Hamilton sleginn til riddara Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. desember 2021 20:30 Sir Lewis Hamilton. Andrew Matthews/Getty Images Sir Lewis Hamilton - sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 kappakstri - var í dag sleginn til riddara. Aðeins eru örfáir dagar síðan Hamilton tapaði heimsmeistaratitli sínum til Max Verstappen í Abú Dabí kappakstrinum eftir gríðarlega dramatík. Á sunnudaginn var tapaði Hamilton kappakstri sem fer í sögubækurnar. Dramatík á brautinni sem og eftir að keppni var lokið sá til þess. Með sigri hefði Hamilton skráð sig í sögubækurnar sem sigursælasti ökumaður í sögu Formúlu 1. Hann þurfti hins vegar að lúta í gras fyrir Hollendingnum Max Verstappen sem vann þar með sinn fyrsta heimsmeistaratitil. Í dag var Hamilton svo sleginn til riddara í heimalandi sínu, Englandi. Hann er fjórði ökumaður Formúlu 1 sem áskotnast slíkur heiður. Ólíkt þeim Sir Jack Brabham, Sir Stirling Moss og Sir Jackie Stewart er Hamilton enn að keppa, eða tiltölulega nýhættur en óvíst er hvort þessi magnaði íþróttamaður haldi áfram eður ei. Arise Sir @LewisHamilton!The seven-time @F1 World Champion received his Knighthood from The Prince of Wales at today's Investiture ceremony held at Windsor Castle. pic.twitter.com/I3xicKLLYp— The Royal Family (@RoyalFamily) December 15, 2021 Hamilton er samningsbundinn út næsta keppnistímabil en hefur ýjað að því að þetta gæti hafa verið hans síðasta tímabil. Formúla Bretland Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Á sunnudaginn var tapaði Hamilton kappakstri sem fer í sögubækurnar. Dramatík á brautinni sem og eftir að keppni var lokið sá til þess. Með sigri hefði Hamilton skráð sig í sögubækurnar sem sigursælasti ökumaður í sögu Formúlu 1. Hann þurfti hins vegar að lúta í gras fyrir Hollendingnum Max Verstappen sem vann þar með sinn fyrsta heimsmeistaratitil. Í dag var Hamilton svo sleginn til riddara í heimalandi sínu, Englandi. Hann er fjórði ökumaður Formúlu 1 sem áskotnast slíkur heiður. Ólíkt þeim Sir Jack Brabham, Sir Stirling Moss og Sir Jackie Stewart er Hamilton enn að keppa, eða tiltölulega nýhættur en óvíst er hvort þessi magnaði íþróttamaður haldi áfram eður ei. Arise Sir @LewisHamilton!The seven-time @F1 World Champion received his Knighthood from The Prince of Wales at today's Investiture ceremony held at Windsor Castle. pic.twitter.com/I3xicKLLYp— The Royal Family (@RoyalFamily) December 15, 2021 Hamilton er samningsbundinn út næsta keppnistímabil en hefur ýjað að því að þetta gæti hafa verið hans síðasta tímabil.
Formúla Bretland Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira