Enn ein frestunin í ensku úrvalsdeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. desember 2021 16:01 Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley munu ekki mæta Everton þann 26. desember. Daniel Chesterton/Getty Images Leik Burnley og Everton í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað. Leikurinn átti að fara fram annan í jólum en nú er óvíst hvenær hann verður spilaður. Ástæðan er sú að fjöldi leikmanna Everton er með kórónuveiruna. Rafael Benítez, þjálfari Everton, sagði á blaðamannafundi liðsins í gær að aðeins níu leikmenn aðalliðs félagsins væru leikfærir vegna fjölda smita og meiðsla. Hann furðaði sig á að leik liðsins hefði ekki verið frestað en fékk ósk sína uppfyllta í dag. Nú hefur þremur leikjum ensku úrvalsdeildarinnar sem fram áttu að fara annan í jólum verið frestað og verða þeir möguleika fleiri. Þá hefur fjölda leikja í neðri deildum Englands einnig verið frestað. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Benitez undrar sig á því að ekki sé búið að fresta leik Everton Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Everton, er steinhissa á því að leikur liðsins gegn Burnley á öðrum degi jóla sé enn á dagskrá. Hann kveðst einungis hafa níu útispilara sem geta tekið þátt í leiknum. 23. desember 2021 20:15 Leikmenn Southampton skiptu um föt úti í bíl til að koma í veg fyrir smit Ralph Hassenhüttl, knattspyrnustjóri Southampton, segir að leikmenn og starfsfólk liðsins geri allt sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir kórónuveirusmit innan herbúða liðsins. 23. desember 2021 18:00 Kórónuveiran hefur frestað leikjum 16 liða í ensku úrvalsdeildinni Alls hefur kórónuveiran haft áhrif á leikjaniðurröðun 16 liða í ensku úrvalsdeildinni á yfirstandandi tímabili, en á seinustu dögum hefur alls 12 leikjum verið frestað. 23. desember 2021 16:49 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Fleiri fréttir Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira
Rafael Benítez, þjálfari Everton, sagði á blaðamannafundi liðsins í gær að aðeins níu leikmenn aðalliðs félagsins væru leikfærir vegna fjölda smita og meiðsla. Hann furðaði sig á að leik liðsins hefði ekki verið frestað en fékk ósk sína uppfyllta í dag. Nú hefur þremur leikjum ensku úrvalsdeildarinnar sem fram áttu að fara annan í jólum verið frestað og verða þeir möguleika fleiri. Þá hefur fjölda leikja í neðri deildum Englands einnig verið frestað.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Benitez undrar sig á því að ekki sé búið að fresta leik Everton Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Everton, er steinhissa á því að leikur liðsins gegn Burnley á öðrum degi jóla sé enn á dagskrá. Hann kveðst einungis hafa níu útispilara sem geta tekið þátt í leiknum. 23. desember 2021 20:15 Leikmenn Southampton skiptu um föt úti í bíl til að koma í veg fyrir smit Ralph Hassenhüttl, knattspyrnustjóri Southampton, segir að leikmenn og starfsfólk liðsins geri allt sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir kórónuveirusmit innan herbúða liðsins. 23. desember 2021 18:00 Kórónuveiran hefur frestað leikjum 16 liða í ensku úrvalsdeildinni Alls hefur kórónuveiran haft áhrif á leikjaniðurröðun 16 liða í ensku úrvalsdeildinni á yfirstandandi tímabili, en á seinustu dögum hefur alls 12 leikjum verið frestað. 23. desember 2021 16:49 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Guðmundur hefur trú á Slóveníu Handbolti Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Handbolti Martínez hetja Rauðu djöflanna Enski boltinn HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Fleiri fréttir Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira
Benitez undrar sig á því að ekki sé búið að fresta leik Everton Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Everton, er steinhissa á því að leikur liðsins gegn Burnley á öðrum degi jóla sé enn á dagskrá. Hann kveðst einungis hafa níu útispilara sem geta tekið þátt í leiknum. 23. desember 2021 20:15
Leikmenn Southampton skiptu um föt úti í bíl til að koma í veg fyrir smit Ralph Hassenhüttl, knattspyrnustjóri Southampton, segir að leikmenn og starfsfólk liðsins geri allt sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir kórónuveirusmit innan herbúða liðsins. 23. desember 2021 18:00
Kórónuveiran hefur frestað leikjum 16 liða í ensku úrvalsdeildinni Alls hefur kórónuveiran haft áhrif á leikjaniðurröðun 16 liða í ensku úrvalsdeildinni á yfirstandandi tímabili, en á seinustu dögum hefur alls 12 leikjum verið frestað. 23. desember 2021 16:49
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti