Þurfa að endurtaka endurtekna leikinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. nóvember 2021 07:01 Leikmenn Exeter City þurfa að spila gegn Bradford í fyrstu umferð FA bikarsins í þriðja sinn. Plumb Images/Leicester City FC via Getty Images Exeter City og Bradford þurfa að mætast í þriðja sinn í fyrstu umferð FA bikarsins eftir að Exeter gerði sex skiptingar í sigri liðsins í framlengingu síðastliðið þriðjudagskvöld. Laugardaginn 6. nóvember skildu liðin jöfn, 1-1, á heimavelli Bradford og því þurftu liðin að mætast öðru sinni til að fá niðurstöðu í einvígið. Liðin mættust svo aftur síðastliðið þriðjudagskvöld, nú á heimavelli Exeter, og eftir venjulegan leiktíma var enn markalaust. Heimamenn í Exeter komust´i 2-0 í fyrri hálfleik framlengingar og gestirnir fengu að líta eitt stykki rautt spjald. Liðsmenn Exeter nýttu sér liðsmuninn og unnu að lokum 3-0. Í framlengingunni gerði Exeter þó breytingu á liði sínu, en það var sjötta skipting liðsins í leiknum. Einungis er leyfilegt að gera fimm breytingar í hverjum leik í FA bikarnum, að framlengingu meðtalinni. Liðin þurfa því að mætast í þriðja sinn og freista þess þá að klára loksins þetta einvígi. The FA has ordered the FA Cup tie between Exeter City & Bradford City to be replayed.Exeter City had won the game 3-0 in extra time but have been found to have used a 6th substitute in extra time. pic.twitter.com/3GIvx9eQ4o— Ollie Bayliss (@Ollie_Bayliss) November 18, 2021 Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Laugardaginn 6. nóvember skildu liðin jöfn, 1-1, á heimavelli Bradford og því þurftu liðin að mætast öðru sinni til að fá niðurstöðu í einvígið. Liðin mættust svo aftur síðastliðið þriðjudagskvöld, nú á heimavelli Exeter, og eftir venjulegan leiktíma var enn markalaust. Heimamenn í Exeter komust´i 2-0 í fyrri hálfleik framlengingar og gestirnir fengu að líta eitt stykki rautt spjald. Liðsmenn Exeter nýttu sér liðsmuninn og unnu að lokum 3-0. Í framlengingunni gerði Exeter þó breytingu á liði sínu, en það var sjötta skipting liðsins í leiknum. Einungis er leyfilegt að gera fimm breytingar í hverjum leik í FA bikarnum, að framlengingu meðtalinni. Liðin þurfa því að mætast í þriðja sinn og freista þess þá að klára loksins þetta einvígi. The FA has ordered the FA Cup tie between Exeter City & Bradford City to be replayed.Exeter City had won the game 3-0 in extra time but have been found to have used a 6th substitute in extra time. pic.twitter.com/3GIvx9eQ4o— Ollie Bayliss (@Ollie_Bayliss) November 18, 2021
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira