Tónlist og dans sem sprengdi krúttskalann við opnun jólaþorps Hafnfirðinga Fanndís Birna Logadóttir skrifar 26. nóvember 2021 23:12 Dansatriði ungra Hafnfirðinga við eitt vinsælasta jólalag allra tíma vakti mikla lukku. Vísir/Egill Hellisgerði í Hafnarfirði er nú komið í hátíðarbúning annað árið í röð. Bæjarstjóri Hafnarfjarðar segir jólaþorpið hafa fengið góð viðbrögð og bjóða þau upp á alls kyns nýjungar í ár. Jólaþorpið var sett á fót í fyrsta sinn fyrir síðustu jól og stóðu viðbrögðin ekki á sér. Fjölmargir kíktu í fjörðinn yfir hátíðirnar til að njóta ljósadýrðarinnar í garðinum með fjölskyldu og vinum. „Nú er bærinn okkar að komast í jólafötin ef svo má segja, hann er orðinn ljósum skreyttur sem aldrei fyrr og stendur sannarlega undir nafni sem jólabærinn,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, sem var viðstödd þegar jólaþorpið opnaði í kvöld. „Hellisgerði, þessi gamli listagarður okkar Hafnfirðinga, er aftur að breytast í ævintýraland eins og í fyrra þegar við létum gamlan draum rætast að skreyta þennan fallega garð með jólaljósum,“ segir Rósa sem segir bæjarbúa hlakka til aðventunnar. Að sögn Rósu er einnig von á ýmis konar nýjungum í ár, til að mynda verður skautasvell sett upp í miðbænum í desember og mun Bæjarbíó, menningarhús Hafnfirðinga, bjóða upp á ljúfa stemningu. „Þannig það er stemning hérna víða um bæinn og alls kyns örviðburðir sem má eiga von á,“ segir Rósa. Eitt slíkt atriði var í kvöld þegar tónlistamennirnir Ragnar Már Jónsson og Þór Sverrisson stigu á svið. Þá gátu gestir og gangandi fylgst með dansatriði ungra Hafnfirðinga sem sprengdi vægast sagt krúttskalann en hægt er að sjá brot af dansinum hér fyrir neðan. Jól Hafnarfjörður Tónlist Dans Tengdar fréttir Hugljúfur flutningur Jóhönnu Guðrúnar á ódauðlegu jólalagi Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona flutti hið klassíska jólalag Have Yourself a Merry Little Christmas ásamt eiginmanni sínum Davíð Sigurgeirssyni í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 7. desember 2020 20:25 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Jólaþorpið var sett á fót í fyrsta sinn fyrir síðustu jól og stóðu viðbrögðin ekki á sér. Fjölmargir kíktu í fjörðinn yfir hátíðirnar til að njóta ljósadýrðarinnar í garðinum með fjölskyldu og vinum. „Nú er bærinn okkar að komast í jólafötin ef svo má segja, hann er orðinn ljósum skreyttur sem aldrei fyrr og stendur sannarlega undir nafni sem jólabærinn,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, sem var viðstödd þegar jólaþorpið opnaði í kvöld. „Hellisgerði, þessi gamli listagarður okkar Hafnfirðinga, er aftur að breytast í ævintýraland eins og í fyrra þegar við létum gamlan draum rætast að skreyta þennan fallega garð með jólaljósum,“ segir Rósa sem segir bæjarbúa hlakka til aðventunnar. Að sögn Rósu er einnig von á ýmis konar nýjungum í ár, til að mynda verður skautasvell sett upp í miðbænum í desember og mun Bæjarbíó, menningarhús Hafnfirðinga, bjóða upp á ljúfa stemningu. „Þannig það er stemning hérna víða um bæinn og alls kyns örviðburðir sem má eiga von á,“ segir Rósa. Eitt slíkt atriði var í kvöld þegar tónlistamennirnir Ragnar Már Jónsson og Þór Sverrisson stigu á svið. Þá gátu gestir og gangandi fylgst með dansatriði ungra Hafnfirðinga sem sprengdi vægast sagt krúttskalann en hægt er að sjá brot af dansinum hér fyrir neðan.
Jól Hafnarfjörður Tónlist Dans Tengdar fréttir Hugljúfur flutningur Jóhönnu Guðrúnar á ódauðlegu jólalagi Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona flutti hið klassíska jólalag Have Yourself a Merry Little Christmas ásamt eiginmanni sínum Davíð Sigurgeirssyni í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 7. desember 2020 20:25 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Hugljúfur flutningur Jóhönnu Guðrúnar á ódauðlegu jólalagi Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona flutti hið klassíska jólalag Have Yourself a Merry Little Christmas ásamt eiginmanni sínum Davíð Sigurgeirssyni í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 7. desember 2020 20:25