Stærstu lyfjaverslanakeðjurnar dæmdar sekar fyrir sinn þátt í opíóíðafaraldrinum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. nóvember 2021 09:24 Forsvarsmenn CVS hyggjast áfrýja en aðrir hafa ekki svarað fyrirspurnum BBC. Stærstu lyfjaverslanakeðjur Bandaríkjanna hafa verið fundnar sekar um að hafa orðið til þess að auka magn ópíóíða í umferð. Bætur í málinu verða ákvarðaðar síðar en ein af keðjunum hefur þegar gefið út að dómnum verði áfrýjað. Umræddar keðjur eru Walgreens, CVS og lyfjaverslanir Walmart. Dómurinn féll í Ohio, þar sem verslanirnar voru sakaðar um að hafa lagt sitt á vogarskálarnar til að kynda undir ofneyslu ávanabindandi verkjalyfja í tveimur sýslum. Milljónir Bandaríkjamanna eru sagðir hafa ánetjast sterkum ópíóíðum á síðasta áratug en um er að ræða verkjalyf á borð við Fentanyl og OxyContin. Ofnotkunin hefur verið rakin til frjálslegra ávísana á lyfin og misnotkun þeirra. Ofneysla lyfjanna er sögð hafa valdið nærri 500 þúsund dauðsföllum í Bandaríkjunum á árunum 1999 til 2019. 3.300 mál fyrir dómstólum Yfirvöld segja faraldurinn hafa sett gríðarlegt álag á heilbrigðiskerfið, þar sem þess hefur verið freistað að mæta vandanum í gegnum bæði félagslega kerfið og dómskerfið. Áætlað er að um 3.300 mál hafi verið höfðuð fyrir dómstólum til að freista þess að sækja þessi útgjöld aftur til framleiðenda lyfjanna, lækna og lyfjaverslana. Lögmenn sýslanna tveggja í Ohio, Lake og Trumbull, segja kostnað þeirra vegna ópíóíðafaraldursins mögulega um milljarð dala í hvorri sýslu fyrir sig. Dómurinn yfir lyfjaverslanakeðjunum sé löngu tímabær en málið gegn þeim byggði meðal annars á því að verslanirnar hefðu ekki hirt nógu vel um að ávisanirnar sem þær leystu út væru réttmætar. Talsmenn CVS hafa greint frá því að fyrirtækið hyggjast áfrýja dómnum en ekki náðist í forsvarsmenn hinna keðjanna. BBC greindi frá. Heilbrigðismál Bandaríkin Lyf Fíkn Mest lesið Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Fleiri fréttir Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Sjá meira
Umræddar keðjur eru Walgreens, CVS og lyfjaverslanir Walmart. Dómurinn féll í Ohio, þar sem verslanirnar voru sakaðar um að hafa lagt sitt á vogarskálarnar til að kynda undir ofneyslu ávanabindandi verkjalyfja í tveimur sýslum. Milljónir Bandaríkjamanna eru sagðir hafa ánetjast sterkum ópíóíðum á síðasta áratug en um er að ræða verkjalyf á borð við Fentanyl og OxyContin. Ofnotkunin hefur verið rakin til frjálslegra ávísana á lyfin og misnotkun þeirra. Ofneysla lyfjanna er sögð hafa valdið nærri 500 þúsund dauðsföllum í Bandaríkjunum á árunum 1999 til 2019. 3.300 mál fyrir dómstólum Yfirvöld segja faraldurinn hafa sett gríðarlegt álag á heilbrigðiskerfið, þar sem þess hefur verið freistað að mæta vandanum í gegnum bæði félagslega kerfið og dómskerfið. Áætlað er að um 3.300 mál hafi verið höfðuð fyrir dómstólum til að freista þess að sækja þessi útgjöld aftur til framleiðenda lyfjanna, lækna og lyfjaverslana. Lögmenn sýslanna tveggja í Ohio, Lake og Trumbull, segja kostnað þeirra vegna ópíóíðafaraldursins mögulega um milljarð dala í hvorri sýslu fyrir sig. Dómurinn yfir lyfjaverslanakeðjunum sé löngu tímabær en málið gegn þeim byggði meðal annars á því að verslanirnar hefðu ekki hirt nógu vel um að ávisanirnar sem þær leystu út væru réttmætar. Talsmenn CVS hafa greint frá því að fyrirtækið hyggjast áfrýja dómnum en ekki náðist í forsvarsmenn hinna keðjanna. BBC greindi frá.
Heilbrigðismál Bandaríkin Lyf Fíkn Mest lesið Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Fleiri fréttir Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Sjá meira