Niðursetningarnir Ólafur Örn Jónsson skrifar 2. desember 2021 13:30 Íslenskur almenningur sem lifir í ríkasta samfélagi veraldar eru niðursetningar í eigin landi. Spillingin sem vaxið hefur í kringum kvótakerfið sem aldrei átti að verða hefur fært útgerðunum þvílík pólitísk völd að þeir ráða orðið gengi krónunnar. 2014 þegar allt hafði verið gert frá hruni til að koma í veg fyrir að gengi krónunnar hækkaði ekki enda gróði útgerðarinnar í hrungenginu €=160 kr fordæmalaus voru hækkandi tekjur þjóðarinnar farnar að þrýsta á gengið og ekkert annað en hækkun á flot krónunni lá fyrir. En þá hófst fordæmalaust ferli sem gekk gegn öllu velsæmi hvað athafnir Seðlabanka varðar. Fjármálaráðaherra setur pressu á Seðlabankastjórann (rak hann og réð aftur) og skipaði honum að hefja fordæmalaus uppkaup á gjaldeyrir í þeim tilgangi að hægja á mælanlegum hagvexti og koma þannig í veg fyrir eðlilega hækkun á gengi krónunnar. Takið þið nú vel eftir. Þarna fer fjármálaráðherrann gagngert gegn hagsmunum þjóðarinnar og almennings og tekur óáunninn hag útgerðarinnar fram yfir skyldur sínar gagnvar almenning í landinu sem átti rétt á því að gengið rétti úr kútnum og launafólk lífeyrisþegar og allir fengju eðlilegan kaupmátt launa sinna. Með þessu fordæmalausa hryðjuverki sem nú hefur haldið áfram í yfir 6 ár hefur Seðlabankinn verið notaður til að gera okkur borgarana að Niðursetningum í eigin landi sem er bara eitt ríkasta og lang tekjuhæsta samfélag verlaldar. Hér hefur verið góðæri í 6 ár sem fer vaxandi en við höfum í engu fengið að njóta vegna glæpaverka sem framin eru á gengi krónunnar. Aðgerð sem er í engu verjanlega. Ætla mætti að gengi Evrunnar ætti að vera svipað og fyrir hrun €=90 kr en Seðlabankinn kemst upp með að vera búinn að kaupa upp gjaldeyrir fyrir 930 milljarða (gjaldeyrisvarsjóður í eigu laun og lífeyrisþega) til að halda gengi krónunnar í € = 150 kr. Þarna er grímulaust verð að stela af mér og þér til að hygla útgerðinni sem á Sjálfstæðisflokkinn. Útgerðin er að fá 50% meiri tekjur út á þetta skítaplott í Seðlabankanum. Höfundur er heldirborgari og fyrrverandi skipstjóri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eldri borgarar Ólafur Örn Jónsson Mest lesið ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson Skoðun BRCA Elín Íris Fanndal Jónasdóttir Skoðun Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir Skoðun Eitt heimili, ein fjölskylda og ein heilsa Pétur Heimisson Skoðun Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Stefán Jón Hafstein Skoðun Íslenskufræðingurinn Sigmundur Davíð Hákon Darri Egilsson Skoðun Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson Skoðun Það er verið að ljúga að okkur Hildur Þórðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson skrifar Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Eitt heimili, ein fjölskylda og ein heilsa Pétur Heimisson skrifar Skoðun BRCA Elín Íris Fanndal Jónasdóttir skrifar Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Í upphafi skal endinn skoða.. Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld, virðið frumbyggjaréttinn í íslensku samfélagi Sæmundur Einarsson skrifar Skoðun Handleiðsla og vellíðan í starfi Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Eldgos og innviðir: Tryggjum öryggi Suðurnesja Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Er aukin einkavæðing lausnin? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Samfélag á krossgötum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Hvað er vandamálið? Alexandra Briem skrifar Skoðun Au pair fyrirkomulagið – barn síns tíma? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fontur – hiti þrjú stig Stefán Steingrímur Bergsson skrifar Skoðun Bankinn gefur, bankinn tekur Breki Karlsson skrifar Skoðun Hægt og hljótt Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Kennaraverkfall – sparka í dekkin eða setja meira bensín á bílinn? Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar Skoðun Gervigóðmennska fyrir almannafé Kári Allansson skrifar Skoðun Góður granni, gulli betri! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Frelsi er alls konar Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Betra plan í ríkisfjármálum Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenskufræðingurinn Sigmundur Davíð Hákon Darri Egilsson skrifar Skoðun Dýrkeyptur aðgangur Stella Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þarf Alþingi að vera í óvissu? Haukur Arnþórsson skrifar Skoðun Stöndum með einyrkjum og sjálfstætt starfandi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Ætla Íslendingar að standa vörð um orkuauðlindir sínar? Ágústa Ágústsdóttir skrifar Sjá meira
Íslenskur almenningur sem lifir í ríkasta samfélagi veraldar eru niðursetningar í eigin landi. Spillingin sem vaxið hefur í kringum kvótakerfið sem aldrei átti að verða hefur fært útgerðunum þvílík pólitísk völd að þeir ráða orðið gengi krónunnar. 2014 þegar allt hafði verið gert frá hruni til að koma í veg fyrir að gengi krónunnar hækkaði ekki enda gróði útgerðarinnar í hrungenginu €=160 kr fordæmalaus voru hækkandi tekjur þjóðarinnar farnar að þrýsta á gengið og ekkert annað en hækkun á flot krónunni lá fyrir. En þá hófst fordæmalaust ferli sem gekk gegn öllu velsæmi hvað athafnir Seðlabanka varðar. Fjármálaráðaherra setur pressu á Seðlabankastjórann (rak hann og réð aftur) og skipaði honum að hefja fordæmalaus uppkaup á gjaldeyrir í þeim tilgangi að hægja á mælanlegum hagvexti og koma þannig í veg fyrir eðlilega hækkun á gengi krónunnar. Takið þið nú vel eftir. Þarna fer fjármálaráðherrann gagngert gegn hagsmunum þjóðarinnar og almennings og tekur óáunninn hag útgerðarinnar fram yfir skyldur sínar gagnvar almenning í landinu sem átti rétt á því að gengið rétti úr kútnum og launafólk lífeyrisþegar og allir fengju eðlilegan kaupmátt launa sinna. Með þessu fordæmalausa hryðjuverki sem nú hefur haldið áfram í yfir 6 ár hefur Seðlabankinn verið notaður til að gera okkur borgarana að Niðursetningum í eigin landi sem er bara eitt ríkasta og lang tekjuhæsta samfélag verlaldar. Hér hefur verið góðæri í 6 ár sem fer vaxandi en við höfum í engu fengið að njóta vegna glæpaverka sem framin eru á gengi krónunnar. Aðgerð sem er í engu verjanlega. Ætla mætti að gengi Evrunnar ætti að vera svipað og fyrir hrun €=90 kr en Seðlabankinn kemst upp með að vera búinn að kaupa upp gjaldeyrir fyrir 930 milljarða (gjaldeyrisvarsjóður í eigu laun og lífeyrisþega) til að halda gengi krónunnar í € = 150 kr. Þarna er grímulaust verð að stela af mér og þér til að hygla útgerðinni sem á Sjálfstæðisflokkinn. Útgerðin er að fá 50% meiri tekjur út á þetta skítaplott í Seðlabankanum. Höfundur er heldirborgari og fyrrverandi skipstjóri.
Skoðun Kennaraverkfall – sparka í dekkin eða setja meira bensín á bílinn? Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar