Fær að fara aftur heim Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 25. desember 2021 13:00 Hilmar Örn Kolbeins hefur loks fengið samþykki fyrir heimaþjónustu hjá Reykjavíkurborg og leitar nú að starfsfólki Vísir/Egill Fjölfatlaður maður sem hefur verið fastur á Hrafnistu mánuðum saman vegna skorts á heimaþjónustu var tilkynnt rétt fyrir jól að borgin hafi loks samþykkti að veita honum hana. Maðurinn segist ekki hafa getað fengið betri jólagjöf. Í vikunni sögðum við frá stöðu Hilmars Arnar Kolbeins sem hefur frá í í október verið fastur á Hrafnistu vegna þess að borgin neitaði honum um heimaþjónustu sem hann hafði áður þá einkum þeim hluta sem lítur að heimahjúkrun. Hilmar sem er fjölfatlaður þurfti að fara á spítala í febrúar á þessu ári vegna legusárs og var sagður nógu heilbrigður til útskriftar í maí. Hann dvaldi hins vegar á spítalanum þar til í október þegar hann var sendur á elliheimili en Hilmar er 45 ára gamall. Hilmari var svo tilkynnt á miðvikudaginn að hann fengi þá þjónustu sem hann þarf þannig að hann geti flutt aftur heim. „Velferðarsvið bauð mér samning og ég skrifaði undir á Þorláksmessu þannig að nú fer tíminn bara í að finna fólk,“ segir Hilmar. Hilmar missir plássið á Hrafnistu þann 2. janúar og vonar að það takist að ráða starfsfólk fyrir þann tíma. Hann segist ekki geta hafa fengið betri jólagjöf. „Heyrðu þetta er bara frábært, þetta er algjört frábært. Gleðileg jól og mig langar að þakka öllum sem hafa staðið við bakið á mér og lögfræðingnum mínum sem hefur staðið sig frábærlega í þessu,“ segir hann. Félagsmál Reykjavík Hjúkrunarheimili Málefni fatlaðs fólks Tengdar fréttir Fastur á elliheimili og fær ekki að flytja heim Fjölfatlaður 45 ára karlmaður er fastur á elliheimili því borgin neitar honum um heimaþjónustu sem hann fékk áður. Hann missir plássið eftir nokkrar vikur og veit ekki hvar hann endar. Baráttan hefur tekið sinn toll og telur hann sig hafa elst um tuttugu ár. 20. desember 2021 19:00 Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Fleiri fréttir Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Sjá meira
Í vikunni sögðum við frá stöðu Hilmars Arnar Kolbeins sem hefur frá í í október verið fastur á Hrafnistu vegna þess að borgin neitaði honum um heimaþjónustu sem hann hafði áður þá einkum þeim hluta sem lítur að heimahjúkrun. Hilmar sem er fjölfatlaður þurfti að fara á spítala í febrúar á þessu ári vegna legusárs og var sagður nógu heilbrigður til útskriftar í maí. Hann dvaldi hins vegar á spítalanum þar til í október þegar hann var sendur á elliheimili en Hilmar er 45 ára gamall. Hilmari var svo tilkynnt á miðvikudaginn að hann fengi þá þjónustu sem hann þarf þannig að hann geti flutt aftur heim. „Velferðarsvið bauð mér samning og ég skrifaði undir á Þorláksmessu þannig að nú fer tíminn bara í að finna fólk,“ segir Hilmar. Hilmar missir plássið á Hrafnistu þann 2. janúar og vonar að það takist að ráða starfsfólk fyrir þann tíma. Hann segist ekki geta hafa fengið betri jólagjöf. „Heyrðu þetta er bara frábært, þetta er algjört frábært. Gleðileg jól og mig langar að þakka öllum sem hafa staðið við bakið á mér og lögfræðingnum mínum sem hefur staðið sig frábærlega í þessu,“ segir hann.
Félagsmál Reykjavík Hjúkrunarheimili Málefni fatlaðs fólks Tengdar fréttir Fastur á elliheimili og fær ekki að flytja heim Fjölfatlaður 45 ára karlmaður er fastur á elliheimili því borgin neitar honum um heimaþjónustu sem hann fékk áður. Hann missir plássið eftir nokkrar vikur og veit ekki hvar hann endar. Baráttan hefur tekið sinn toll og telur hann sig hafa elst um tuttugu ár. 20. desember 2021 19:00 Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Fleiri fréttir Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Sjá meira
Fastur á elliheimili og fær ekki að flytja heim Fjölfatlaður 45 ára karlmaður er fastur á elliheimili því borgin neitar honum um heimaþjónustu sem hann fékk áður. Hann missir plássið eftir nokkrar vikur og veit ekki hvar hann endar. Baráttan hefur tekið sinn toll og telur hann sig hafa elst um tuttugu ár. 20. desember 2021 19:00