Hollywood-björninn Bart er allur Atli Ísleifsson skrifar 23. nóvember 2021 20:41 Björninn Bart varð 21 árs að aldri, en heilsu hans hafði hrakað nokkuð síðustu mánuði. Vital ground Hollywood-björninn Björninn Bart annar (e. Bart the Bear II) er allur, 21 árs að aldri. Björninn hafði birst í fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda, þeirra á meðal Dagfinni dýralækni 2, Into the Wild og Game of Thrones. Hollywood Reporter segir frá því að grábjörninn (grizzly-björn) hafi drepist í gerði sínu í Utah um helgina. Björnin Bart birtist fyrst í kvikmynd árið 2004 og hefur „leikið“ á móti stórstjörnum á borð við Robert Redford og Steve Carrell. Birninum var bjargað í Alaska á sínum tíma og áttu þau Doug og Lynne Seus hjá Vital Ground stofnuninni eftir að sinna honum og þjálfa. „Við kölluðum hann til að byrja með Litla-Bart en þegar hann var orðinn 650 kíló þá kölluðum við hann einfaldlega Björninn Bart annan,“ segja Seus-hjónin í yfirlýsingu. Björninn fylgdi í fótspor annars Hollywood-bjarnar og nafna, Bart, sem Seus-hjónin þjálfuðu einnig. Björninn Bart annar kom fram í myndum á borð við Into the Wild, We Bought a Zoo, Evan Almighty, Without a Paddle, Did You Hear about the Morgans?, Zookeeper, Pete‘s Dragon og sömuleiðis Game of Thrones. Bíó og sjónvarp Bandaríkin Dýr Hollywood Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Sjá meira
Hollywood Reporter segir frá því að grábjörninn (grizzly-björn) hafi drepist í gerði sínu í Utah um helgina. Björnin Bart birtist fyrst í kvikmynd árið 2004 og hefur „leikið“ á móti stórstjörnum á borð við Robert Redford og Steve Carrell. Birninum var bjargað í Alaska á sínum tíma og áttu þau Doug og Lynne Seus hjá Vital Ground stofnuninni eftir að sinna honum og þjálfa. „Við kölluðum hann til að byrja með Litla-Bart en þegar hann var orðinn 650 kíló þá kölluðum við hann einfaldlega Björninn Bart annan,“ segja Seus-hjónin í yfirlýsingu. Björninn fylgdi í fótspor annars Hollywood-bjarnar og nafna, Bart, sem Seus-hjónin þjálfuðu einnig. Björninn Bart annar kom fram í myndum á borð við Into the Wild, We Bought a Zoo, Evan Almighty, Without a Paddle, Did You Hear about the Morgans?, Zookeeper, Pete‘s Dragon og sömuleiðis Game of Thrones.
Bíó og sjónvarp Bandaríkin Dýr Hollywood Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Sjá meira