Ómar í samtali við Henry Birgi Gunnarsson eftir leik í Búdapest í kvöld. Leikur íslenska liðsins var afar vel útfærður og það var með yfirhöndina nánast allan tímann. „Við erum með gott plan og fylgjum því. Við vitum hvað við viljum gera og hverju við viljum ná fram í sókn og vörn. Þetta var klassa liðssigur,“ sagði Ómar. „Við vorum allir helvíti flottir í dag, einbeittir og hungraðir.“ Margra augu er á Ómari eftir frábært ár í fyrra þar sem hann fór á kostum með Magdeburg og var valinn Íþróttamaður ársins. Hann er meðvitaður um væntingarnar sem gerðar eru til hans. „Ég finn alveg pressuna en ég set líka pressu á sjálfan mig. Það er bara gott og ég vil gera enn betur,“ sagði Ómar. Hann segir að sigurinn í kvöld hjálpi að sjálfsögðu til í framhaldinu. Næsti leikur Íslands er gegn Hollandi á sunnudagskvöldið. „Það er bara æfing á morgun, við þurfum bara að undirbúa okkur og mæta með hausinn skrúfaðan á,“ sagði Selfyssingurinn að lokum. Klippa: Ómar Ingi eftir sigurinn gegn Portúgal
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Umfjöllun: Portúgal - Ísland 24-28 | Hófu EM af fítonskrafti Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjaði Evrópumótið með besta mögulega hætti í Búdapest í kvöld þegar liðið vann sannfærandi sigur á Portúgal, 28-24. 14. janúar 2022 21:28 „Vorum aldrei að fara að tapa þessu“ „Þetta var rock solid frammistaða hjá okkur. Í vörn og sókn. Við hikstuðum kannski smá þegar þeir fóru í 5-1 vörn. Ég er mjög sáttur með þetta,“ sagði fyrirliðinn Aron Pálmarsson eftir sigurinn gegn Portúgal á EM í kvöld. 14. janúar 2022 21:19 Við vorum með ákveðið plan sem við fylgdum eftir „Hún er frábær. Þetta var rosalega vel útfærður leikur hjá strákunum. Hann fór í raun alveg eins og við vorum búnir að planleggja,“ sagði hæstánægður Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, um tilfinninguna að loknum frábærum fjögurra marka sigri Íslands á Portúgal í fyrsta leik liðsins á EM í handbolta. 14. janúar 2022 21:10 Þakkaði góðum undirbúningi sigurinn „Við fengum langan tíma í þennan undirbúning svo við vissum alveg – höfum spilað við þá áður – að þeir voru að fara svæfa okkur. Byrja rólega, klippa inn hornin, ekkert að gerast, svo kemur kerfið og vona að við séum komnir á hælana og svo kemur árásin,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, um mótherja Íslands á EM í handbolta í kvöld. 14. janúar 2022 21:31 Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Réðust á portúgölsku vörnina Íslensku strákarnir voru frábærir maður á mann í óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 21:29 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Umfjöllun: Portúgal - Ísland 24-28 | Hófu EM af fítonskrafti Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjaði Evrópumótið með besta mögulega hætti í Búdapest í kvöld þegar liðið vann sannfærandi sigur á Portúgal, 28-24. 14. janúar 2022 21:28
„Vorum aldrei að fara að tapa þessu“ „Þetta var rock solid frammistaða hjá okkur. Í vörn og sókn. Við hikstuðum kannski smá þegar þeir fóru í 5-1 vörn. Ég er mjög sáttur með þetta,“ sagði fyrirliðinn Aron Pálmarsson eftir sigurinn gegn Portúgal á EM í kvöld. 14. janúar 2022 21:19
Við vorum með ákveðið plan sem við fylgdum eftir „Hún er frábær. Þetta var rosalega vel útfærður leikur hjá strákunum. Hann fór í raun alveg eins og við vorum búnir að planleggja,“ sagði hæstánægður Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, um tilfinninguna að loknum frábærum fjögurra marka sigri Íslands á Portúgal í fyrsta leik liðsins á EM í handbolta. 14. janúar 2022 21:10
Þakkaði góðum undirbúningi sigurinn „Við fengum langan tíma í þennan undirbúning svo við vissum alveg – höfum spilað við þá áður – að þeir voru að fara svæfa okkur. Byrja rólega, klippa inn hornin, ekkert að gerast, svo kemur kerfið og vona að við séum komnir á hælana og svo kemur árásin,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, um mótherja Íslands á EM í handbolta í kvöld. 14. janúar 2022 21:31
Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Réðust á portúgölsku vörnina Íslensku strákarnir voru frábærir maður á mann í óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 21:29