Zidane hefur ekki áhuga á að taka við af Solskjær Sindri Sverrisson skrifar 22. nóvember 2021 08:00 Zinedine Zidane lauk seinna skeiði sínu sem þjálfari hjá Real Madrid í vor. Getty/Juan Manuel Serrano Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Manchester United hafa kannað möguleikann á að fá Zinedine Zidane sem næsta knattspyrnustjóra félagsins. Frakkinn hefur hins vegar ekki áhuga. Þetta fullyrðir meðal annars breska ríkisútvarpið, BBC, í dag og segist hafa heimildir fyrir því úr innsta hring Zidane. Ole Gunnar Solskjær var rekinn úr starfi hjá United í gær eftir 4-1 tap gegn Watford. Norðmaðurinn hefur verið valtur í sessi síðustu vikur og er Zidane á meðal þeirra sem helst hafa verið nefndir sem hugsanlegur arftaki hans. Samkvæmt heimildum BBC hefur Zidane ekki áhuga á að taka við á Old Trafford í augnablikinu. Hann hefur verið orðaður við franska landsliðið og PSG, og myndi frekar vilja taka við öðru þeirra ef sá möguleiki byðist í náinni framtíð. Mauricio Pochettino, sem oft hefur verið orðaður við United í gegnum tíðina, er núverandi stjóri PSG. Samkvæmt frétt BBC hafa forráðamenn franska félagsins fulla trú á Pochettino og ekki stendur til að skipta honum út. Zidane hefur verið án starfs síðan að hann hætti hjá Real Madrid í maí en það er eina liðið sem hann hefur stýrt sem þjálfari – fyrst árin 2016-2018 og svo aftur frá 2019-2021. Frakkinn vann Meistaradeild Evrópu þrjú ár í röð á fyrri þremur tímabilum sínum hjá Real og stýrði Real til spænska meistaratitilsins 2017 og 2020. Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær látinn fara frá Man. United Ole Gunnar Solskjær hefur verið leystur frá störfum sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfestir félagið á samfélagsmiðlum og á vefsíðu sinni. 21. nóvember 2021 10:50 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Steig á tána á Mike Tyson Sport Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Þetta fullyrðir meðal annars breska ríkisútvarpið, BBC, í dag og segist hafa heimildir fyrir því úr innsta hring Zidane. Ole Gunnar Solskjær var rekinn úr starfi hjá United í gær eftir 4-1 tap gegn Watford. Norðmaðurinn hefur verið valtur í sessi síðustu vikur og er Zidane á meðal þeirra sem helst hafa verið nefndir sem hugsanlegur arftaki hans. Samkvæmt heimildum BBC hefur Zidane ekki áhuga á að taka við á Old Trafford í augnablikinu. Hann hefur verið orðaður við franska landsliðið og PSG, og myndi frekar vilja taka við öðru þeirra ef sá möguleiki byðist í náinni framtíð. Mauricio Pochettino, sem oft hefur verið orðaður við United í gegnum tíðina, er núverandi stjóri PSG. Samkvæmt frétt BBC hafa forráðamenn franska félagsins fulla trú á Pochettino og ekki stendur til að skipta honum út. Zidane hefur verið án starfs síðan að hann hætti hjá Real Madrid í maí en það er eina liðið sem hann hefur stýrt sem þjálfari – fyrst árin 2016-2018 og svo aftur frá 2019-2021. Frakkinn vann Meistaradeild Evrópu þrjú ár í röð á fyrri þremur tímabilum sínum hjá Real og stýrði Real til spænska meistaratitilsins 2017 og 2020.
Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær látinn fara frá Man. United Ole Gunnar Solskjær hefur verið leystur frá störfum sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfestir félagið á samfélagsmiðlum og á vefsíðu sinni. 21. nóvember 2021 10:50 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Steig á tána á Mike Tyson Sport Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Solskjær látinn fara frá Man. United Ole Gunnar Solskjær hefur verið leystur frá störfum sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfestir félagið á samfélagsmiðlum og á vefsíðu sinni. 21. nóvember 2021 10:50