Hjúkrunardeild fyrir eldri Covid-19 sjúklinga opnuð á Eir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. desember 2021 09:00 Willum Þór og Milla Ósk Magnúsdóttir, aðstoðarmaður hans, ræðir við starfsfólk á Höfðabakka. Í dag verður opnuð á hjúkrunarheimilinu Eir sérstök hjúkrunareining fyrir covid-sjúklinga. Deildin er einkum hugsuð sem sérstakt úrræði fyrir íbúa á hjúkrunarheimilum sem veikjast af völdum Covid-19 og þurfa á sólarhringsumönnun að halda og einnig aldraða sem geta ekki haldið einangrun heima og þurfa umönnun. Frá þessu er greint á vef Stjórnarráðsins. Hjúkrunardeildin er í húsnæði þar sem Eir hefur rekið dagdvöl fyrir 24 aldraða. Til að gera þetta mögulegt var dagdvölinni fundið annað húsnæði við Höfðabakka 9. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kynnti sér aðstæður í nýju húsnæði dagdvalarinnar fyrir helgi og ræddi við starfsfólk og stjórnendur. Frá heimsókn heilbrigðisráðherra á Höfðabakka. Willum segir á vef Stjórnarráðsins mikilvægt að nú sé til reiðu þessi hjúkrunareining á Eir ef á þurfi að halda. Hún verður einungis notuð fyrir Covid-19 sjúklinga sem eru ekki alvarlega veikir og þurfa ekki á spítalaþjónustu að halda þótt sólarhringsumönnun sé nauðsynleg. „Þetta er enn ein aðgerðin sem heilbrigðisyfirvöld ráðast í til að létta álagi af Landspítala og tryggja að þar þurfi ekki að liggja ekki inni sjúklingar sem hægt er að sinna annars staðar með fullnægjandi þjónustu. Frá nýju dagdvölinni á Höfðabakka. Nýtt húsnæði fyrir dagdvöl Eirar á Höfðabakka er sagt bjart og rúmgott á einni hæð og með góðu aðgengi fyrir þjónustuþega. Gera þurfti nokkrar breytingar á húsnæðinu til að skapa góðar aðstæður fyrir starfsemina en Íslandsbanki var þar áður til húsa. „Þar sem húsnæðið á Höfðabakka er hentugt og rúmgott er til skoðunar hvort mögulegt sé að hafa þar enn fjölbreyttari þjónustu fyrir aldraða sem styður markmið um að efla og bæta þjónustu sem styður við sjálfstæða búsetu aldraðra í heimahúsum sem lengst.“ Úr almennu rými hússins er hægt að horfa yfir á starfsaðstöð Íslandspósts. Í bakgrunni má sjá Úlfarsfell. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Reykjavík Hjúkrunarheimili Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Frá þessu er greint á vef Stjórnarráðsins. Hjúkrunardeildin er í húsnæði þar sem Eir hefur rekið dagdvöl fyrir 24 aldraða. Til að gera þetta mögulegt var dagdvölinni fundið annað húsnæði við Höfðabakka 9. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kynnti sér aðstæður í nýju húsnæði dagdvalarinnar fyrir helgi og ræddi við starfsfólk og stjórnendur. Frá heimsókn heilbrigðisráðherra á Höfðabakka. Willum segir á vef Stjórnarráðsins mikilvægt að nú sé til reiðu þessi hjúkrunareining á Eir ef á þurfi að halda. Hún verður einungis notuð fyrir Covid-19 sjúklinga sem eru ekki alvarlega veikir og þurfa ekki á spítalaþjónustu að halda þótt sólarhringsumönnun sé nauðsynleg. „Þetta er enn ein aðgerðin sem heilbrigðisyfirvöld ráðast í til að létta álagi af Landspítala og tryggja að þar þurfi ekki að liggja ekki inni sjúklingar sem hægt er að sinna annars staðar með fullnægjandi þjónustu. Frá nýju dagdvölinni á Höfðabakka. Nýtt húsnæði fyrir dagdvöl Eirar á Höfðabakka er sagt bjart og rúmgott á einni hæð og með góðu aðgengi fyrir þjónustuþega. Gera þurfti nokkrar breytingar á húsnæðinu til að skapa góðar aðstæður fyrir starfsemina en Íslandsbanki var þar áður til húsa. „Þar sem húsnæðið á Höfðabakka er hentugt og rúmgott er til skoðunar hvort mögulegt sé að hafa þar enn fjölbreyttari þjónustu fyrir aldraða sem styður markmið um að efla og bæta þjónustu sem styður við sjálfstæða búsetu aldraðra í heimahúsum sem lengst.“ Úr almennu rými hússins er hægt að horfa yfir á starfsaðstöð Íslandspósts. Í bakgrunni má sjá Úlfarsfell.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Eldri borgarar Reykjavík Hjúkrunarheimili Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent