Þjálfari Portúgals upplifir martröð Guðmundar Sindri Sverrisson skrifar 27. desember 2021 13:32 André Gomes skoraði fjögur mörk í sigri gegn Íslandi á HM í Egyptlandi fyrir tæpu ári. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Guðmundur Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, hefur ítrekað talað um mikilvægi þess að leikmenn liðsins haldist heilir fram yfir EM í janúar. Hjá Portúgal, fyrsta mótherja Íslands, hafa sterkir hlekkir dottið út. Vinstri skyttan André Gomes, fyrrverandi lærisveinn Guðmundar hjá Melsungen í Þýskalandi, missi að öllum líkindum alveg af EM vegna meiðsla í fæti. Hann staðfesti þetta í samtali við portúgalska miðilinn O Jogo. Gomes skoraði til að mynda fjögur mörk fyrir Portúgal í sigrinum gegn Íslandi á HM í Egyptalandi í byrjun þessa árs. Áður var ljóst að línumaðurinn Luís Frade, leikmaður Evrópumeistara Barcelona, og hægri hornamaðurinn Pedro Portela, sem leikur með Nantes í Frakklandi, myndu missa af EM. Eins og O Jogo orðar það þá þýðir þetta að Paulo Jorge, þjálfari Portúgals, getur ekki valið þrjá leikmenn sem hann hefði annars svo sannarlega reitt sig á í leikjunum á EM. Ísland og Portúgal mætast í Búdapest 14. janúar, þegar þau hefja keppni á EM. Ísland leikur fyrst tvo vináttulandsleiki gegn Litháen á Íslandi, 7. og 9. janúar. Með Íslandi og Portúgal í riðli eru Hollendingar, undir stjórn Erlings Richardssonar, og Ungverjar sem verða á heimavelli. Tvö efstu liðin komast áfram í milliriðil sem einnig verður leikinn í Búdapest. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Vinstri skyttan André Gomes, fyrrverandi lærisveinn Guðmundar hjá Melsungen í Þýskalandi, missi að öllum líkindum alveg af EM vegna meiðsla í fæti. Hann staðfesti þetta í samtali við portúgalska miðilinn O Jogo. Gomes skoraði til að mynda fjögur mörk fyrir Portúgal í sigrinum gegn Íslandi á HM í Egyptalandi í byrjun þessa árs. Áður var ljóst að línumaðurinn Luís Frade, leikmaður Evrópumeistara Barcelona, og hægri hornamaðurinn Pedro Portela, sem leikur með Nantes í Frakklandi, myndu missa af EM. Eins og O Jogo orðar það þá þýðir þetta að Paulo Jorge, þjálfari Portúgals, getur ekki valið þrjá leikmenn sem hann hefði annars svo sannarlega reitt sig á í leikjunum á EM. Ísland og Portúgal mætast í Búdapest 14. janúar, þegar þau hefja keppni á EM. Ísland leikur fyrst tvo vináttulandsleiki gegn Litháen á Íslandi, 7. og 9. janúar. Með Íslandi og Portúgal í riðli eru Hollendingar, undir stjórn Erlings Richardssonar, og Ungverjar sem verða á heimavelli. Tvö efstu liðin komast áfram í milliriðil sem einnig verður leikinn í Búdapest.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira