Vilja 165 milljónir króna fyrir hönnunarhæð á Seltjarnarnesi Árni Sæberg skrifar 27. nóvember 2021 23:09 Um er að ræða efri hæðina að Unnarbraut 2. Lind fasteignasala Kári Knútsson, lýtalæknir og hluthafi í Klínikinni Ármúla, og Erla Ólafsdóttir, fyrrverandi bankastarfsmaður, hafa sett hæð sína að Unnarbraut 2, Seltjarnarnesi á sölu. Vongóðir kaupendur þurfa að reiða fram 165 milljónir króna, vilji þeir eignast hæðina. Um er að ræða glæsilega tvö hundruð fermetra efri sérhæð með bílskúr í tvíbýli. Fasteignamat eignarinnar er umtalsvert lægra en uppsett verð eða 77 milljónir króna. Á fasteignavef Vísis segir að einstakt sjávarútsýni sé úr svo til allri íbúðinni og að stórar svalir séu til suðvesturs og suðausturs. Í frétt Smartlands frá 2019 segir að hjónin Kári og Erla hafi flutt inn í íbúðina eftir sjö ára dvöl í Kaupmannahöfn. Nú virðast þau aftur hugsa sér til hreyfings. Þá segir einnig að náttúran, ströndin og hafið í nágrenninu hafi heillað þau. Hæðin er öll hin glæsilegasta að innan en hún hefur verið endurnýjuð að mestu leiti nýlega. Þar eru til að mynda sérsmíðaðar innréttingar og hurðir hannaðar af Guðbjörgu Magnúsdóttur. nnréttingar Guðbjargar Magnúsdóttur taka sig vel út í eldhúsinu.Lind fasteignasala Glæsilegur arinn prýðir stofuna.Lind fasteignasala Hönnunarhúsgögn sæma sér vel í stofunni en hér má sjá eggið fræga eftir Arne Jacobsen. Þá glittir einnig í þekktasta stól þeirra Eames-hjóna.Lind fasteignasala Enginn skortur er á speglum á baðherberginu.Lind fasteignasala Útsýnið af yfirbyggðum svölunum er ekki af verri endanum.Lind fasteignasala Hér væri ekki amalegt að grilla.Lind fasteignasala Arkitekt hússins er Skarphéðinn Jóhannsson.Lind fasteignasala Tíska og hönnun Hús og heimili Seltjarnarnes Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Edrú í eitt ár Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira
Um er að ræða glæsilega tvö hundruð fermetra efri sérhæð með bílskúr í tvíbýli. Fasteignamat eignarinnar er umtalsvert lægra en uppsett verð eða 77 milljónir króna. Á fasteignavef Vísis segir að einstakt sjávarútsýni sé úr svo til allri íbúðinni og að stórar svalir séu til suðvesturs og suðausturs. Í frétt Smartlands frá 2019 segir að hjónin Kári og Erla hafi flutt inn í íbúðina eftir sjö ára dvöl í Kaupmannahöfn. Nú virðast þau aftur hugsa sér til hreyfings. Þá segir einnig að náttúran, ströndin og hafið í nágrenninu hafi heillað þau. Hæðin er öll hin glæsilegasta að innan en hún hefur verið endurnýjuð að mestu leiti nýlega. Þar eru til að mynda sérsmíðaðar innréttingar og hurðir hannaðar af Guðbjörgu Magnúsdóttur. nnréttingar Guðbjargar Magnúsdóttur taka sig vel út í eldhúsinu.Lind fasteignasala Glæsilegur arinn prýðir stofuna.Lind fasteignasala Hönnunarhúsgögn sæma sér vel í stofunni en hér má sjá eggið fræga eftir Arne Jacobsen. Þá glittir einnig í þekktasta stól þeirra Eames-hjóna.Lind fasteignasala Enginn skortur er á speglum á baðherberginu.Lind fasteignasala Útsýnið af yfirbyggðum svölunum er ekki af verri endanum.Lind fasteignasala Hér væri ekki amalegt að grilla.Lind fasteignasala Arkitekt hússins er Skarphéðinn Jóhannsson.Lind fasteignasala
Tíska og hönnun Hús og heimili Seltjarnarnes Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Edrú í eitt ár Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira