Elísabet Ormslev eignaðist draumadreng: „Alveg fullkominn“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. desember 2021 09:13 Elísabet Ormslev söng á dívukvöldinu á tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð fyrr í mánuðinum. Hún á ekki langt að sækja dívuhæfileikana, enda dóttir Helgu Möller. Bylgjan Söngkonan Elísabet Ormslev og Sindri Þór Kárason hljóðvinnslumaður eignuðust dreng 11. desember. Elísabet birti nokkrar myndir af frumburðinum á samfélagsmiðlum í gær. „Tíu fingur, tíu tær og alveg fullkominn. Velkominn í heiminn draumadrengur,“ skrifar söngdívan við myndirnar. Elísabet og Sindri byrjuðu saman í lok síðasta árs. Þetta er fyrsta barn Elísabetar en Sindri á barn fyrir úr fyrra sambandi. Á meðgöngunni grínaðist Elísabet með að það yrði erfitt að velja ættarnafn fyrir barnið. „Michelsen, Ormslev, Möller, Petersen eða Knudsen koma til greina.“ View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Ormslev (@elisabetormslev) Ástin og lífið Tengdar fréttir Bylgjan órafmögnuð: Dívukvöld með Elísabetu Ormslev og Stefaníu Svavarsdóttur Elísabet Ormslev og Stefanía Svavarsdóttir stigu á svið í kvöld í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Með söngkonunum á sviðinu var hljómsveitin Albatross en þeir hófust stundvíslega klukkan 20 á Bylgjunni og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. 2. desember 2021 18:01 Elísabet Ormslev á von á barni Söngkonan Elísabet Ormslev tilkynnti um helgina að hún á von á barni með kærasta sínum Sindra Kárasyni. 31. maí 2021 10:17 Elísabet Ormslev og Sindri nýtt par „Það verður að segjast að það er extra skemmtilegt að fara inn í 2021 með þessum. Gleðilegt nýtt ár elsku vinir og takk fyrir það liðna,“ skrifar söngkonan Elísabet Ormslev í færslu á Facebook. 5. janúar 2021 16:30 Mest lesið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið David Lynch með lungnaþembu: „Eins og að ganga um með plastpoka á hausnum“ Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir David Lynch með lungnaþembu: „Eins og að ganga um með plastpoka á hausnum“ Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Sjá meira
„Tíu fingur, tíu tær og alveg fullkominn. Velkominn í heiminn draumadrengur,“ skrifar söngdívan við myndirnar. Elísabet og Sindri byrjuðu saman í lok síðasta árs. Þetta er fyrsta barn Elísabetar en Sindri á barn fyrir úr fyrra sambandi. Á meðgöngunni grínaðist Elísabet með að það yrði erfitt að velja ættarnafn fyrir barnið. „Michelsen, Ormslev, Möller, Petersen eða Knudsen koma til greina.“ View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Ormslev (@elisabetormslev)
Ástin og lífið Tengdar fréttir Bylgjan órafmögnuð: Dívukvöld með Elísabetu Ormslev og Stefaníu Svavarsdóttur Elísabet Ormslev og Stefanía Svavarsdóttir stigu á svið í kvöld í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Með söngkonunum á sviðinu var hljómsveitin Albatross en þeir hófust stundvíslega klukkan 20 á Bylgjunni og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. 2. desember 2021 18:01 Elísabet Ormslev á von á barni Söngkonan Elísabet Ormslev tilkynnti um helgina að hún á von á barni með kærasta sínum Sindra Kárasyni. 31. maí 2021 10:17 Elísabet Ormslev og Sindri nýtt par „Það verður að segjast að það er extra skemmtilegt að fara inn í 2021 með þessum. Gleðilegt nýtt ár elsku vinir og takk fyrir það liðna,“ skrifar söngkonan Elísabet Ormslev í færslu á Facebook. 5. janúar 2021 16:30 Mest lesið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið David Lynch með lungnaþembu: „Eins og að ganga um með plastpoka á hausnum“ Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir David Lynch með lungnaþembu: „Eins og að ganga um með plastpoka á hausnum“ Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Sjá meira
Bylgjan órafmögnuð: Dívukvöld með Elísabetu Ormslev og Stefaníu Svavarsdóttur Elísabet Ormslev og Stefanía Svavarsdóttir stigu á svið í kvöld í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Með söngkonunum á sviðinu var hljómsveitin Albatross en þeir hófust stundvíslega klukkan 20 á Bylgjunni og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. 2. desember 2021 18:01
Elísabet Ormslev á von á barni Söngkonan Elísabet Ormslev tilkynnti um helgina að hún á von á barni með kærasta sínum Sindra Kárasyni. 31. maí 2021 10:17
Elísabet Ormslev og Sindri nýtt par „Það verður að segjast að það er extra skemmtilegt að fara inn í 2021 með þessum. Gleðilegt nýtt ár elsku vinir og takk fyrir það liðna,“ skrifar söngkonan Elísabet Ormslev í færslu á Facebook. 5. janúar 2021 16:30