Starfshópi um tillögur að þjónustu talmeinafræðinga komið á laggirnar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. nóvember 2021 16:44 Nýr starfshópur verður stofnaður til að vinna heildstæðar tillögur um þjónustu talmeinafræðinga við börn en heilbrigðisráðherra hefur samþykkt minnisblað þess efnis. Vísir/Vilhelm Nýr starfshópur verður stofnaður til að vinna heildstæðar tillögur um þjónustu talmeinafræðinga við börn en heilbrigðisráðherra hefur samþykkt minnisblað þess efnis. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sjúkratryggingum Íslands en samningamál talnameinafræðinga hafa verið nokkuð til umfjöllunar að undanförnu þar sem langir biðlistar hafa myndast. Rammasamningur um þjónustu talmeinafræðinga við ríkið rann út síðasliðinn febrúar og síðan þá hefur hann framlengst um einn mánuð í senn. Erfiðlega hefur gengið að fá niðurstöðu í viðræðunum en helsta ágreiningsefnið er ákvæði um tveggja ára starfsreynslu talmeinafræðinga Samningaviðræðum Sjúkratrygginga um þjónustu talmeinafræðinga hefur verið hætt tímabundið á meðan vinna starfshópsins fer fram en hann á að skila af sér tillögum innan fárra vikna, eða í síðasta lagi fyrir lok þessa árs. Starfshópurinn verður skipaður fulltrúum frá þremur ráðuneytum: heilbrigðisráðuneyti, félags- og barnamálaráðuneyti og menntamálaráðuneyti. Mun hann kalla til hagaðila eins og sveitarfélög eða samtök þeirra og talmeinafræðinga til samráðs við gerð tillagnanna. „Ríkur vilji er af hálfu allra aðila til að finna lausn sem tryggi greiðan aðgang að þessari þjónustu til framtíðar en fjöldi barna er nú á biðlista eftir þjónustu talmeinafræðinga. Helsti ásteytingarsteinninn er ákvæði um tveggja ára starfsreynslu talmeinafræðinga,“ segir í tilkynningunni. „Sjúkratryggingar hafa áður lýst vilja til að endurskoða ákvæðið en hafa bent á að það mynd leiða til þess að greiðslur vegna þjónustu talmeinafræðinga rúmist ekki lengur innan þeirra fjárveitinga sem Alþingi hefur ákveðið. Grípa þurfi til annarra aðgerða á móti svo fjárveitingarnar hrökkvi til.“ Tryggingar Heilbrigðismál Tengdar fréttir Sprengisandur: Staða faraldursins, stjórnarmyndunarviðræður og samningastapp talmeinafræðinga Margt verður til umræðu í þjóðmálaþættinum Sprengisandi í dag en þátturinn er sem fyrr á Bylgjunni klukkan tíu. Kristján Kristjánsson mun byrja á því að ræða við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni til að ræða stöðu faraldursins, sem hefur verið í mikilli uppsveiflu undanfarna viku. 7. nóvember 2021 09:15 „Ég gekk eiginlega með hann á milli lækna“ Í hlaðvarpinu Kviknar var fjallað um vara- og tunguhaft barna og vandamál sem því getur fylgt við brjósta og pelagjöf, fæðuinntöku og tali. Móðir með reynslu af því að barn hennar var með stíft tunguhaft, sagði þar frá reynslu sinni. 3. nóvember 2021 14:30 Getur endað með einangrun ungs fólks Skortur á úrræðum og stuðningi við ungt fólk sem stamar getur haft afar neikvæð áhrif og stuðlað að því að ungmenni sem stama dragi sig í hlé eða endi í algjörri einangrun. Töluvert hefur borið á fyrirspurnum til Málbjargar vegna þessa en ein helsta ástæðan er sú að biðlistar eftir þjónustu talmeinafræðinga eru mun lengri en boðlegt getur talist. 