Anna ekki eftirspurn eftir PS5 fyrir jólin og færa alla söluna á netið Samúel Karl Ólason skrifar 12. nóvember 2021 10:25 Arinbjörn Hauksson, markaðsstjóri ELKO. Forsvarsmenn ELKO hafa gripið til sérstakra ráðstafana vegna skorts á PlayStation 5 leikjatölvum og sjá að ekki verði hægt að anna eftirspurn fyrir jólin. Þegar sendingar berast seljast þær upp á nokkrum mínútum. ELKO ætlar því að beina sölunni á leikjatölvunum á vefinn, líkt og áður, til að jafna aðstæður viðskiptavina. Fregnir hafa borist af því að Sony hafi dregið úr framleiðslumarkmiðum sínum vegna heimslægs skorts á hálfleiðurum sem hefur komið niður á tækjaframleiðendum um allan heim og vegna vandræða við vöruflutninga. Áætlað er að Sony framleiði um fimmtán milljónir tölva á uppgjörsárinu sem endar í mars 2022, en áður var ætlunin að gera sextán milljónir. Sala leikjatölvanna hófst fyrir ári síðan en framboð hefur engan veginn annað eftirspurn síðan. ELKO er einn af stærri söluaðilum PlayStation hér á landi og bíða þúsundir viðskiptavina eftir því að fá tölvupóst um að tölvan sé fáanleg á lager, samkvæmt tilkynningu. „Þær sendingar sem við fáum seljast yfirleitt upp á örfáum mínútum en við sjáum mikið álag á vefnum í hvert skipti sem tölvan fer í sölu,“ segir Arinbjörn Hauksson, markaðsstjóri ELKO, í áðurnefndri tilkynningu. Hann segir að því hafi verið ákveðið að beina allri sölu á PS5 á vefinn. Markmiðið sé að allir viðskiptavinir fái jafna möguleika á að næla sér í eintak, sama hvar þeir séu á landinu. ELKO fær skamman fyrirvara um það hvenær sendingar og berast og hve margar PS5 eru á leiðinni en um leið og opnað er fyrir sölu fá viðskiptavinir sem hafa skráð sig fyrir tilkynningu tölvupóst um að salan hafi verið opnuð. „Það fá því allir viðskiptavinir jafnan fyrirvara,“ segir Arinbjörn. Arinbjörn mælir með því að þeir sem vilji koma höndum yfir PS5 noti „láttu mig vita“ hnappinn á vef ELKO. Von sé á einhverjum sendingum en fyrir liggi að færri muni fá eintök en vilja. Fréttin hefur verið uppfærð Sony Leikjavísir Skipaflutningar Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Sjá meira
ELKO ætlar því að beina sölunni á leikjatölvunum á vefinn, líkt og áður, til að jafna aðstæður viðskiptavina. Fregnir hafa borist af því að Sony hafi dregið úr framleiðslumarkmiðum sínum vegna heimslægs skorts á hálfleiðurum sem hefur komið niður á tækjaframleiðendum um allan heim og vegna vandræða við vöruflutninga. Áætlað er að Sony framleiði um fimmtán milljónir tölva á uppgjörsárinu sem endar í mars 2022, en áður var ætlunin að gera sextán milljónir. Sala leikjatölvanna hófst fyrir ári síðan en framboð hefur engan veginn annað eftirspurn síðan. ELKO er einn af stærri söluaðilum PlayStation hér á landi og bíða þúsundir viðskiptavina eftir því að fá tölvupóst um að tölvan sé fáanleg á lager, samkvæmt tilkynningu. „Þær sendingar sem við fáum seljast yfirleitt upp á örfáum mínútum en við sjáum mikið álag á vefnum í hvert skipti sem tölvan fer í sölu,“ segir Arinbjörn Hauksson, markaðsstjóri ELKO, í áðurnefndri tilkynningu. Hann segir að því hafi verið ákveðið að beina allri sölu á PS5 á vefinn. Markmiðið sé að allir viðskiptavinir fái jafna möguleika á að næla sér í eintak, sama hvar þeir séu á landinu. ELKO fær skamman fyrirvara um það hvenær sendingar og berast og hve margar PS5 eru á leiðinni en um leið og opnað er fyrir sölu fá viðskiptavinir sem hafa skráð sig fyrir tilkynningu tölvupóst um að salan hafi verið opnuð. „Það fá því allir viðskiptavinir jafnan fyrirvara,“ segir Arinbjörn. Arinbjörn mælir með því að þeir sem vilji koma höndum yfir PS5 noti „láttu mig vita“ hnappinn á vef ELKO. Von sé á einhverjum sendingum en fyrir liggi að færri muni fá eintök en vilja. Fréttin hefur verið uppfærð
Sony Leikjavísir Skipaflutningar Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Sjá meira