Skilur hugarfar Söru betur eftir að hafa séð Blika spila í snjóbyl Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. desember 2021 12:00 vísir/vilhelm/getty/Giorgio Perottino Fyrrverandi samherji Söru Bjarkar Gunnarsdóttur segist skilja betur hugarfar hennar eftir að hafa séð Breiðablik spila í snjóbyl gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Ella Masar þekkir Söru vel en þær léku saman hjá Wolfsburg tímabilið 2018-19 en það var jafnframt síðasta tímabil Masars á ferlinum. Wolfsburg vann tvöfalt í Þýskalandi þetta tímabil. Masar fylgdist með leik Breiðabliks og Real Madrid sem fór fram við vægast sagt erfiðar aðstæður á Kópavogsvelli í fyrradag. Snjó kyngdi niður á meðan leik stóð og ryðja þurfti völlinn fyrir leik og í hálfleik. Masar var forviða á aðstæðunum en sagði í færslu á Twitter að þær skýrðu kannski hugarfar Söru og af hverju hún hefur náð jafn langt og raun ber vitni. „Ég skil miklu betur hvaðan hugarfar Söru Bjarkar kemur núna. Þetta lítur hræðilega út, haha,“ skrifaði Masar á Twitter. Vammmooss @realmadridfem and side note @sarabjork18 mentality makes so much more sense now haha this looks horrible ha pic.twitter.com/QOz3pU3F7t— Ella Masar (@emasar3) December 8, 2021 Sara er uppalin hjá Haukum en lék með Breiðabliki í tvö og hálft tímabil áður en hún hélt út í atvinnumennsku. Sem kunnugt er eignaðist Sara sitt fyrsta barn á dögunum, soninn Rúnar Frank. Faðir hans er Árni Vilhjálmsson, leikmaður Breiðabliks. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Breiðablik Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Ella Masar þekkir Söru vel en þær léku saman hjá Wolfsburg tímabilið 2018-19 en það var jafnframt síðasta tímabil Masars á ferlinum. Wolfsburg vann tvöfalt í Þýskalandi þetta tímabil. Masar fylgdist með leik Breiðabliks og Real Madrid sem fór fram við vægast sagt erfiðar aðstæður á Kópavogsvelli í fyrradag. Snjó kyngdi niður á meðan leik stóð og ryðja þurfti völlinn fyrir leik og í hálfleik. Masar var forviða á aðstæðunum en sagði í færslu á Twitter að þær skýrðu kannski hugarfar Söru og af hverju hún hefur náð jafn langt og raun ber vitni. „Ég skil miklu betur hvaðan hugarfar Söru Bjarkar kemur núna. Þetta lítur hræðilega út, haha,“ skrifaði Masar á Twitter. Vammmooss @realmadridfem and side note @sarabjork18 mentality makes so much more sense now haha this looks horrible ha pic.twitter.com/QOz3pU3F7t— Ella Masar (@emasar3) December 8, 2021 Sara er uppalin hjá Haukum en lék með Breiðabliki í tvö og hálft tímabil áður en hún hélt út í atvinnumennsku. Sem kunnugt er eignaðist Sara sitt fyrsta barn á dögunum, soninn Rúnar Frank. Faðir hans er Árni Vilhjálmsson, leikmaður Breiðabliks.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Breiðablik Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira