Á þriðja tug bótakrafna komnar fram vegna alvarlegra aukaverkana Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 6. janúar 2022 20:00 Hægt er að senda bótakröfur vegna gruns um alvarlega aukaverkun af völdum Covid-19 til Sjúkratrygginga. Rúna Hvannberg Hauksdóttir forstjóri Lyfjastofnunar segir alvarlegar aukaverkanir vegna bólusetningar geta komið fram þó það sé afar sjaldgæft samkvæmt rannsóknum. Vísir/Vilhelm Sjúkratryggingum hefur þegar borist 23 bótakröfur vegna gruns um alvarlega aukaverkun í kjölfar bólusetningar gegn Covid-19. Lyfjastofnun hefur borist 35 tilkynningar um dauðsföll í kjölfar hennar. Forstjórinn segir að í einhverjum tilvikum sé hægt að tengja alvarlegar aukaverkanir við bóluefni. Nú þegar hafa 77% landsmanna verið bólusettir og 91% 12 ára og eldri. Gefnir hafa verið um 718 þúsund skammtar. Lyfjastofnun tekur á móti tilkynningum um aukaverkanir og hafa alls 5.941 tilkynning borist. Þar af 261 alvarleg. Ragnar Visage Rúna Hauksdóttir Hvannberg forstjóri Lyfjastofnunar segir rannsóknir hafa sýnt fram á alvarlegar aukaverkanir. „Í einhverjum tilvikum er hægt að tengja þetta bóluefninu. Í vel flestum tilvikum eru þetta einhverjir undirliggjandi sjúkdómar. Það var talað um blóðtappa. Við höfum miklar áhyggjur af því. Það er einna stærsti hópurinn sem var tilkynntur inn til okkar vegna alvarlegra aukaverkana. Í rannsókn sem var gerð hér heima sást tenging í einu til tveimur tilfellum og erlendis hefur náttúrulega verið sýnt fram á tengingu milli blóðtappa og bóluefnis,“ segir Rúna. Þá hafa borist margar tilkynningar um röskun á tíðahring eftir bólusetninguna. Í október skilaði nefnd niðurstöðum um að ekki væri með óyggjandi hætti hægt að útiloka tengsl nokkurra tilfella milli blæðinga og bólusetninga. Fleiri eru að gera rannsóknir. „Norðmenn hafa sýnt fram á tengsl milli röskunar á tíðahring en ekki Danir. En þetta er allt hluti af því að safna upplýsingum og því er mikilvægt að við fáum tilkynningar um aukaverkanir til okkar,“ segir Rúna 35 andlát hafa verið tilkynnt til Lyfjastofnunar vegna gruns um alvarlega aukaverkun eftir bólusetningu. Þar af eru fimm á aldrinum 50 til 64 ára. Ragnar Visage „Það var töluvert mikið í upphafi sem við fengum tilkynningar um andlát. Það voru náttúrulega aldraðir með mikið undirliggjandi sjúkdóma. En þetta er að sjálfsögðu alvarlegasta aukaverkunin,“ segir Rúna. Á þriðja tug umsókna Alþingi samþykkti í fyrra lög um bótarétt vegna bólusetningar gegn Covid-19. Samkvæmt upplýsingum frá Sjúkratryggingum hafa 23 nú þegar sótt um slíkar bætur til stofnunarinnar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lyf Bólusetningar Tengdar fréttir Forstjóri Lyfjastofnunar kannast ekki við hjartalyf í bóluefnum barna Forstjóri Lyfjastofnunar segir að ekkert „hjartalyf“ sé í bóluefnum sem börn fái við kórónuveirunni, en þar sé hins vegar ákveðið hjálparefni, sem á að auka geymslutíma bóluefnisins. Til stendur að hefja bólusetningar fyrir börn á aldrinum fimm til ellefu ára í næstu viku. 5. janúar 2022 23:13 Íhuga hópmálsókn á hendur ríkinu vegna áhrifa bólusetningar Hópur kvenna sem hefur upplifað breytingar á tíðahring eftir bólusetningu gegn Covid-19 íhugar nú að hefja hópmálsókn á hendur íslenska ríkinu vegna málsins. 12. október 2021 13:00 Hátt í 800 konur hafa fundið fyrir breytingum á tíðarhring eftir bólusetningu Rebekka Ósk Sváfnisdóttir stofnaði nýlega hóp á Facebook fyrir konur sem hafa fundið fyrir aukaverkunum tengdum tíðarhringnum í kjölfar bólusetningar við Covid-19. Rebekka hafði sjálf fundið fyrir miklum einkennum en hún var á blæðingum í 53 sólarhringa í kjölfar bólusetningarinnar. 29. júlí 2021 17:36 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir „Þessar elskur“ eru virðulegir þjóðfélagsþegnar í dag Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Sjá meira