22. október 2021 08:04 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sjúkratryggingum Íslands en samningamál talnameinafræðinga hafa verið nokkuð til umfjöllunar að undanförnu þar sem langir biðlistar hafa myndast. Rammasamningur um þjónustu talmeinafræðinga við ríkið rann út síðasliðinn febrúar og síðan þá hefur hann framlengst um einn mánuð í senn. Erfiðlega hefur gengið að fá niðurstöðu í viðræðunum en helsta ágreiningsefnið er ákvæði um tveggja ára starfsreynslu talmeinafræðinga Samningaviðræðum Sjúkratrygginga um þjónustu talmeinafræðinga hefur verið hætt tímabundið á meðan vinna starfshópsins fer fram en hann á að skila af sér tillögum innan fárra vikna, eða í síðasta lagi fyrir lok þessa árs. Starfshópurinn verður skipaður fulltrúum frá þremur ráðuneytum: heilbrigðisráðuneyti, félags- og barnamálaráðuneyti og menntamálaráðuneyti. Mun hann kalla til hagaðila eins og sveitarfélög eða samtök þeirra og talmeinafræðinga til samráðs við gerð tillagnanna. „Ríkur vilji er af hálfu allra aðila til að finna lausn sem tryggi greiðan aðgang að þessari þjónustu til framtíðar en fjöldi barna er nú á biðlista eftir þjónustu talmeinafræðinga. Helsti ásteytingarsteinninn er ákvæði um tveggja ára starfsreynslu talmeinafræðinga,“ segir í tilkynningunni. „Sjúkratryggingar hafa áður lýst vilja til að endurskoða ákvæðið en hafa bent á að það mynd leiða til þess að greiðslur vegna þjónustu talmeinafræðinga rúmist ekki lengur innan þeirra fjárveitinga sem Alþingi hefur ákveðið. Grípa þurfi til annarra aðgerða á móti svo fjárveitingarnar hrökkvi til.“
Tryggingar Heilbrigðismál Tengdar fréttir Sprengisandur: Staða faraldursins, stjórnarmyndunarviðræður og samningastapp talmeinafræðinga Margt verður til umræðu í þjóðmálaþættinum Sprengisandi í dag en þátturinn er sem fyrr á Bylgjunni klukkan tíu. Kristján Kristjánsson mun byrja á því að ræða við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni til að ræða stöðu faraldursins, sem hefur verið í mikilli uppsveiflu undanfarna viku. 7. nóvember 2021 09:15 „Ég gekk eiginlega með hann á milli lækna“ Í hlaðvarpinu Kviknar var fjallað um vara- og tunguhaft barna og vandamál sem því getur fylgt við brjósta og pelagjöf, fæðuinntöku og tali. Móðir með reynslu af því að barn hennar var með stíft tunguhaft, sagði þar frá reynslu sinni. 3. nóvember 2021 14:30 Getur endað með einangrun ungs fólks Skortur á úrræðum og stuðningi við ungt fólk sem stamar getur haft afar neikvæð áhrif og stuðlað að því að ungmenni sem stama dragi sig í hlé eða endi í algjörri einangrun. Töluvert hefur borið á fyrirspurnum til Málbjargar vegna þessa en ein helsta ástæðan er sú að biðlistar eftir þjónustu talmeinafræðinga eru mun lengri en boðlegt getur talist. 22. október 2021 08:04 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Sprengisandur: Staða faraldursins, stjórnarmyndunarviðræður og samningastapp talmeinafræðinga Margt verður til umræðu í þjóðmálaþættinum Sprengisandi í dag en þátturinn er sem fyrr á Bylgjunni klukkan tíu. Kristján Kristjánsson mun byrja á því að ræða við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni til að ræða stöðu faraldursins, sem hefur verið í mikilli uppsveiflu undanfarna viku. 7. nóvember 2021 09:15
„Ég gekk eiginlega með hann á milli lækna“ Í hlaðvarpinu Kviknar var fjallað um vara- og tunguhaft barna og vandamál sem því getur fylgt við brjósta og pelagjöf, fæðuinntöku og tali. Móðir með reynslu af því að barn hennar var með stíft tunguhaft, sagði þar frá reynslu sinni. 3. nóvember 2021 14:30
Getur endað með einangrun ungs fólks Skortur á úrræðum og stuðningi við ungt fólk sem stamar getur haft afar neikvæð áhrif og stuðlað að því að ungmenni sem stama dragi sig í hlé eða endi í algjörri einangrun. Töluvert hefur borið á fyrirspurnum til Málbjargar vegna þessa en ein helsta ástæðan er sú að biðlistar eftir þjónustu talmeinafræðinga eru mun lengri en boðlegt getur talist. 22. október 2021 08:04