Bowen skaut West Ham upp í fjórða sætið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. janúar 2022 22:46 Jarrod Bowen og Declan Rice fagna marki þess fyrrnefnda. Alex Pantling/Getty Images West Ham United vann 2-0 sigur á Norwich City í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að West Ham lyfti sér upp fyrir Arsenal í 4. sæti deildarinnar. Leikurinn var nokkuð jafn framan af fyrri hálfleik en þegar rúmur hálftími var liðinn kom Jarrod Bowen heimamönnum í West Ham yfir. Markið var hins vegar dæmt af þar sem Nikola Vlašić var dæmdur rangstæður í aðdraganda marksins. Það kom ekki að sök en á 42. mínútu skoraði Bowen aftur og að þessu sinni stóð markið. Hann flikkaði þá fyrirgjöf Vladimír Coufal í netið og staðan 1-0 í hálfleik. Það voru aðeins sjö mínútur til leiksloka þegar Bowen gulltryggði sigur West Ham, að þessu sinni eftir fyrirgjöf frá Arthur Masuaku á vinstri vængnum. Love these Bowen x Lanzini celebrations! pic.twitter.com/lNUy6nRlvT— West Ham United (@WestHam) January 12, 2022 Staðan orðin 2-0 og reyndust það lokatölur. Sigurinn var síst of stór og Bowen hefði á öðrum degi eflaust skorað þrennu og tryggt sér keppnisboltann. Hann skaut tvívegis í marksúlurnar ásamt því að mark var dæmt af honum. Þá brenndi Michail Antonio af í dauðafæri. West Ham er nú með 37 stig í 4. sæti deildarinnar á meðan Norwich situr sem fastast á botninum með 10 stig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Handbolti Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Leikurinn var nokkuð jafn framan af fyrri hálfleik en þegar rúmur hálftími var liðinn kom Jarrod Bowen heimamönnum í West Ham yfir. Markið var hins vegar dæmt af þar sem Nikola Vlašić var dæmdur rangstæður í aðdraganda marksins. Það kom ekki að sök en á 42. mínútu skoraði Bowen aftur og að þessu sinni stóð markið. Hann flikkaði þá fyrirgjöf Vladimír Coufal í netið og staðan 1-0 í hálfleik. Það voru aðeins sjö mínútur til leiksloka þegar Bowen gulltryggði sigur West Ham, að þessu sinni eftir fyrirgjöf frá Arthur Masuaku á vinstri vængnum. Love these Bowen x Lanzini celebrations! pic.twitter.com/lNUy6nRlvT— West Ham United (@WestHam) January 12, 2022 Staðan orðin 2-0 og reyndust það lokatölur. Sigurinn var síst of stór og Bowen hefði á öðrum degi eflaust skorað þrennu og tryggt sér keppnisboltann. Hann skaut tvívegis í marksúlurnar ásamt því að mark var dæmt af honum. Þá brenndi Michail Antonio af í dauðafæri. West Ham er nú með 37 stig í 4. sæti deildarinnar á meðan Norwich situr sem fastast á botninum með 10 stig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Handbolti Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira