Anna ekki eftirspurn eftir PS5 fyrir jólin og færa alla söluna á netið Samúel Karl Ólason skrifar 12. nóvember 2021 10:25 Arinbjörn Hauksson, markaðsstjóri ELKO. Forsvarsmenn ELKO hafa gripið til sérstakra ráðstafana vegna skorts á PlayStation 5 leikjatölvum og sjá að ekki verði hægt að anna eftirspurn fyrir jólin. Þegar sendingar berast seljast þær upp á nokkrum mínútum. ELKO ætlar því að beina sölunni á leikjatölvunum á vefinn, líkt og áður, til að jafna aðstæður viðskiptavina. Fregnir hafa borist af því að Sony hafi dregið úr framleiðslumarkmiðum sínum vegna heimslægs skorts á hálfleiðurum sem hefur komið niður á tækjaframleiðendum um allan heim og vegna vandræða við vöruflutninga. Áætlað er að Sony framleiði um fimmtán milljónir tölva á uppgjörsárinu sem endar í mars 2022, en áður var ætlunin að gera sextán milljónir. Sala leikjatölvanna hófst fyrir ári síðan en framboð hefur engan veginn annað eftirspurn síðan. ELKO er einn af stærri söluaðilum PlayStation hér á landi og bíða þúsundir viðskiptavina eftir því að fá tölvupóst um að tölvan sé fáanleg á lager, samkvæmt tilkynningu. „Þær sendingar sem við fáum seljast yfirleitt upp á örfáum mínútum en við sjáum mikið álag á vefnum í hvert skipti sem tölvan fer í sölu,“ segir Arinbjörn Hauksson, markaðsstjóri ELKO, í áðurnefndri tilkynningu. Hann segir að því hafi verið ákveðið að beina allri sölu á PS5 á vefinn. Markmiðið sé að allir viðskiptavinir fái jafna möguleika á að næla sér í eintak, sama hvar þeir séu á landinu. ELKO fær skamman fyrirvara um það hvenær sendingar og berast og hve margar PS5 eru á leiðinni en um leið og opnað er fyrir sölu fá viðskiptavinir sem hafa skráð sig fyrir tilkynningu tölvupóst um að salan hafi verið opnuð. „Það fá því allir viðskiptavinir jafnan fyrirvara,“ segir Arinbjörn. Arinbjörn mælir með því að þeir sem vilji koma höndum yfir PS5 noti „láttu mig vita“ hnappinn á vef ELKO. Von sé á einhverjum sendingum en fyrir liggi að færri muni fá eintök en vilja. Fréttin hefur verið uppfærð Sony Leikjavísir Skipaflutningar Mest lesið „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira
ELKO ætlar því að beina sölunni á leikjatölvunum á vefinn, líkt og áður, til að jafna aðstæður viðskiptavina. Fregnir hafa borist af því að Sony hafi dregið úr framleiðslumarkmiðum sínum vegna heimslægs skorts á hálfleiðurum sem hefur komið niður á tækjaframleiðendum um allan heim og vegna vandræða við vöruflutninga. Áætlað er að Sony framleiði um fimmtán milljónir tölva á uppgjörsárinu sem endar í mars 2022, en áður var ætlunin að gera sextán milljónir. Sala leikjatölvanna hófst fyrir ári síðan en framboð hefur engan veginn annað eftirspurn síðan. ELKO er einn af stærri söluaðilum PlayStation hér á landi og bíða þúsundir viðskiptavina eftir því að fá tölvupóst um að tölvan sé fáanleg á lager, samkvæmt tilkynningu. „Þær sendingar sem við fáum seljast yfirleitt upp á örfáum mínútum en við sjáum mikið álag á vefnum í hvert skipti sem tölvan fer í sölu,“ segir Arinbjörn Hauksson, markaðsstjóri ELKO, í áðurnefndri tilkynningu. Hann segir að því hafi verið ákveðið að beina allri sölu á PS5 á vefinn. Markmiðið sé að allir viðskiptavinir fái jafna möguleika á að næla sér í eintak, sama hvar þeir séu á landinu. ELKO fær skamman fyrirvara um það hvenær sendingar og berast og hve margar PS5 eru á leiðinni en um leið og opnað er fyrir sölu fá viðskiptavinir sem hafa skráð sig fyrir tilkynningu tölvupóst um að salan hafi verið opnuð. „Það fá því allir viðskiptavinir jafnan fyrirvara,“ segir Arinbjörn. Arinbjörn mælir með því að þeir sem vilji koma höndum yfir PS5 noti „láttu mig vita“ hnappinn á vef ELKO. Von sé á einhverjum sendingum en fyrir liggi að færri muni fá eintök en vilja. Fréttin hefur verið uppfærð
Sony Leikjavísir Skipaflutningar Mest lesið „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira