Prins Nutella tróð upp í eins árs afmæli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. desember 2021 10:11 Baldvin, Prins Nutella, tók lagið og Sólmundur pabbi spilaði undir. Olga Björt Verzlanahöllinn hélt upp á eins árs afmælið í gær. Meðal þeirra sem glöddu viðstadda var upprennandi söngstjarnan Prins Nutella, eða Baldvin Tómas Sólmunarson,en hann mun stíga á svið meðJólagestumBjörgvins næsta laugardag. Einn eigenda Verzlanahallarinnar segir rekstur fyrsta ársins hafa gengið framar óskum og ánægjulegt sé að sjá hvernig hlutir og fatnaður sem fólk vill losna við verður öðrum fjársjóður. Þórdís Sveindís Þórhallsdóttir, Vilborg Norðdahl og Sveindís Þórhallsdóttir eru eigendur Verzlanahallarinnar.Olga Björt Fyrir ári síðan opnuðumæðgurnar Vilborg Norðdal, Þórdís V. Þórhallsdóttir og Sveindís Anja V. Þórhallsdóttir Verzlanahöllina að Laugavegi 26 með 166 bása á 500 fermetra svæði. Þar eralltendurnýtt, líka nafnið, því að á sama stað var á 20. öld verslun með sama nafni. Á afmælisdeginum í gær var einnig hægt að fræðast og spjalla við fólk frá Kattaskránni og Dýrahjálp, en samtökin eru með fasta bása í fjáröflunarskyni. Baldvin Tómas tók lagið seinni partinn og trúbadorinn Bóas Gunnarsson söng seinna um kvöldið. Viðskiptavinir tóku myndir með myndakassa frá Instamyndum.Olga Björt Þórdís, sem er viðskiptafræðingur, segir reksturinn hafa gengið framar óskum og í raun sé líklega ekki til kennslubók um það. „Við vildum vera hér miðsvæðis því hér er bíllaus lífsstíll algengur og fólk sem er umhverfismeðvitað. Okkar básaleigjendur búa víða um land, s.s. Ólafsfirði, Akranesi, Grindavík og Reykjanesbæ. Við sendum líka út á land og erum meira að segja með fastakúnna á Skagaströnd, í Borgarnesi og í Neskaupstað af því að það er hægt að símgreiða. Hundar kunna vel við sig og draga eigendur inn Spurð um eitthvað sérstaklega áhugavert segir Þórdís að margar konur sem starfa í viðskiptalífinu hafa verið með rándýrar dragtir á spottprís og ungar konur hafi síðan keypt t.d. buxurnar og klæðst jafnvel sjúskuðum leðurjakka á móti. Báðar týpur séu jafn flottar í drögtunum. Fjölskylda Baldvins fylgdist með sínum manni. Stjúpmóðir hans, Viktoría Hermannsdóttir, heldur á yngsta bróðurnum og mesta aðdáandanum.Olga Björt „Við seldum líka antík-hnakk sem kom úr dánarbúi móður manns sem er um sjötugt. Úr því dánarbúi voru hlutir allt að 200 ára gamlir. Ég hvet fólk til að koma bara með allt mögulegt því það er alltaf þannig að það sem einhverjum finnst einskis virði finnst öðrum fjársjóður.“ Einnig hefur komið eigendum Verzlunarhallarinnar á óvart hversu margir ókunnugir hafa verið með þeim í liði er varðar það sem þau standa fyrir. Fleiri fjölskyldumeðlimir tengdir rekstrinum.Olga Björt „Við höfum eignast mjög góða vini sem hafa verið hér með bása. Hundar eru einnig sérstaklega velkomnir og við þekkjum oft hundana betur en eigendurna. Sumir hundanna eiga það til að kunna svo vel við sig hérna að þeir draga eigendur bókstaflega með sér. Einn gerði það þrjá daga í röð,“ segir Þórdís og hlær. Tímamót Verslun Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Einn eigenda Verzlanahallarinnar segir rekstur fyrsta ársins hafa gengið framar óskum og ánægjulegt sé að sjá hvernig hlutir og fatnaður sem fólk vill losna við verður öðrum fjársjóður. Þórdís Sveindís Þórhallsdóttir, Vilborg Norðdahl og Sveindís Þórhallsdóttir eru eigendur Verzlanahallarinnar.Olga Björt Fyrir ári síðan opnuðumæðgurnar Vilborg Norðdal, Þórdís V. Þórhallsdóttir og Sveindís Anja V. Þórhallsdóttir Verzlanahöllina að Laugavegi 26 með 166 bása á 500 fermetra svæði. Þar eralltendurnýtt, líka nafnið, því að á sama stað var á 20. öld verslun með sama nafni. Á afmælisdeginum í gær var einnig hægt að fræðast og spjalla við fólk frá Kattaskránni og Dýrahjálp, en samtökin eru með fasta bása í fjáröflunarskyni. Baldvin Tómas tók lagið seinni partinn og trúbadorinn Bóas Gunnarsson söng seinna um kvöldið. Viðskiptavinir tóku myndir með myndakassa frá Instamyndum.Olga Björt Þórdís, sem er viðskiptafræðingur, segir reksturinn hafa gengið framar óskum og í raun sé líklega ekki til kennslubók um það. „Við vildum vera hér miðsvæðis því hér er bíllaus lífsstíll algengur og fólk sem er umhverfismeðvitað. Okkar básaleigjendur búa víða um land, s.s. Ólafsfirði, Akranesi, Grindavík og Reykjanesbæ. Við sendum líka út á land og erum meira að segja með fastakúnna á Skagaströnd, í Borgarnesi og í Neskaupstað af því að það er hægt að símgreiða. Hundar kunna vel við sig og draga eigendur inn Spurð um eitthvað sérstaklega áhugavert segir Þórdís að margar konur sem starfa í viðskiptalífinu hafa verið með rándýrar dragtir á spottprís og ungar konur hafi síðan keypt t.d. buxurnar og klæðst jafnvel sjúskuðum leðurjakka á móti. Báðar týpur séu jafn flottar í drögtunum. Fjölskylda Baldvins fylgdist með sínum manni. Stjúpmóðir hans, Viktoría Hermannsdóttir, heldur á yngsta bróðurnum og mesta aðdáandanum.Olga Björt „Við seldum líka antík-hnakk sem kom úr dánarbúi móður manns sem er um sjötugt. Úr því dánarbúi voru hlutir allt að 200 ára gamlir. Ég hvet fólk til að koma bara með allt mögulegt því það er alltaf þannig að það sem einhverjum finnst einskis virði finnst öðrum fjársjóður.“ Einnig hefur komið eigendum Verzlunarhallarinnar á óvart hversu margir ókunnugir hafa verið með þeim í liði er varðar það sem þau standa fyrir. Fleiri fjölskyldumeðlimir tengdir rekstrinum.Olga Björt „Við höfum eignast mjög góða vini sem hafa verið hér með bása. Hundar eru einnig sérstaklega velkomnir og við þekkjum oft hundana betur en eigendurna. Sumir hundanna eiga það til að kunna svo vel við sig hérna að þeir draga eigendur bókstaflega með sér. Einn gerði það þrjá daga í röð,“ segir Þórdís og hlær.
Tímamót Verslun Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira