Tók skóna af hillunni nokkrum dögum fyrir úrslitakeppnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2022 14:00 Eric Weddle var frábær leikmaður en það er langt síðan við sáum til hans síðast. Getty/Alika Jenner Forráðamenn Los Angeles Rams fundu ekki mann fyrir Jordan Fuller innan liðsins heldur hringdu í gamla hetju liðsins. Það er svo sem ekki óþekkt að leikmenn hætti við að hætta og snúi aftur inn á völlinn en það eru hins vegar fáir sem gera það á miðju tímabili og hvað þá nokkrum dögum fyrir úrslitakeppni. Rams signing safety Eric Weddle. (via @RapSheet) pic.twitter.com/hdGXy0GsJ1— NFL (@NFL) January 12, 2022 NFL-leikmaðurinn Eric Weddle tók hins vegar skóna af hillunni í vikunni og ætlar að hjálpa liði Los Angeles Rams í úrslitakeppninni sem hefst um komandi helgi. Rams var í miklum vandræðum eftir að Jordan Fuller meiddist illa í tapinu á móti San Francisco 49ers á sunnudaginn. Fuller var stjórnandi varnar liðsins og liðinu gríðarlega mikilvægur. Eric Weddle was always one of the smartest guys on the football field Here he is with John Harbaugh discussing what he saw on a play where he intercepted Browns quarterback DeShone Kizer pic.twitter.com/qUZvXLU2hM— Kevin Oestreicher (@koestreicher34) March 4, 2021 Eric Weddle er orðinn 37 ára gamall en hann hætti eftir 2019 tímabilið. Hann var þá fyrirliði Rams og stjórnaði vörninni. Hann þekkir því vel til félagsins og til leikmanna þótt að hann hafi verið frá í tvö ár. Weddle var afburðarleikmaður á sínum tíma, sex sinnum komst hann í Pro Bowl. Jalen Ramsey, einn allra besti varnarmaður Rams liðsins og deildarinnar, fagnaði fréttunum eins og sjá má hér fyrir neðan. My brother forreal let s get it EDub pic.twitter.com/Y1CSwxRTbg— Jalen Ramsey (@jalenramsey) January 12, 2022 NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sjá meira
Það er svo sem ekki óþekkt að leikmenn hætti við að hætta og snúi aftur inn á völlinn en það eru hins vegar fáir sem gera það á miðju tímabili og hvað þá nokkrum dögum fyrir úrslitakeppni. Rams signing safety Eric Weddle. (via @RapSheet) pic.twitter.com/hdGXy0GsJ1— NFL (@NFL) January 12, 2022 NFL-leikmaðurinn Eric Weddle tók hins vegar skóna af hillunni í vikunni og ætlar að hjálpa liði Los Angeles Rams í úrslitakeppninni sem hefst um komandi helgi. Rams var í miklum vandræðum eftir að Jordan Fuller meiddist illa í tapinu á móti San Francisco 49ers á sunnudaginn. Fuller var stjórnandi varnar liðsins og liðinu gríðarlega mikilvægur. Eric Weddle was always one of the smartest guys on the football field Here he is with John Harbaugh discussing what he saw on a play where he intercepted Browns quarterback DeShone Kizer pic.twitter.com/qUZvXLU2hM— Kevin Oestreicher (@koestreicher34) March 4, 2021 Eric Weddle er orðinn 37 ára gamall en hann hætti eftir 2019 tímabilið. Hann var þá fyrirliði Rams og stjórnaði vörninni. Hann þekkir því vel til félagsins og til leikmanna þótt að hann hafi verið frá í tvö ár. Weddle var afburðarleikmaður á sínum tíma, sex sinnum komst hann í Pro Bowl. Jalen Ramsey, einn allra besti varnarmaður Rams liðsins og deildarinnar, fagnaði fréttunum eins og sjá má hér fyrir neðan. My brother forreal let s get it EDub pic.twitter.com/Y1CSwxRTbg— Jalen Ramsey (@jalenramsey) January 12, 2022 NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sjá meira