Segir að Lukaku þurfi að biðjast afsökunar til að eiga framtíð hjá Chelsea Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. janúar 2022 20:01 Viðtalið sem Lukaku veitti Sky Sports Italia hefur valdið miklum usla innan herbúða Chelsea og meðal stuðningsmanna félagsins. James Williamson - AMA/Getty Images Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur, segir að Romelu Lukaku þurfi að biðjast afsökunar á viðtali sem hann fór í ætli hann sér að eiga framtíð hjá Chelsea. Umrætt viðtal við Lukaku birtist í vikunni, en þar sagði framherjinn meðal annars frá því að hann væri óánægður með stöðu mála hjá Chelsea og að hann væri viss um að hann myndi snúa aftur til Ítalíumeistara Inter á næstu árum. Lukaku var svo ekki í leikmannahóp Chelsea er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Liverpool í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í gær, en Gary Neville segir að framherjinn stóri verði að biðjast afsökunar á ummælum sínum. „Ef ég væri stuðningsmaður Chelsea, eða þjálfari eða eigandi liðsins, væri ég vonsvikinn ef ég myndi heyra leikmann liðsins segja þessa hluti, sérstaklega eftir að félagið hefur fjárfest svona mikið í honum,“ sagði Neville, en eins og frægt er kostaði Lukaku Lundúnaliðið 97,5 milljónir punda. „Það sem ég býst við af Romelu Lukaku á næstu dögum er eitt „fyrirgefiði, ég meinti þetta ekki.“ „Hann gæti sagt: „Ég sagði þessi orð, en kannski hefði ég átt að halda þeim fyrir mig. Hins vegar er þetta sannleikurinn. Ég mun þó leggja mig allan fram fyrir liðsfélaga mína og ég biðst afsökunar á þeim vandræðum sem ég hef valdið þeim svona stuttu fyrir stóran leik.“ Það er það sem hann þarf að biðjast afsökunnar á.“ „Það besta sem hann getur gert að biðja liðsfélaga sína afsökunar í búningsklefanum af því að leikmenn fyrirgefa hvorum öðrum yfirleitt. Þeir hafa allir verið í aðstæðum þar sem að þeir hafa gert mistök og þá segja þeir þjálfaranum að þeir séu tilbúnir að hleypa honum aftur í liðið,“ sagði Neville. 'He could be a different player' - Gary Neville says Romelu Lukaku has a future at Chelsea - if he apologises https://t.co/51MpR9bOdU pic.twitter.com/myKDqorz3m— Independent Sport (@IndoSport) January 3, 2022 Enski boltinn Tengdar fréttir Lukaku tekinn úr leikmannahópi Chelsea gegn Liverpool Romelu Lukaku verður ekki í leikmannahópi Chelsea í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 2. janúar 2022 10:26 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira
Umrætt viðtal við Lukaku birtist í vikunni, en þar sagði framherjinn meðal annars frá því að hann væri óánægður með stöðu mála hjá Chelsea og að hann væri viss um að hann myndi snúa aftur til Ítalíumeistara Inter á næstu árum. Lukaku var svo ekki í leikmannahóp Chelsea er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Liverpool í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í gær, en Gary Neville segir að framherjinn stóri verði að biðjast afsökunar á ummælum sínum. „Ef ég væri stuðningsmaður Chelsea, eða þjálfari eða eigandi liðsins, væri ég vonsvikinn ef ég myndi heyra leikmann liðsins segja þessa hluti, sérstaklega eftir að félagið hefur fjárfest svona mikið í honum,“ sagði Neville, en eins og frægt er kostaði Lukaku Lundúnaliðið 97,5 milljónir punda. „Það sem ég býst við af Romelu Lukaku á næstu dögum er eitt „fyrirgefiði, ég meinti þetta ekki.“ „Hann gæti sagt: „Ég sagði þessi orð, en kannski hefði ég átt að halda þeim fyrir mig. Hins vegar er þetta sannleikurinn. Ég mun þó leggja mig allan fram fyrir liðsfélaga mína og ég biðst afsökunar á þeim vandræðum sem ég hef valdið þeim svona stuttu fyrir stóran leik.“ Það er það sem hann þarf að biðjast afsökunnar á.“ „Það besta sem hann getur gert að biðja liðsfélaga sína afsökunar í búningsklefanum af því að leikmenn fyrirgefa hvorum öðrum yfirleitt. Þeir hafa allir verið í aðstæðum þar sem að þeir hafa gert mistök og þá segja þeir þjálfaranum að þeir séu tilbúnir að hleypa honum aftur í liðið,“ sagði Neville. 'He could be a different player' - Gary Neville says Romelu Lukaku has a future at Chelsea - if he apologises https://t.co/51MpR9bOdU pic.twitter.com/myKDqorz3m— Independent Sport (@IndoSport) January 3, 2022
Enski boltinn Tengdar fréttir Lukaku tekinn úr leikmannahópi Chelsea gegn Liverpool Romelu Lukaku verður ekki í leikmannahópi Chelsea í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 2. janúar 2022 10:26 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Fleiri fréttir Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira
Lukaku tekinn úr leikmannahópi Chelsea gegn Liverpool Romelu Lukaku verður ekki í leikmannahópi Chelsea í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 2. janúar 2022 10:26