Greindist með smit daginn sem hann átti að mæta Íslandi Sindri Sverrisson skrifar 10. janúar 2022 17:00 Mykolas Lapiniauskas er hér í treyju 34 á bekk Litháens í tapinu gegn Íslandi í undankeppni EM, í Laugardalshöll haustið 2020. Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í íslenska liðinu áttu að mæta Litháen í tveimur leikjum um helgina áður en Litháar hættu við komuna til landsins. vísir/vilhelm Litháen átti að mæta Íslandi í tveimur vináttulandsleikjum um nýliðna helgi í aðdraganda EM karla í handbolta en ekkert varð af því, kannski sem betur fer. Litháar hættu við að koma til Íslands og spila hér leiki á Ásvöllum síðastliðinn föstudag og í gær. Var það sagt vegna stöðu kórónuveirufaraldursins í Evrópu, í tilkynningu frá HSÍ síðastliðinn miðvikudag. Nú er svo komið í ljós að einn leikmaður í litháenska hópnum, Mykolas Lapiniauskas, greindist með kórónuveirusmit á föstudaginn. Ekki hafa greinst fleiri smit í hópnum. Samkvæmt nýsamþykktum reglum EHF þurfa fimm dagar að líða frá því að smit greinist og þar til að leikmaður má spila á EM, að því gefnu að hann skili tveimur neikvæðum prófum. Fyrsti leikur Litháen á EM er gegn Rússlandi á fimmtudaginn, í Kosice í Slóvakíu, og því mögulegt að Lapiniauskas geti spilað þann leik. Eftir að hafa sleppt Íslandsför ákváðu Litháar að þiggja boð um að spila æfingaleik í Lettlandi, sem hafður var 80 mínútna langur, og unnu þar eins marks sigur, 37-36. Íslenski hópurinn hefur forðast smit frá því að hann kom fyrst saman fyrir viku. Þá átti reyndar einn í hópnum eftir að ljúka einangrun og tveir sóttkví, sem þeir luku um miðja vikuna. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Litháar hættu við að koma til Íslands og spila hér leiki á Ásvöllum síðastliðinn föstudag og í gær. Var það sagt vegna stöðu kórónuveirufaraldursins í Evrópu, í tilkynningu frá HSÍ síðastliðinn miðvikudag. Nú er svo komið í ljós að einn leikmaður í litháenska hópnum, Mykolas Lapiniauskas, greindist með kórónuveirusmit á föstudaginn. Ekki hafa greinst fleiri smit í hópnum. Samkvæmt nýsamþykktum reglum EHF þurfa fimm dagar að líða frá því að smit greinist og þar til að leikmaður má spila á EM, að því gefnu að hann skili tveimur neikvæðum prófum. Fyrsti leikur Litháen á EM er gegn Rússlandi á fimmtudaginn, í Kosice í Slóvakíu, og því mögulegt að Lapiniauskas geti spilað þann leik. Eftir að hafa sleppt Íslandsför ákváðu Litháar að þiggja boð um að spila æfingaleik í Lettlandi, sem hafður var 80 mínútna langur, og unnu þar eins marks sigur, 37-36. Íslenski hópurinn hefur forðast smit frá því að hann kom fyrst saman fyrir viku. Þá átti reyndar einn í hópnum eftir að ljúka einangrun og tveir sóttkví, sem þeir luku um miðja vikuna.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira