Okkur eru allir vegir færir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. janúar 2022 12:01 Björgvin Páll verður vonandi í stuði í kvöld. Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er alltaf léttur í aðdraganda stórmóts enda finnst honum fátt skemmtilegra en að spila fyrir Íslands hönd. „Dagurinn fyrir fyrsta leik er alltaf skemmtilegur. Sérstaklega núna þar sem undirbúningurinn var mjög langur og mikil samvera. Þetta er búið að vera skemmtilegt og ég er vel peppaður fyrir þessu,“ sagði reynsluboltinn og bætir við að andinn sé mjög góður í liðinu. „Andinn er mjög ferskur. Elvar sagði í viðtali að við værum allir á svipuðum aldri sem gerði mikið fyrir mig. Ég fæ enn að vera með í FIFA og upplifa mig ungan.“ Þó svo menn séu ekki mjög yfirlýsingaglaðir þá dylst manni ekki að strákarnir ætla sér stóra hluti í Búdapest. „Við ætlum að gera eitthvað skemmtilegt og ég held að við séum með þannig lið að okkur eru allir vegir færir. Óþægilega í kringum þetta er auðvitað Covid. Nú hugsar maður dag fyrir dag í staðinn fyrir leik fyrir leik.“ Það er ekki mikið Covid-stress í Búdapest og það verður fullt hús. 20 þúsund manns á leikjunum. „Það verður gaman en vonandi verður fólkið samt ekki og nálægt okkur. Við þekkjum stóra sviðið í þessum verkefnum og það er alltaf meira stuð þegar við erum í riðli með heimamönnum. Það gefur aukalega.“ Klippa: Björgvin Páll bjartsýnn EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Stóru spurningum fyrir EM svarað: Sigurstranglegir Danir, Alfreð kemur á óvart og pressa á Íslendingum Vísir fékk valinkunna sérfræðinga til að svara stóru spurningunum fyrir Evrópumót karla í handbolta sem hefst í dag. 13. janúar 2022 10:01 Ísland á EM 2022: Guttarnir sem geta orðið að stórmóta-mönnum á þessu EM Vísir kynnir leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem gætu sprungið út á EM í handbolta 2022. 12. janúar 2022 11:01 Búinn að finna hinn þjóðþekkta slæma kafla hjá íslenska handboltalandsliðinu Íslenska karlalandsliðið í handbolta er á leiðinni á enn eitt stórmótið en strákarnir okkar eru komnir til Búdapest til að keppa á EM 2022. 12. janúar 2022 10:01 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
„Dagurinn fyrir fyrsta leik er alltaf skemmtilegur. Sérstaklega núna þar sem undirbúningurinn var mjög langur og mikil samvera. Þetta er búið að vera skemmtilegt og ég er vel peppaður fyrir þessu,“ sagði reynsluboltinn og bætir við að andinn sé mjög góður í liðinu. „Andinn er mjög ferskur. Elvar sagði í viðtali að við værum allir á svipuðum aldri sem gerði mikið fyrir mig. Ég fæ enn að vera með í FIFA og upplifa mig ungan.“ Þó svo menn séu ekki mjög yfirlýsingaglaðir þá dylst manni ekki að strákarnir ætla sér stóra hluti í Búdapest. „Við ætlum að gera eitthvað skemmtilegt og ég held að við séum með þannig lið að okkur eru allir vegir færir. Óþægilega í kringum þetta er auðvitað Covid. Nú hugsar maður dag fyrir dag í staðinn fyrir leik fyrir leik.“ Það er ekki mikið Covid-stress í Búdapest og það verður fullt hús. 20 þúsund manns á leikjunum. „Það verður gaman en vonandi verður fólkið samt ekki og nálægt okkur. Við þekkjum stóra sviðið í þessum verkefnum og það er alltaf meira stuð þegar við erum í riðli með heimamönnum. Það gefur aukalega.“ Klippa: Björgvin Páll bjartsýnn
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Stóru spurningum fyrir EM svarað: Sigurstranglegir Danir, Alfreð kemur á óvart og pressa á Íslendingum Vísir fékk valinkunna sérfræðinga til að svara stóru spurningunum fyrir Evrópumót karla í handbolta sem hefst í dag. 13. janúar 2022 10:01 Ísland á EM 2022: Guttarnir sem geta orðið að stórmóta-mönnum á þessu EM Vísir kynnir leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem gætu sprungið út á EM í handbolta 2022. 12. janúar 2022 11:01 Búinn að finna hinn þjóðþekkta slæma kafla hjá íslenska handboltalandsliðinu Íslenska karlalandsliðið í handbolta er á leiðinni á enn eitt stórmótið en strákarnir okkar eru komnir til Búdapest til að keppa á EM 2022. 12. janúar 2022 10:01 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Körfubolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Stóru spurningum fyrir EM svarað: Sigurstranglegir Danir, Alfreð kemur á óvart og pressa á Íslendingum Vísir fékk valinkunna sérfræðinga til að svara stóru spurningunum fyrir Evrópumót karla í handbolta sem hefst í dag. 13. janúar 2022 10:01
Ísland á EM 2022: Guttarnir sem geta orðið að stórmóta-mönnum á þessu EM Vísir kynnir leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem gætu sprungið út á EM í handbolta 2022. 12. janúar 2022 11:01
Búinn að finna hinn þjóðþekkta slæma kafla hjá íslenska handboltalandsliðinu Íslenska karlalandsliðið í handbolta er á leiðinni á enn eitt stórmótið en strákarnir okkar eru komnir til Búdapest til að keppa á EM 2022. 12. janúar 2022 10:01