Guðrún Brá og Róbert Ísak eru íþróttafólk Hafnarfjarðar 2021 Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 28. desember 2021 19:17 Róbert Ísak til vinstri og Guðrún Brá til hægri. Hafnarfjarðarbær Guðrún Brá og Róbert Ísak voru valin íþróttafólk Hafnarfjarðar árið 2021 í rafrænni kosningu sem fram fór í dag. Þá hlaut meistaraflokkur kvenna í körfuknattleik hjá Haukum titilinn „afrekslið Hafnarfjarðar 2021“. Guðrún Brá Björgvinsdóttir er einn fremsti kylfingur landsins en á árinu varð hún Íslandsmeistari kvenna í holukeppni og sigraði á móti B59, mótaröð þeirra bestu. Hún tók þátt í sextán mótum á árinu og lenti meðal annars í 12. sæti á Aramco mótinu í júlí og 8. sæti á ATS í Sádí-Arabíu í nóvember. Hún endaði enn fremur í 75. sæti á styrkleikalista LET Evrópumótaraðarinnar og heldur fullum rétti á næsta ári í mótaröðinni sem hefst í febrúar á næsta ári. Róbert Ísak Jónsson er sundmaður íþróttafélagsins Fjarðar og er fjórfaldur Íslandsmeistari í 25 metra laug í flokki S14 og þrefaldur Íslandsmeistari í 50 metra laug. Róbert Ísak vann meðal annars silfur- og bronsverðlaun á EM í Madeira í Portúgal fyrr á árinu. Hann er þar að auki margfaldur Íslandsmethafi og stóð sig með stakri prýði á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó fyrr í sumar. Þá var meistaraflokkur kvenna í köfuknattleik hjá Haukum var valið afrekslið Hafnarfjarðar árið 2021. Liðið lenti í öðru sæti á Íslandsmóti, varð bikarmeistari og meistari meistaranna í haust. Haukar unnu einnig fyrsta Evrópuleik sem íslenskt kvennalið hefur unnið og fóru í riðlakeppni Evrópukeppninnar. Í tilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ er atburðurinn sagður einstakur í íslenskri íþróttasögu. Sund Golf Körfubolti Hafnarfjörður Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sjá meira
Guðrún Brá Björgvinsdóttir er einn fremsti kylfingur landsins en á árinu varð hún Íslandsmeistari kvenna í holukeppni og sigraði á móti B59, mótaröð þeirra bestu. Hún tók þátt í sextán mótum á árinu og lenti meðal annars í 12. sæti á Aramco mótinu í júlí og 8. sæti á ATS í Sádí-Arabíu í nóvember. Hún endaði enn fremur í 75. sæti á styrkleikalista LET Evrópumótaraðarinnar og heldur fullum rétti á næsta ári í mótaröðinni sem hefst í febrúar á næsta ári. Róbert Ísak Jónsson er sundmaður íþróttafélagsins Fjarðar og er fjórfaldur Íslandsmeistari í 25 metra laug í flokki S14 og þrefaldur Íslandsmeistari í 50 metra laug. Róbert Ísak vann meðal annars silfur- og bronsverðlaun á EM í Madeira í Portúgal fyrr á árinu. Hann er þar að auki margfaldur Íslandsmethafi og stóð sig með stakri prýði á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó fyrr í sumar. Þá var meistaraflokkur kvenna í köfuknattleik hjá Haukum var valið afrekslið Hafnarfjarðar árið 2021. Liðið lenti í öðru sæti á Íslandsmóti, varð bikarmeistari og meistari meistaranna í haust. Haukar unnu einnig fyrsta Evrópuleik sem íslenskt kvennalið hefur unnið og fóru í riðlakeppni Evrópukeppninnar. Í tilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ er atburðurinn sagður einstakur í íslenskri íþróttasögu.
Sund Golf Körfubolti Hafnarfjörður Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sjá meira