Nú þegar hafa 77% landsmanna verið bólusettir og 91% 12 ára og eldri. Gefnir hafa verið um 718 þúsund skammtar. Lyfjastofnun tekur á móti tilkynningum um aukaverkanir og hafa alls 5.941 tilkynning borist. Þar af 261 alvarleg. Ragnar Visage Rúna Hauksdóttir Hvannberg forstjóri Lyfjastofnunar segir rannsóknir hafa sýnt fram á alvarlegar aukaverkanir. „Í einhverjum tilvikum er hægt að tengja þetta bóluefninu. Í vel flestum tilvikum eru þetta einhverjir undirliggjandi sjúkdómar. Það var talað um blóðtappa. Við höfum miklar áhyggjur af því. Það er einna stærsti hópurinn sem var tilkynntur inn til okkar vegna alvarlegra aukaverkana. Í rannsókn sem var gerð hér heima sást tenging í einu til tveimur tilfellum og erlendis hefur náttúrulega verið sýnt fram á tengingu milli blóðtappa og bóluefnis,“ segir Rúna. Þá hafa borist margar tilkynningar um röskun á tíðahring eftir bólusetninguna. Í október skilaði nefnd niðurstöðum um að ekki væri með óyggjandi hætti hægt að útiloka tengsl nokkurra tilfella milli blæðinga og bólusetninga. Fleiri eru að gera rannsóknir. „Norðmenn hafa sýnt fram á tengsl milli röskunar á tíðahring en ekki Danir. En þetta er allt hluti af því að safna upplýsingum og því er mikilvægt að við fáum tilkynningar um aukaverkanir til okkar,“ segir Rúna 35 andlát hafa verið tilkynnt til Lyfjastofnunar vegna gruns um alvarlega aukaverkun eftir bólusetningu. Þar af eru fimm á aldrinum 50 til 64 ára. Ragnar Visage „Það var töluvert mikið í upphafi sem við fengum tilkynningar um andlát. Það voru náttúrulega aldraðir með mikið undirliggjandi sjúkdóma. En þetta er að sjálfsögðu alvarlegasta aukaverkunin,“ segir Rúna. Á þriðja tug umsókna Alþingi samþykkti í fyrra lög um bótarétt vegna bólusetningar gegn Covid-19. Samkvæmt upplýsingum frá Sjúkratryggingum hafa 23 nú þegar sótt um slíkar bætur til stofnunarinnar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lyf Bólusetningar Tengdar fréttir Forstjóri Lyfjastofnunar kannast ekki við hjartalyf í bóluefnum barna Forstjóri Lyfjastofnunar segir að ekkert „hjartalyf“ sé í bóluefnum sem börn fái við kórónuveirunni, en þar sé hins vegar ákveðið hjálparefni, sem á að auka geymslutíma bóluefnisins. Til stendur að hefja bólusetningar fyrir börn á aldrinum fimm til ellefu ára í næstu viku. 5. janúar 2022 23:13 Íhuga hópmálsókn á hendur ríkinu vegna áhrifa bólusetningar Hópur kvenna sem hefur upplifað breytingar á tíðahring eftir bólusetningu gegn Covid-19 íhugar nú að hefja hópmálsókn á hendur íslenska ríkinu vegna málsins. 12. október 2021 13:00 Hátt í 800 konur hafa fundið fyrir breytingum á tíðarhring eftir bólusetningu Rebekka Ósk Sváfnisdóttir stofnaði nýlega hóp á Facebook fyrir konur sem hafa fundið fyrir aukaverkunum tengdum tíðarhringnum í kjölfar bólusetningar við Covid-19. Rebekka hafði sjálf fundið fyrir miklum einkennum en hún var á blæðingum í 53 sólarhringa í kjölfar bólusetningarinnar. 29. júlí 2021 17:36 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir „Þessar elskur“ eru virðulegir þjóðfélagsþegnar í dag Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Sjá meira
Forstjóri Lyfjastofnunar kannast ekki við hjartalyf í bóluefnum barna Forstjóri Lyfjastofnunar segir að ekkert „hjartalyf“ sé í bóluefnum sem börn fái við kórónuveirunni, en þar sé hins vegar ákveðið hjálparefni, sem á að auka geymslutíma bóluefnisins. Til stendur að hefja bólusetningar fyrir börn á aldrinum fimm til ellefu ára í næstu viku. 5. janúar 2022 23:13
Íhuga hópmálsókn á hendur ríkinu vegna áhrifa bólusetningar Hópur kvenna sem hefur upplifað breytingar á tíðahring eftir bólusetningu gegn Covid-19 íhugar nú að hefja hópmálsókn á hendur íslenska ríkinu vegna málsins. 12. október 2021 13:00
Hátt í 800 konur hafa fundið fyrir breytingum á tíðarhring eftir bólusetningu Rebekka Ósk Sváfnisdóttir stofnaði nýlega hóp á Facebook fyrir konur sem hafa fundið fyrir aukaverkunum tengdum tíðarhringnum í kjölfar bólusetningar við Covid-19. Rebekka hafði sjálf fundið fyrir miklum einkennum en hún var á blæðingum í 53 sólarhringa í kjölfar bólusetningarinnar. 29. júlí 2021 17:36