Einungis þrettán þingmenn fá ekki álagsgreiðslur Árni Sæberg skrifar 4. desember 2021 10:17 Af fyrsta þingfundi 152. löggjafarþings. Vísir/Vilhelm Áttatíu prósent kjörinna þingmanna fá álagsgreiðslur ofan á þingfararkaup sitt, sem er þegar 1.285 krónur. Allir þingmenn tveggja flokka fá álagsgreiðslur. Í frétt Rúv segir að fimmtíu af þeim 63 sem kjörnir voru á Alþingi fá fastar greiðslur ofan á grunnþingfararkaup. Ráðherrar fá 850 þúsund króna álag fyrir ráðherrastarfið en forsætisráðherra fær 1,1 milljón króna. Þá nýtur forseti Alþingis sömu kjara og ráðherra. Varaforsetar Alþingis, sex talsins, fá fimmtán prósenta álagsgreiðsu, óháð því hvort þeir stýri þingfundum. Þá fá formenn þingnefnda og þingflokka sama álag og varaformenn nafnda fá tíu prósent ofan á grunnþingfararkaup. Loks eru það formenn flokka, utan þeirra sem stýra ráðuneyti, sem fá fimmtíu prósent álagsgreiðslu. Þar sem þingmenn Miðflokksins eru aðeins tveir fá þeir báðir álagsgreiðslur. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fimmtíu prósent fyrir að vera formaður flokksins og Bergþór Ólason fimmtán prósent fyrir að vera þingflokksformaður. Allir þingmenn Vinstri grænna njóta njóta álagsgreiðslna. Þeir eru ýmist ráðherrar, nefndaformenn, varaforseti Alþingis eða þingflokksformaður. Auk fastra álagsgreiðslna ofan á grunnþingfararkaup fá flesti þingmenn einnig greiðslur vegna ferðakostnaðar, vegna húsnæðis- og dvalarkostnaðar, séu þeir kosnir fyrir kjördæmi utan höfuðborgarsvæðisins, og fasts starfskostnaðar. Alþingi Vinnumarkaður Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Sjá meira
Í frétt Rúv segir að fimmtíu af þeim 63 sem kjörnir voru á Alþingi fá fastar greiðslur ofan á grunnþingfararkaup. Ráðherrar fá 850 þúsund króna álag fyrir ráðherrastarfið en forsætisráðherra fær 1,1 milljón króna. Þá nýtur forseti Alþingis sömu kjara og ráðherra. Varaforsetar Alþingis, sex talsins, fá fimmtán prósenta álagsgreiðsu, óháð því hvort þeir stýri þingfundum. Þá fá formenn þingnefnda og þingflokka sama álag og varaformenn nafnda fá tíu prósent ofan á grunnþingfararkaup. Loks eru það formenn flokka, utan þeirra sem stýra ráðuneyti, sem fá fimmtíu prósent álagsgreiðslu. Þar sem þingmenn Miðflokksins eru aðeins tveir fá þeir báðir álagsgreiðslur. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fimmtíu prósent fyrir að vera formaður flokksins og Bergþór Ólason fimmtán prósent fyrir að vera þingflokksformaður. Allir þingmenn Vinstri grænna njóta njóta álagsgreiðslna. Þeir eru ýmist ráðherrar, nefndaformenn, varaforseti Alþingis eða þingflokksformaður. Auk fastra álagsgreiðslna ofan á grunnþingfararkaup fá flesti þingmenn einnig greiðslur vegna ferðakostnaðar, vegna húsnæðis- og dvalarkostnaðar, séu þeir kosnir fyrir kjördæmi utan höfuðborgarsvæðisins, og fasts starfskostnaðar.
Alþingi Vinnumarkaður Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Sjá meira