Innherji

Viðskiptaannáll Innherja 2021: Þrátt fyrir ótal óvissuþætti og krefjandi aðstæður þá blómstraði viðskiptalífið

Ritstjórn Innherja skrifar
Viðskiptaannállinn var fyrst sýndur á Viðskiptaverðlaunum Innherja fyrr í mánuðinum.
Viðskiptaannállinn var fyrst sýndur á Viðskiptaverðlaunum Innherja fyrr í mánuðinum.

Innherji gerði upp viðskiptaárið í stuttu myndbandi. 

Viðskiptaverðlaun Innherja voru veitt fyrr í mánuðinum og af því tilefni rifjaði Innherji upp það helsta sem gerðist í viðskiptalífinu á árinu sem senn er á enda. Sjón er sögu ríkari. 


Innherji er nýr sjálfstæður áskriftarmiðill innan Vísis sem mun einkum beina kastljósinu að viðskiptalífinu, efnahagsmálum og stjórnmálum. Fyrst um sinn verður efnið endurgjaldslaust og aðgengilegt öllum á Vísi en með tímanum verður einungis hægt að nálgast Innherja gegn greiðslu. Áhersla er lögð á vandaðar fréttir, fréttaskýringar, viðtöl og hlaðvörp auk þess sem Innherja er ætlaður að vera vettvangur skoðanaskipta fólks úr atvinnulífinu og stjórnmálum.


Tengdar fréttir

Farið yfir sigurvegara Viðskiptaverðlauna Innherja

Viðskiptaverðlaun Innherja voru haldin nýlega og af því tilefni mættu Hörður Ægisson og Ólöf Skaftadóttir, sem fara fyrir Innherja, í sérstakan aukaþátt Þjóðmála um verðlaunin.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×