Mikaela jafnaði met Ingemar Stenmark Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2021 16:00 Mikaela Shiffrin fagnar sigri sínum um helgina. AP/Robert F. Bukaty Bandaríska skíðakonan frábæra Mikaela Shiffrin náði sögulegum sigri í hús um helgina þegar hún vann svigkeppni í heimsbikarnum. Þetta var hennar 46. sigur á heimsbikarmóti í svigi og með því jafnaði hún 32 ára met sænska skíðakappans Ingemar Stenmark yfir flesta heimsbikarsigra í einni grein. This is the run with which @MikaelaShiffrin equals Stenmark's record of 4 6 victories in the same discipline #fisalpine pic.twitter.com/DONUWsnHXX— FIS Alpine (@fisalpine) November 28, 2021 Ingemar Stenmark vann 46 heimsbikarmót i stórsvigi frá 1975 til 1989 en hann komst alls 72 sinnum á verðlaunapall í greininni. Stenmark var 32 ára gamall þegar hann vann síðasta stórsvigsmótið sitt í febrúar 1989. Shiffrin vann þetta svigmót í Killington í Vermont fylki en þetta var fyrsta heimsbikarmótið í Norður-Ameríku í talsverðan tíma. Hin 26 ára gamla Shiffrin kom 0,75 sekúndum á undan hinni slóvakísku Petru Vlhova í mark í seinni ferðinni eftir að hafa verið 0,20 sekúndum á eftir henni eftir fyrri ferðina. It s special to win these races here. I could hear the crowd at the start of this run and that was amazing. @MikaelaShiffrin scores an emotional triumph in the Killington slalom to make more @fisalpine World Cup history.@usskiteamhttps://t.co/Zwp7e1Eplp— Olympics (@Olympics) November 28, 2021 Shiffrin hefur unnið allar svigkeppnirnar í Killington í gegnum tíðina en ekki var keppt þar í fyrra vegna kórónuveirunnar. Shiffrin hefur ellefu sinnum orðið heimsmeistari þar af þrisvar sinnum í samanlögðu og sex sinnum í svigi. Húm vann fjóra heimsmeistaratitla árið 2019 en enga tvö síðustu ár. 4 6 Ingemar #Stenmark needed 109 races in 15 years, 2 months, 11 days to get to 46 GS wins @MikaelaShiffrin needed 86 races in 10 years, 8 months, 16 days to get to 46 SL wins#FISAlpine pic.twitter.com/X6E12OikQq— Eric Willemsen (@eWilmedia) November 28, 2021 Skíðaíþróttir Bandaríkin Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Sjá meira
Þetta var hennar 46. sigur á heimsbikarmóti í svigi og með því jafnaði hún 32 ára met sænska skíðakappans Ingemar Stenmark yfir flesta heimsbikarsigra í einni grein. This is the run with which @MikaelaShiffrin equals Stenmark's record of 4 6 victories in the same discipline #fisalpine pic.twitter.com/DONUWsnHXX— FIS Alpine (@fisalpine) November 28, 2021 Ingemar Stenmark vann 46 heimsbikarmót i stórsvigi frá 1975 til 1989 en hann komst alls 72 sinnum á verðlaunapall í greininni. Stenmark var 32 ára gamall þegar hann vann síðasta stórsvigsmótið sitt í febrúar 1989. Shiffrin vann þetta svigmót í Killington í Vermont fylki en þetta var fyrsta heimsbikarmótið í Norður-Ameríku í talsverðan tíma. Hin 26 ára gamla Shiffrin kom 0,75 sekúndum á undan hinni slóvakísku Petru Vlhova í mark í seinni ferðinni eftir að hafa verið 0,20 sekúndum á eftir henni eftir fyrri ferðina. It s special to win these races here. I could hear the crowd at the start of this run and that was amazing. @MikaelaShiffrin scores an emotional triumph in the Killington slalom to make more @fisalpine World Cup history.@usskiteamhttps://t.co/Zwp7e1Eplp— Olympics (@Olympics) November 28, 2021 Shiffrin hefur unnið allar svigkeppnirnar í Killington í gegnum tíðina en ekki var keppt þar í fyrra vegna kórónuveirunnar. Shiffrin hefur ellefu sinnum orðið heimsmeistari þar af þrisvar sinnum í samanlögðu og sex sinnum í svigi. Húm vann fjóra heimsmeistaratitla árið 2019 en enga tvö síðustu ár. 4 6 Ingemar #Stenmark needed 109 races in 15 years, 2 months, 11 days to get to 46 GS wins @MikaelaShiffrin needed 86 races in 10 years, 8 months, 16 days to get to 46 SL wins#FISAlpine pic.twitter.com/X6E12OikQq— Eric Willemsen (@eWilmedia) November 28, 2021
Skíðaíþróttir Bandaríkin Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Sjá meira