Grunnskólakennarar kolfelldu nýjan kjarasamning Atli Ísleifsson skrifar 13. janúar 2022 12:58 74 prósent sögðu nei. Vísir/Vilhelm Mikill meirihluti félagsmanna í Félagi grunnskólakennara felldi nýjan kjarasamning félagsins og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Nei sögðu 73,71 prósent en já sögðu 24,82 prósent. Í tilkynningu á vef Kennarasambandsins segir að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar hafi verið ljós um hádegi í dag. Samningurinn var felldur með miklum meirihluta atkvæða, en kjörsókn var 69 prósent. Niðurstaða atkvæðagreiðslunnar er þessi: Já sögðu 876 eða 24,82% Nei sagði 2.601 eða 73,71% Auðir 52 eða 1,47% Á kjörskrá voru 5.092 Atkvæði greiddu 3.529 eða 69,30% Skrifað var undir kjarasamninginn 30. desember síðastliðinn. Atkvæðagreiðsla stóð yfir frá hádegi 7. janúar og lauk klukkan 12 í dag, fimmtudaginn 13. janúar 2022. Kjaramál Grunnskólar Skóla - og menntamál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Segja fjórðung grunnskólakennara sýna einkenni kulnunar í starfi Tæplega fjórðungur grunnskólakennara mælist með kulnunareinkenni sem þeir ættu að gera eitthvað í. Þá ættu 3,6 prósent þeirra að leita sér tafarlaust hjálpar vegna kulnunar, samkvæmt nýjum niðurstöðum rannsóknar á málinu. 16. október 2021 16:42 Söguleg undirritun kjarasamnings grunnskólakennara Nýr kjarasamningur Félags grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga var undirritaður hjá embætti ríkissáttasemjara í gær. Þetta er í fyrsta skipti í sögu félagsins sem ritað er undir kjarasamning grunnskólakennara áður en gildandi samningur rennur út. 31. desember 2021 13:35 Kennarar vísa viðræðum til ríkissáttasemjara: „Öllu hefur verið hafnað sem við höfum lagt fram“ Slitnað hefur upp úr kjaraviðræðum Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags grunnskólakennara. Kjarasamningar grunnskólakennara renna út um áramótin. 11. desember 2021 12:44 Mest lesið Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Erlent Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Brynjólfur Bjarnason er látinn Innlent Fleiri fréttir Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en ekki viss: „Ég vinn bara mjög langa vinnudaga“ Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Menningarráðherra hvetur opinber fyrirtæki til að að bjóða upp á ensku Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Sjá meira
Í tilkynningu á vef Kennarasambandsins segir að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar hafi verið ljós um hádegi í dag. Samningurinn var felldur með miklum meirihluta atkvæða, en kjörsókn var 69 prósent. Niðurstaða atkvæðagreiðslunnar er þessi: Já sögðu 876 eða 24,82% Nei sagði 2.601 eða 73,71% Auðir 52 eða 1,47% Á kjörskrá voru 5.092 Atkvæði greiddu 3.529 eða 69,30% Skrifað var undir kjarasamninginn 30. desember síðastliðinn. Atkvæðagreiðsla stóð yfir frá hádegi 7. janúar og lauk klukkan 12 í dag, fimmtudaginn 13. janúar 2022.
Kjaramál Grunnskólar Skóla - og menntamál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Segja fjórðung grunnskólakennara sýna einkenni kulnunar í starfi Tæplega fjórðungur grunnskólakennara mælist með kulnunareinkenni sem þeir ættu að gera eitthvað í. Þá ættu 3,6 prósent þeirra að leita sér tafarlaust hjálpar vegna kulnunar, samkvæmt nýjum niðurstöðum rannsóknar á málinu. 16. október 2021 16:42 Söguleg undirritun kjarasamnings grunnskólakennara Nýr kjarasamningur Félags grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga var undirritaður hjá embætti ríkissáttasemjara í gær. Þetta er í fyrsta skipti í sögu félagsins sem ritað er undir kjarasamning grunnskólakennara áður en gildandi samningur rennur út. 31. desember 2021 13:35 Kennarar vísa viðræðum til ríkissáttasemjara: „Öllu hefur verið hafnað sem við höfum lagt fram“ Slitnað hefur upp úr kjaraviðræðum Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags grunnskólakennara. Kjarasamningar grunnskólakennara renna út um áramótin. 11. desember 2021 12:44 Mest lesið Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Erlent Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Brynjólfur Bjarnason er látinn Innlent Fleiri fréttir Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en ekki viss: „Ég vinn bara mjög langa vinnudaga“ Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Menningarráðherra hvetur opinber fyrirtæki til að að bjóða upp á ensku Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Sjá meira
Segja fjórðung grunnskólakennara sýna einkenni kulnunar í starfi Tæplega fjórðungur grunnskólakennara mælist með kulnunareinkenni sem þeir ættu að gera eitthvað í. Þá ættu 3,6 prósent þeirra að leita sér tafarlaust hjálpar vegna kulnunar, samkvæmt nýjum niðurstöðum rannsóknar á málinu. 16. október 2021 16:42
Söguleg undirritun kjarasamnings grunnskólakennara Nýr kjarasamningur Félags grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga var undirritaður hjá embætti ríkissáttasemjara í gær. Þetta er í fyrsta skipti í sögu félagsins sem ritað er undir kjarasamning grunnskólakennara áður en gildandi samningur rennur út. 31. desember 2021 13:35
Kennarar vísa viðræðum til ríkissáttasemjara: „Öllu hefur verið hafnað sem við höfum lagt fram“ Slitnað hefur upp úr kjaraviðræðum Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags grunnskólakennara. Kjarasamningar grunnskólakennara renna út um áramótin. 11. desember 2021 12:44