Steph Curry nálgast metið yfir flesta þrista eftir stórsigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2021 07:36 Steph Curry vantar aðein 16 þrista í viðbót til að jafna met Ray Allen yfir flesta þrista í NBA-deildinni frá upphafi. Stephen Lam/The San Francisco Chronicle via Getty Images Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, en alls fóru fram tíu leikir. Steph Curry og félagar hans í Golden State Warriors unnu stórsigur gegn Orlando Magic, 126-95, þar sem Curry gerði sér lítið fyrir og setti niður sjö þrista fyrir Warriors. Nokkuð jafnræði var með liðunum í fyrsta leikhluta, en í öðrum leikhlutanum tóku leikmenn Warriors öll völd og fóru inn í hálfleikinn með 21 stigs forskot, 65-44. Warrior tóku því svo nokkuð rólega í þriðja leikhlutanum, en keyrðu yfir andstæðinga sína á ný í þeim fjórða og unnu að lokum öruggan 31 stigs sigur, 126-95. Steph Curry var stigahæsti maður vallarins með 31 stig, þar af setti hann niður sjö þrista. Curry hefur nú sett 2.957 þrist á ferlinum og er hann nú aðeins 16 þristum á eftir meti Ray Allen yfir flesta þrista í NBA-deildinni frá upphafi. 16 away from history. pic.twitter.com/qFXbML3k8J— NBA (@NBA) December 7, 2021 Joel Embiid dró vagninn fyrir Philadelphia 76ers er liðið vann nauman sigur gegn Charlotte Hornets eftir framlengdan leik, 127-124. Embiid setti niður 43 stig fyrir 76ers, en hann tók einnig 15 fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Í liði Hornets var það Kelly Oubre Jr. sem var atkvæðamestur með 35 stig. 🔔 @JoelEmbiid joins Giannis Antetokounmpo and Charles Barkley as the only players in the last 40 years with 40+ points, 15+ rebounds and 5+ assists at least 75% shooting!43 PTS15 REB7 AST15-20 FGM@sixers W pic.twitter.com/TdvnQTfEtN— NBA (@NBA) December 7, 2021 Þá vann Memphis Grizzlies sinn fimmta leik í röð er liðið vann 15 stiga sigur gegn Miami Heat. Memphis tók forystuna strax frá upphafi og lét hana aldrei af hendi, en þeir Dillon Brooks og Desmond Bane voru atkvæðamestir í sóknarleik liðsins með 21 stig hvor. Þá átti Steven Adams einnig góðan leik fyrir Memphis, en hann skoraði 17 stig og tók 16 fráköst. Steven Adams' big-time double-double lifts the @memgrizz to their 5th consecutive victory!Desmond Bane: 21 PTS, 8 REB, 2 STLDillon Brooks: 21 PTS, 8 ASTTyus Jones: 14 PTS, 7 AST pic.twitter.com/PIU7BrgzUa— NBA (@NBA) December 7, 2021 Úrslit næturinnar Philadelphia 76ers 127-124 Charlotte Hornets Oklahoma City Thunder 114-103 Detroit Pistons Washington Wizards 110-116 Indiana Pacers Memphis Grizzlies 105-90 Miami Heat Denver Nuggets 97-109 Chicago Bulls Cleveland Cavaliers 104- Milwaukee Bucks Atlanta Hawks 121-110 Minnesota Timberwolves San Antonio Spurs 104-108 Phoenix Suns Orlando Magic 95-126 Golden State Warriors Los Angeles Clippers 102-90 Portland Trailblazers NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Sjá meira
Nokkuð jafnræði var með liðunum í fyrsta leikhluta, en í öðrum leikhlutanum tóku leikmenn Warriors öll völd og fóru inn í hálfleikinn með 21 stigs forskot, 65-44. Warrior tóku því svo nokkuð rólega í þriðja leikhlutanum, en keyrðu yfir andstæðinga sína á ný í þeim fjórða og unnu að lokum öruggan 31 stigs sigur, 126-95. Steph Curry var stigahæsti maður vallarins með 31 stig, þar af setti hann niður sjö þrista. Curry hefur nú sett 2.957 þrist á ferlinum og er hann nú aðeins 16 þristum á eftir meti Ray Allen yfir flesta þrista í NBA-deildinni frá upphafi. 16 away from history. pic.twitter.com/qFXbML3k8J— NBA (@NBA) December 7, 2021 Joel Embiid dró vagninn fyrir Philadelphia 76ers er liðið vann nauman sigur gegn Charlotte Hornets eftir framlengdan leik, 127-124. Embiid setti niður 43 stig fyrir 76ers, en hann tók einnig 15 fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Í liði Hornets var það Kelly Oubre Jr. sem var atkvæðamestur með 35 stig. 🔔 @JoelEmbiid joins Giannis Antetokounmpo and Charles Barkley as the only players in the last 40 years with 40+ points, 15+ rebounds and 5+ assists at least 75% shooting!43 PTS15 REB7 AST15-20 FGM@sixers W pic.twitter.com/TdvnQTfEtN— NBA (@NBA) December 7, 2021 Þá vann Memphis Grizzlies sinn fimmta leik í röð er liðið vann 15 stiga sigur gegn Miami Heat. Memphis tók forystuna strax frá upphafi og lét hana aldrei af hendi, en þeir Dillon Brooks og Desmond Bane voru atkvæðamestir í sóknarleik liðsins með 21 stig hvor. Þá átti Steven Adams einnig góðan leik fyrir Memphis, en hann skoraði 17 stig og tók 16 fráköst. Steven Adams' big-time double-double lifts the @memgrizz to their 5th consecutive victory!Desmond Bane: 21 PTS, 8 REB, 2 STLDillon Brooks: 21 PTS, 8 ASTTyus Jones: 14 PTS, 7 AST pic.twitter.com/PIU7BrgzUa— NBA (@NBA) December 7, 2021 Úrslit næturinnar Philadelphia 76ers 127-124 Charlotte Hornets Oklahoma City Thunder 114-103 Detroit Pistons Washington Wizards 110-116 Indiana Pacers Memphis Grizzlies 105-90 Miami Heat Denver Nuggets 97-109 Chicago Bulls Cleveland Cavaliers 104- Milwaukee Bucks Atlanta Hawks 121-110 Minnesota Timberwolves San Antonio Spurs 104-108 Phoenix Suns Orlando Magic 95-126 Golden State Warriors Los Angeles Clippers 102-90 Portland Trailblazers NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Philadelphia 76ers 127-124 Charlotte Hornets Oklahoma City Thunder 114-103 Detroit Pistons Washington Wizards 110-116 Indiana Pacers Memphis Grizzlies 105-90 Miami Heat Denver Nuggets 97-109 Chicago Bulls Cleveland Cavaliers 104- Milwaukee Bucks Atlanta Hawks 121-110 Minnesota Timberwolves San Antonio Spurs 104-108 Phoenix Suns Orlando Magic 95-126 Golden State Warriors Los Angeles Clippers 102-90 Portland Trailblazers
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Sjá meira